Kristín Kristmundsdóttir (1820-1898) Miðhópi og Þernumýri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Kristmundsdóttir (1820-1898) Miðhópi og Þernumýri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.12.1820 - 30.10.1898

History

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Kristmundur Guðmundsson 26. okt. 1796 - 31. ágúst 1849. Var á Ægisíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1801. Bóndi á Kollugili og Auðunarstaðakoti í Víðidal og barnsmóðir hans; Kristín Loftsdóttir 1783 - 15. sept. 1855. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1801. Vinnukona á Syðri-Þverá.
Seinni barnsmóðir hans 22.6.1822; Helga Jónsdóttir 1795 - 8. júlí 1871. Var á Myrká, Myrkársókn, Eyj. 1801. Heimasæta á Breiðabólstað í Vesturhópi 1822.
Kona hans 30.4.1831; Valgerður Jónsdóttir 1766 - 14. maí 1839. Húsfreyja á Refsteinsstöðum í Þingeyrasókn, Hún. 1801. Seinni kona Jósefs.
M2, Margrét Þorsteinsdóttir 20. júlí 1813 - 1. feb. 1873. Húsfreyja í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Síðar í Auðunarstaðakoti í Viðidalstungusókn.

Systkini Kristínar samfeðra;
1) Jakob Líndal Kristmundsson 22. júní 1822 - 31. júlí 1843. Bóndi á Breiðabólstað í Vesturhópi. Kona hans 19.8.1842; Þorbjörg Ingjaldsdóttir 1817 - 1855. Húsfreyja á Merkigili í Austurdal, Skag. Var á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845. „Greind kona og skrifari einn hinn bezti á sinni tíð“ segir í Skagf.1850-1890 II. Seinni kona Jóns Jónssonar.
Barnsmóðir hans; Jóhanna Jónasdóttir 21. maí 1808. Húsfreyja í Ægisíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845.
2) Guðrún Kristmundsdóttir 24. nóv. 1840 - 27. júlí 1930. Húsfreyja í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Auðólfsstöðum í Langadal, A-Hún. Maður hennar 20.10.1866; Jón Þórðarson 5. júní 1841 - 9. ágúst 1893. Var á Stóru-Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Auðólfsstöðum í Langadal, A-Hún. Synir þeirra ma Skúli Jónsson kaupfélagsstjóri á Blönduósi og Kristmundur maður Maríu í Maríubæ
3) Þorbjörg Kristmundsdóttir 13. nóv. 1841 - 5. maí 1923. Húsfreyja á Sveinsstöðum í Þingi, A-Hún. Maður hennar 27.5.1863; Jón Ólafsson 11. júlí 1836 - 19. maí 1910. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Sveinsstöðum í Þingi, A-Hún.

Maður hennar 15.5.1845; Jónatan Jósafatsson fæddur 5. júlí 1820 - 20. maí 1879. Bóndi í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri í Miðhópi.

Börn þeirra; 1) Ingunn Jónatansdóttir 1. sept. 1843 - 17. maí 1891. Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Sennilega dáin 1892 sbr. frétt í Lögbergi 28.5.1892. 2) Jósafat Jónatansson 18. ágúst 1844 - 19. okt. 1905. Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Alþingismaður um tíma. Bóndi og hreppstjóri í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi og hreppstjóri á Holtastöðum í Langadal. Var þar 1890 og 1901. 3) Jónatan Jónatansson Líndal 8. maí 1848 - 11. nóv. 1935. Stundaði sjóróðra, bæði sunnan lands og norðan og var farsæll. Fór til Vesturheims 1887 frá Hólabaki, Sveinsstaðahreppi, Hún. Bjó fyrst í Garðar-byggð í N-Dakota í Bandaríkjunum en fluttist síðar að Brown í Manitoba í Kanada. Var í Lisgar, Manitoba, Kanada 1906. Var í Stanley, Lisgar, Manitoba, Kanada 1921. 4) Kristmundur Jónatansson 1849 5) Jakob Líndal Jónatansson 2. sept. 1852 - 11. okt. 1904. Fór til Vesturheims 1873 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Settist að vestanhafs, rak um tíma gistihús á Garðar, hafði umboðssölu á akuryrkjuverkfærum í Milton og var ritari í efri stofu ríkisþingsins í N-Dakota. Fluttist síðar til Mountain og hafði þar fasteignasölu og var kosinn friðdómari þar. Fyrri kona hans 12.4.1878; Helga Steinvör Baldvinsdóttir 3. des. 1858 - 23. okt. 1941. Fór til Vesturheims 1873 frá Gröf, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Skáldkona í Vesturheimi og skrifaði undir nafninu „Undína“. Nefndist Helga S. Freeman vestra. Seinni kona hans; Þórunn Guðlaug Þorsteinsdóttir 27. maí 1873 - 1968. Fór til Vesturheims 1886 frá Nýlendu, Álftaneshreppi, Gull. 6) Jósef Jónatansson 28. sept. 1854 - 1. okt. 1894. Bóndi í Miðhópi. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Miðhópi 1890. 7) Helga Jónatansdóttir 1856 8) Gróa Jónatansdóttir 1858. Sennilega sú sem fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan. 9) Jóhannes Ásgeir Jónatansson Líndal 22. ágúst 1859 - 1. ágúst 1923. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1860 og 1870. Sonur hennar á Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla, dó úr krabbameini. Var þekktur fyrir „hin mörgu hugljúfu kvæði“ sín segir í Ólafsd. Maki : Steinunn Jónsdóttir Börn: Jakob A. Viktor f. 1904 og Joseph C. Harper f. 1907.

General context

Relationships area

Related entity

Ingunn Jónatansdóttir (1843-1892) vesturheimi, frá Miðhópi (1.9.1843 - 17.5.1891)

Identifier of related entity

HAH06679

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingunn Jónatansdóttir (1843-1892) vesturheimi, frá Miðhópi

is the child of

Kristín Kristmundsdóttir (1820-1898) Miðhópi og Þernumýri

Dates of relationship

1.9.1843

Description of relationship

Related entity

Jósafat Jónatansson (1844-1905) alþm Holtastöðum (18.8.1844 - 19.10.1905)

Identifier of related entity

HAH06670

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósafat Jónatansson (1844-1905) alþm Holtastöðum

is the child of

Kristín Kristmundsdóttir (1820-1898) Miðhópi og Þernumýri

Dates of relationship

18.8.1844

Description of relationship

Related entity

Jakob Líndal (1852-1904) Mountain N-Dakota, frá Miðhópi (2.9.1852 - 11.10.1904)

Identifier of related entity

HAH05228

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Líndal (1852-1904) Mountain N-Dakota, frá Miðhópi

is the child of

Kristín Kristmundsdóttir (1820-1898) Miðhópi og Þernumýri

Dates of relationship

2.9.1852

Description of relationship

Related entity

Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi (28.9.1854 - 1.10.1894)

Identifier of related entity

HAH06547

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi

is the child of

Kristín Kristmundsdóttir (1820-1898) Miðhópi og Þernumýri

Dates of relationship

28.9.1854

Description of relationship

Related entity

Ásgeir Jónatansson Líndal (1859-1923) Victoria í British Columbia USA, frá Miðhópi (22.8.1859 - 1.8.1923)

Identifier of related entity

HAH06719

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Jónatansson Líndal (1859-1923) Victoria í British Columbia USA, frá Miðhópi

is the child of

Kristín Kristmundsdóttir (1820-1898) Miðhópi og Þernumýri

Dates of relationship

22.8.1859

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Kristmundsdóttir (1841-1923) Sveinsstöðum (13.11.1841 - 5.5.1923)

Identifier of related entity

HAH07531

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Kristmundsdóttir (1841-1923) Sveinsstöðum

is the sibling of

Kristín Kristmundsdóttir (1820-1898) Miðhópi og Þernumýri

Dates of relationship

13.11.1841

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum (24.11.1840 - 27.7.1930)

Identifier of related entity

HAH04389

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum

is the sibling of

Kristín Kristmundsdóttir (1820-1898) Miðhópi og Þernumýri

Dates of relationship

24.11.1840

Description of relationship

Related entity

Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi (5.7.1820 - 20.5.1879)

Identifier of related entity

HAH06546

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi

is the spouse of

Kristín Kristmundsdóttir (1820-1898) Miðhópi og Þernumýri

Dates of relationship

15.5.1845

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ingunn Jónatansdóttir 1. sept. 1843 - 17. maí 1891. Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Sennilega dáin 1892 sbr. frétt í Lögbergi 28.5.1892. 2) Jósafat Jónatansson 18. ágúst 1844 - 19. okt. 1905. Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Alþingismaður um tíma. Bóndi og hreppstjóri í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi og hreppstjóri á Holtastöðum í Langadal. Var þar 1890 og 1901. 3) Jónatan Jónatansson Líndal 8. maí 1848 - 11. nóv. 1935. Stundaði sjóróðra, bæði sunnan lands og norðan og var farsæll. Fór til Vesturheims 1887 frá Hólabaki, Sveinsstaðahreppi, Hún. Bjó fyrst í Garðar-byggð í N-Dakota í Bandaríkjunum en fluttist síðar að Brown í Manitoba í Kanada. Var í Lisgar, Manitoba, Kanada 1906. Var í Stanley, Lisgar, Manitoba, Kanada 1921. 4) Kristmundur Jónatansson 1849 5) Jakob Líndal Jónatansson 2. sept. 1852 - 11. okt. 1904. Fór til Vesturheims 1873 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Settist að vestanhafs, rak um tíma gistihús á Garðar, hafði umboðssölu á akuryrkjuverkfærum í Milton og var ritari í efri stofu ríkisþingsins í N-Dakota. Fluttist síðar til Mountain og hafði þar fasteignasölu og var kosinn friðdómari þar. Fyrri kona hans 12.4.1878; Helga Steinvör Baldvinsdóttir 3. des. 1858 - 23. okt. 1941. Fór til Vesturheims 1873 frá Gröf, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Skáldkona í Vesturheimi og skrifaði undir nafninu „Undína“. Nefndist Helga S. Freeman vestra. Seinni kona hans; Þórunn Guðlaug Þorsteinsdóttir 27. maí 1873 - 1968. Fór til Vesturheims 1886 frá Nýlendu, Álftaneshreppi, Gull. 6) Jósef Jónatansson 28. sept. 1854 - 1. okt. 1894. Bóndi í Miðhópi. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Miðhópi 1890. 7) Helga Jónatansdóttir 1856 8) Gróa Jónatansdóttir 1858. Sennilega sú sem fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan. 9) Jóhannes Ásgeir Jónatansson Líndal 22. ágúst 1859 - 1. ágúst 1923. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1860 og 1870. Sonur hennar á Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla, dó úr krabbameini. Var þekktur fyrir „hin mörgu hugljúfu kvæði“ sín segir í Ólafsd. Maki : Steinunn Jónsdóttir Börn: Jakob A. Viktor f. 1904 og Joseph C. Harper f. 1907.

Related entity

Þernumýri / Kolþernumýri í Vesturhópi

Identifier of related entity

HAH00829

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þernumýri / Kolþernumýri í Vesturhópi

is controlled by

Kristín Kristmundsdóttir (1820-1898) Miðhópi og Þernumýri

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Miðhóp Í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00892

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Miðhóp Í Víðidal

is controlled by

Kristín Kristmundsdóttir (1820-1898) Miðhópi og Þernumýri

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06548

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.3.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places