Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

Parallel form(s) of name

  • Kristín Guðmundína Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.2.1873 - 2.5.1941

History

Kristín Guðmundína Indriðadóttir 21.2.1873 - 2.5.1941. Var á Efri-Skúf, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Ytri-Ey á Skagaströnd. Húsfreyja á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Indriði Jónsson 2. ágúst 1831 - 21. apríl 1921. Var á Núpi, Höskuldsstaðsókn, Hún. 1845. Bóndi í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Kárastöðum o.v. og kona hans; Súsanna Jóhannsdóttir 18.5.1833 - 17.6.1874. Húsfreyja á Kárastöðum o.v. Húsfreyja í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.

Systkini hennar,
1) Indriði Jón Indriðason 3.6.1857 - 5.7.1904. Var á Marbæli, Miklabæjarsókn, Skag. 1860. Var í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Mánaskál, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Þverá í Norðurárdal, Vindhælishreppi, Hún. Fór aftur 1895 frá Ytri-Ey, Vindhælishr., Hún. Bjó í Winnipeg. Kona hans; Valgerður Jónsdóttir 1857. Fór til Vesturheims 1895 frá Ytri Ey, Vindhælishreppi, Hún.
2) Regína Sigríður Indriðadóttir 14.7.1858 - 11.10.1913. Fór til Vesturheims 1889 frá Ytri-Ey, Vindhælishr., A-Hún. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fyrri kona Guðjóns.
3) Rósa Kristín Indriðadóttir 26.1.1860 - 19.5.1934. Fór til Vesturheims frá Ytri-Ey, Vindhælishr., A-Hún. M, 7.2.1891: Björn Gíslason 1852. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Sennilega sá sem fór til Vesturheims 1889 frá Neðri Mýrum, Engihlíðarhreppi, Hún.
4) Medonía Indriðadóttir 1861 - 11.12.1935. Vinnukona á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kúskerpi, Engihlíðarhreppi, Hún. Maður hennar; Sigurður Erlendsson 15.8.1855 - 28.5.1917. Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Léttadrengur í Balaskarði, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kúskerpi, Engihlíðarhreppi, Hún.
5) Sigurður Indriðason 14.7.1863 - 25.11.1949. Fór til Vesturheims 1904 frá Akureyri, Eyj. Smiður í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Kona hans; Þuríður Sigfúsdóttir 14.1.1877 - 2.4.1905. Fór til Vesturheims 1904 frá Akureyri, Eyj.
6) Ingibjörg Guðríður Indriðadóttir 1868. Fór til Vesturheims 1905 frá Akureyri, Eyj. Maður hennar; Stefán Thorarensen 3.7.1865. Tökubarn á Ásláksstöðum 2, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1870. Léttadrengur á Laugalandi ytra, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Bóndi á Stóra-Eyrarlandi á Akureyri. Fór til Vesturheims 1905 frá Akureyri, Eyj. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld.
7) Sigurlaug Jakobína Indriðadóttir 21.3.1871 - 15.5.1953. Ráðskona í Ytriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og 1930. Maður hennar; Jónas Hannes Jónsson 26.2.1875 - 12.12.1941. Húsasmiður og fasteignasali í Reykjavík. Tökubarn í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Fasteignasali á Tjarnargötu 10 a, Reykjavík 1930.

Maður hennar 17.10.1896; Brynjólfur Lýðsson 3.11.1875 - 27.4.1970. Bóndi og smiður á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Ytri-Ey í Vindhælishreppi. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.

Börn þeirra;
1) Indriði Brynjólfsson 17. ágúst 1897 - 8. desember 1977 Var á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður á Sæbóli á Skagaströnd og síðar í Reykjavík. kona hans; Ingunn Margrét Díana Gísladóttir 4. ágúst 1900 - 23. október 1951 Var á Flateyri, Holtssókn, V-Ís. 1901. Verslunarstúlka á Hverfisgötu 98 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Sæbóli. Hét fullu nafni Ingunn Margrét Díana Guðborg Gísladóttir.
2) Guðbjörg Brynjólfsdóttir 12. nóvember 1898 - 3. júlí 1982 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Hannes Sigurður Einarsson 19. september 1895 - 18. október 1940 Stýrimaður í Reykjavík. M2; Lárus Hansson 16. desember 1891 - 14. mars 1958 Verkamaður. Var í Reykjavík 1910 en átti lögheimili í Svanga í Skorradal. Innheimtumaður á Lindargötu 14, Reykjavík 1930. Innheimtumaður í Reykjavík 1945.
3) Ragnheiður Brynjólfsdóttir 22. maí 1901 - 10. júní 1994 Húsfreyja á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Klæðskeri og handavinnukennari, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 12.11.1926; Þorvaldur Þórarinsson 16. nóvember 1899 - 2. nóvember 1981 Skrifstofumaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður á Blönduósi, síðar bókari í Reykjavík. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Þau skildu.
4) Magnús Leó Brynjólfsson 18. júlí 1903 - 25. mars 1941 Sjómaður í Hafnarfirði 1930. Sjómaður í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Sigurveig Sigurðardóttir 22. júní 1903 - 12. apríl 1973 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Ekkja í Reykjavík 1945. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
5) Jóhann Bergmann Brynjólfsson 15. ágúst 1905 - 27. ágúst 1990 Vinnumaður í Hafnarfirði 1930. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Ytri-Ey og síðar verkamaður á Akureyri. M1; Kristín Vilhjálmsdóttir 7. maí 1896 - 1. mars 1978 Var í Ásgeirsárseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. M2 11.10.1853; Ester Jónsdóttir Thorlacius 29. október 1903 - 9. júní 1991 Var á Öxnafelli, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Glæsibæjarhreppi .
6) Anna Súsanna Brynjólfsdóttir 1. september 1907 - 22. október 1908
7) Anna Súsanna Brynjólfsdóttir 6. janúar 1910 - 22. maí 1999 Var á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kjólameistari, síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Jón Ásgeirsson, f. 11.5.1950. Maður hennar; Ásgeir Jónsson 1. janúar 1914 - 14. nóvember 2005 Stofnandi og eigandi vinnuvélafyrirtækisins Hegra h.f., síðast bús. í Reykjavík.
8) Lýður Brynjólfsson 25. október 1913 - 12. mars 2002 Var á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsasmiður og kennari. Síðar skólastjóri við Iðnskólann í Vestmannaeyjum. Kona hans; Auður Guðmundsdóttir 27. janúar 1918 - 1. febrúar 2003 Var á Vestmannabraut 29 , Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum.

General context

Relationships area

Related entity

Björn Gíslason (1852) Winnipeg, Neðri-Mýrum (10.6.1852 -)

Identifier of related entity

HAH02773

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.2.1891

Description of relationship

Mágur, kona hans Rósa Kristín systir Kristínar

Related entity

Skúfur í Norðurárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00681

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn á Efri Skúf 1880

Related entity

Indriði Jónsson (1831-1921) Ytri-Ey (2.8.1931 - 21.4.1921)

Identifier of related entity

HAH06540

Category of relationship

family

Type of relationship

Indriði Jónsson (1831-1921) Ytri-Ey

is the parent of

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

Dates of relationship

21.2.1873

Description of relationship

Related entity

Lýður Brynjólfsson (1913-2002) (25.10.1913 - 12.3.2002)

Identifier of related entity

HAH01723

Category of relationship

family

Type of relationship

Lýður Brynjólfsson (1913-2002)

is the child of

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

Dates of relationship

25.10.1913

Description of relationship

Related entity

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999) (6.1.1910 - 22.5.1999)

Identifier of related entity

HAH02423

Category of relationship

family

Type of relationship

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

is the child of

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

Dates of relationship

6.1.1910

Description of relationship

Related entity

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi (22.5.1901 - 10.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01859

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi

is the child of

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

Dates of relationship

22.5.1901

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Brynjólfsdóttir (1898-1982) (12.11.1898 - 3.7.1982)

Identifier of related entity

HAH03830

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Brynjólfsdóttir (1898-1982)

is the child of

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

Dates of relationship

12.11.1898

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Indriðadóttir (1871-1953) frá Ytri-Ey (21.3.1871 - 15.5.1953)

Identifier of related entity

HAH09184

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Indriðadóttir (1871-1953) frá Ytri-Ey

is the sibling of

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

Dates of relationship

21.2.1873

Description of relationship

Related entity

Regína Indriðadóttir (1858-1913) Selkirk og Rvk frá Ytri-Ey (14.7.1858 - 11.10.1913)

Identifier of related entity

HAH04768

Category of relationship

family

Type of relationship

Regína Indriðadóttir (1858-1913) Selkirk og Rvk frá Ytri-Ey

is the sibling of

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

Dates of relationship

21.2.1873

Description of relationship

Related entity

Rósa Indriðadóttir (1860-1934) frá Ytri-Ey. Minnesota (26.1.1860 - 19.5.1934)

Identifier of related entity

HAH06280

Category of relationship

family

Type of relationship

Rósa Indriðadóttir (1860-1934) frá Ytri-Ey. Minnesota

is the sibling of

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

Dates of relationship

21.2.1873

Description of relationship

Related entity

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey (3.11.1875 - 27.4.1970)

Identifier of related entity

HAH02960

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey

is the spouse of

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

Dates of relationship

17.10.1896

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Indriði Brynjólfsson 17.8.1897 - 8.12.1977. Verkamaður á Sæbóli á Skagaströnd. Kona hans; Ingunn Margrét Díana Gísladóttir 4.8.1900 - 23.10. Húsfreyja á Sæbóli. 2) Guðbjörg Brynjólfsdóttir 12.11.1898 - 3.7.1982. Húsfreyja í Reykjavík. M1; Hannes Sigurður Einarsson 19.9.1895 - 18.10.1940. Stýrimaður í Reykjavík. M2; Lárus Hansson 16.12.1891 - 14.3.1958. Innheimtumaður í Reykjavík 1945. 3) Ragnheiður Brynjólfsdóttir 22.5.1891 - 10.6.1994. Húsfreyja Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Klæðskeri og handavinnukennari. Maður hennar 12.11.1926; Þorvaldur Þórarinsson 16.11.1899 - 2.11.1981 skrisfstofumaður á Blönduósi. Þau skildu. 4) Magnús Leó Brynjólfsson 18.7.1903 - 25.3.1941. Sjómaður í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Sigurveig Sigurðardóttir 22.6.1903 - 12.4.1973 Húsfreyja Reykjavík. 5) Jóhann Bergmann Brynjólfsson 15.8.1905 - 27.8.1990. Bóndi á Ytri-Ey. M1; Kristín Vilhjálmsdóttir 7.5.1896 - 1.3.1978. Húsfreyja á Hnausum, Þau skildu. M2, 11.10.1953; Ester Jónsdóttir Thorlacius 29.10.1903 - 9.6.1991. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. 6) Anna Súsanna Brynjólfsdóttir 1.9.1907 - 22.10.1908 7) Anna Súsanna Brynjólfsdóttir 6.1.1910 - 22.5.. Kjólameistari, Reykjavík. Maður hennar; Ásgeir Jónsson 1.1.1914 - 14.11.2005. Stofnandi og eigandi vinnuvélafyrirtækisins Hegra h.f. 8) Lýður Brynjólfsson 25.10.1913 - 12.3.2002. Skólastjóri við Iðnskólann í Vestmannaeyjum. Kona hans; Auður Guðmundsdóttir 27.1.1918 - 1.2.2003. Vestmannaeyjum.

Related entity

Ytri-Ey í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00618

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ytri-Ey í Vindhælishreppi

is controlled by

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar 1930, var þar 1890

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06620

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 13.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAH bls 515
Föðurtún bl 51

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places