Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.11.1854 - 16.12.1935

History

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir 5.11.1854 - 16.12.1935. Húsfreyja á Blönduósi.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Davíð Árnason 8. nóv. 1826 - 13. júní 1865. 8.11.1826 - 13.6.1865. Tökubarn á Syðrihóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi á Sneis á Laxárdal fremri, A-Hún. og kona hans 27.4.1851; Sigríður Þorvarðardóttir 10.5.1828 - 22.2.1888. Tökubarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Sneis á Laxárdal fremri, A-Hún. Húskona á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Ómagi á Æsustöðum í Bólstaðarhlíðarsókn 1888.
Seinni maður hennar 1870; Jónas Benjamínsson 1843 - eftir 1882. Bóndi í Kálfárdal í Gönguskörðum, Skag. og víðar. Var í Skyttudal á Laxárdal fremri, A-Hún. 1845. Vinnumaður á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1880. Sennilega er það þessi Jónas sem er skráður deyja 10.6.1883, vinnumaður frá Gvendarstöðum í Reynistaðarsókn, þá að vísu talinn Benónísson en aldurinn og staðsetningin getur gengið upp, Jónas Benónísson finnst ekki á þessum aldri.

Systkini hennar,
1) Júlíana Hólmfríður Davíðsdóttir 15.6.1852 - 16.12.1943. Var á Sneisi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Kambakoti 1901. Var á Blönduósi 1930. Heimili: Enni. Barnsfaðir hennar 19.5.1893; Ingimundur Sveinsson 29.8.1842 - 10.3.1929. Smáskammtalæknir og bóndi á Tungubakka í Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi þar 1880. Dóttir þeirra Halldóra (1896-1967) í Enni.
2) Ingibjörg Guðrún Davíðsdóttir 1856 - 5. sept. 1949. Var á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1886 frá Forsæludal, Áshreppi, Hún. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada.
3) Sigurður Árni Davíðsson 17.12.1863 - 10.12.1934. Bóndi í Kambakoti á Skagaströnd. Síðar verkamaður Bala á Blönduósi. Kona hans 23.6.1891; Halldóra Sigríður Halldórssdóttir 14.10.1863 - 20.4.1944. Vinnukona á Blönduósi 1930. Húsfreyja Bala á Blönduósi. Sonur þeirra Árni (1904-1938) Jaðri.

Maður hennar 1890; Sigurður Þorfinnur Jónatansson 5.7.1870 - 26.6.1951. Bróðurson bónda, tökub. á Víðivöllum, Miklabæjarsókn í Blönduhlíð, Skag. 1880. Hestkeyrslumaður á Blönduósi 1930. Verkamaður á Blönduósi.
Sambýliskona hans; Teitný Jóhannesdóttir 21. okt. 1880 - 19. maí 1953. Húsfreyja á Ósi Blönduósi 1940. Var í Holti á Skagaströnd, Vindhælishreppi, A-Hún. 1920. Ráðskona á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Hús Jóns Jónssonar (Baldurshagi) 1910; Þorfinnshúsi (Sólheimum) 1933. Niðursetningur Þórukoti 1890.
Fyrri maki 5. maí 1901; Jón Jónsson f. 16. ágúst 1875 d. 7. des. 1915. Vinnumaður í Vesturhópshólum, síðar húsmaður í Hjaltabakkakoti, Baldurshaga 1910 og síðast á Hólanesi.
Barnsfaðir 1; Stefán Þorsteinsson 26. mars 1858 - 29. okt. 1927. Bóndi að Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Stórhóli í Víðidal, Hún. Húsmaður á Klöpp í Kálfshamarsvík.
Barnsfaðir 2; Sigvaldi Björnsson 5. apríl 1860 - 11. sept. 1931. Verkamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Brandaskarði á Skagaströnd 1901.

Dætur þeirra;
1) Ingibjörg Þorfinnsdóttir 29. maí 1892 - 15. mars 1968. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 16.6.1917; Bjarni Bjarnason 7. desember 1883 - 10. maí 1967 Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Sigurunn Þorfinnsdóttir f. 16. október 1898 - 22. apríl 1974 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 23.4.1919; Guðmundur Frímann Agnarsson f 20. maí 1898 - 11. maí 1969 Verkstjóri á Blönduósi. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri (29.8.1842 - 10.3.1929)

Identifier of related entity

HAH06693

Category of relationship

family

Dates of relationship

1896

Description of relationship

Barnsfaðir Júlíönu Hólmfríðar systur Kristínar

Related entity

Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi (21.10.1880 - 19.5.1953)

Identifier of related entity

HAH04967

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

sambýliskona

Related entity

Ós á Blönduósi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00663

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Leigjandi þar 1933

Related entity

Sneis á Laxárdal fremri

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Sneis á Laxárdal fremri

is the associate of

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal

Dates of relationship

5.11.1854

Description of relationship

Fædd þar

Related entity

Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi (16.10.1898 - 22.4.1974)

Identifier of related entity

HAH06188

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi

is the child of

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal

Dates of relationship

16.10.1898

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1892-1968) Tilraun (29.5.1892 - 15.3.1968)

Identifier of related entity

HAH06959

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1892-1968) Tilraun

is the child of

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal

Dates of relationship

29.5.1892

Description of relationship

Related entity

Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala (17.12.1863 - 10.12.1934)

Identifier of related entity

HAH04949

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala

is the sibling of

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal

Dates of relationship

17.12.1863

Description of relationship

Related entity

Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi (5.7.1870 - 26.6.1951)

Identifier of related entity

HAH04978

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi

is the spouse of

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal

Dates of relationship

1890

Description of relationship

Dætur þeirra; 1) Ingibjörg Þorfinnsdóttir 29. maí 1892 - 15. mars 1968. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 16.6.1917; Bjarni Bjarnason 7. desember 1883 - 10. maí 1967 Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. 2) Sigurunn Þorfinnsdóttir f. 16. október 1898 - 22. apríl 1974 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 23.4.1919; Guðmundur Frímann Agnarsson f 20. maí 1898 - 11. maí 1969 Verkstjóri á Blönduósi. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Related entity

Halldóra Sigríður Ingimundardóttir (1896-1967) Enni (19.5.1896 - 23.11.1967)

Identifier of related entity

HAH04731

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Sigríður Ingimundardóttir (1896-1967) Enni

is the cousin of

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal

Dates of relationship

1896

Description of relationship

systurdóttir

Related entity

Sólheimar Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00471

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sólheimar Blönduósi

is controlled by

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal

Dates of relationship

1922-1952

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Glaumbær í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00211

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Glaumbær í Langadal

is controlled by

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06601

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 6.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1353

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places