Kleppsspítali

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Kleppsspítali

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1907 -

History

Kleppur eða Kleppsspítali, er geðspítali sem tilheyrir geðsviði Landspítalans. Kleppur er einnig örnefni í Reykjavík

Fyrstu lög um Kleppsspítala voru nr. 33/1905, samþykkt af konungi þann 20. október 1905 (frumvarp um stofnun Kleppsspítala var þó innlent fyrirbæri) og var spítalinn opnaður árið 1907. Kleppsspítali var fyrsta sjúkrastofnunin sem var reist og rekin alfarið af landsjóði. Markmið stofnunarinnar var að létta miklum vanda af heimilum geðsjúkra og búa geðsjúkum mannsæmandi aðbúnað og gæslu, frekar en að stunda eiginlegar lækningar. Upprunalega var pláss fyrir 50 sjúklinga, og þurftu aðstandendur að borga með sjúklingum, ýmist 50 aura eða 1 krónu á dag, eftir aðstæðum. Yfirstjórn spítalans samanstóð af landlækni og aðila sem stjórnarráðið skipað

Sem fyrr segir var vandi geðsjúkra og aðstandaenda þeirra mikill á þeim tíma er Kleppsspítali var stofnaður. Einnig var farið illa með geðsjúka og lífsskilyrði þeirra voru engan veginn á við þau sem heilbrigðir höfðu. Árið 1901 var gerð úttekt á hversu margir væru geðsjúkir í landinu (samkvæmt þess tíma skilgreiningu) og reyndust þeir 133, þar af 124 sem voru á sveit. Árið 1880 reyndust geðsjúkir vera 81, var því um mikla fjölgun að ræða á þessum rúmu tveimur áratugum.
Spítalinn breytti miklu, þó að hann gæti ekki tekið alla inn sem þurftu, og lét Guðmundur Björnsson þau orð falla á Alþingi um þremur mánuðum eftir opnun spítalans, að sjúkrahúsið hefði „getið sjer þann orðstír, að það sje einhver gagnlegasta stofnun þessa lands“.
Starfsemin í dag er gerbreytt með breyttum áherslum og tilkomu nýrra og betri meðferðarúrræða. Í dag eru reknar nokkrar deildir á Kleppsspítala, starfsemi þeirra felst aðallega í endurhæfingu og að veita fólki margvíslega meðferð, sem er haldið geðröskunum eða talið vera að veikjast af þeim -- til dæmis geðklofa, geðhvarfasýki, þunglyndi, fíkn eða persónuleikaröskun. Á Kleppsspítala eru nú göngudeild, þrjár endurhæfingargeðdeildir, öryggisgeðdeild og réttargeðdeild.

Places

Kleppur; Reykjavík;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi (20.4.1918 - 7.9.2003)

Identifier of related entity

HAH01600

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1946

Description of relationship

Fyrsti iðjuþjálfinn á Íslandi og starfsmaður þar frá stríðslokum þar til hún lét af störfum vegna veikinda 1986.

Related entity

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir (12.10.1864 - 7.5.1937)

Identifier of related entity

HAH03982

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hörður Þórðarson (1909-1975) sparisjóðsstjóri Rvk (11.12.1909 - 6.12.1975)

Identifier of related entity

HAH07402

Category of relationship

associative

Dates of relationship

11.12.1909

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Þorlákur Oddsson (1856-1914) Kárastöðum Svínavatnssókn 1890 (20.8.1856 - 31.5.1914)

Identifier of related entity

HAH06781

Category of relationship

associative

Dates of relationship

20.8.1856

Description of relationship

Fæddur á Kleppi

Related entity

Hrefna Björnsdóttir (1936-1974) hjúkrunarfræðingur (8.3.1936 - 22.6.1974)

Identifier of related entity

HAH04995

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

hjúkrunarfræðingur þar

Related entity

Ingibjörg Jónsdóttir (1914-2009) frá Tungukoti (31.3.1914 - 5.4.2009)

Identifier of related entity

HAH01490

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Starfsstúlka þar

Related entity

Erla Jóhannsdóttir (1930-2012) hjúkrunarfræðingur Reykjavík (13.11.1930 - 23.6.2012)

Identifier of related entity

HAH07344

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

hjúkrunarfræðingur þar 1957-1960 og aftur 1975-1985

Related entity

Helgi Hagbarð Tómasson (1896-1958) læknir Kleppi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Læknir þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00354

Institution identifier

IS HAH-Rvk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places