Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

Parallel form(s) of name

  • Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992) Tindum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Stína

Description area

Dates of existence

22.4.1915 - 19.2.1992

History

Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hamri, síðar á Tindum. Í dag, laugardaginn 29. febrúar, er kvödd frá Blönduóskirkju Kristín Sigurjónsdóttir húsfreyja á Tindum í Svínavatnshreppi. Hún lést á Héraðshælinu á Blönduósi þann 19. febrúar sl. en þar hafði hún dvalið frá því snemma í janúar, heltekin af þeim illræmda sjúkdómi sem svo marga Íslendinga leggur að velli. Stína, en það var hún alltaf kölluð heima í sveitinni okkar, var fædd að Tindum 22. apríl 1915 og ólst þar upp með foreldrum sínum, Guðrúnu Erlendsdóttur og Sigurjóni Þorlákssyni í hópi 7 systkina, en nú eru aðeins 3 þeirra eftir á lífi. Hún gekk ung í Kvennaskólann á Blönduósi eins og svo margar aðrar húnvetnskar stúlkur bæði fyrr og síðar og fékk þar gott veganesti fyrir lífsstarfið.

Places

Tindar:

Legal status

Kvsk á Blönduósi:

Functions, occupations and activities

Húsfreyja:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Stína, en það var hún alltaf kölluð heima í sveitinni okkar, var fædd að Tindum 22. apríl 1915 og ólst þar upp með foreldrum sínum, Guðrúnu Erlendsdóttur og Sigurjóni Þorlákssyni í hópi 7 systkina, en nú eru aðeins 3 þeirra eftir á lífi.
Þann 5. febrúar 1936 giftist hún Lárusi Sigurðssyni og hófu þau búskap á Hamri í Svínavatnshreppi og bjuggu þar til ársins 1944. Þá fluttu þau að Tindum og tóku við búi af foreldrum Stínu, og bjuggu þar æ síðan, með miklum myndarbrag, enda voru þau hjónin mjög samhent og dugleg.
Þau hjónin eignuðust 3 börn,
1) Sigurjón bónda á Tindum, en hann er ókvæntur,
2) Gunnar sem lést 6 ára að aldri og
3) Gunnhildi húsfreyju á Blönduósi, en hún er gift Sigurði Ingþórssyni og eiga þau 3 börn.

General context

Relationships area

Related entity

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi (6.4.1899 - 3.10.1976)

Identifier of related entity

HAH02415

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kristín Sumarrós var gift Lárusi Georg bróður Önnu

Related entity

Sigurjón Lárusson (1937-2001) Tindum (6.9.1937 - 30.11.2001)

Identifier of related entity

HAH01963

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjón Lárusson (1937-2001) Tindum

is the child of

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

Dates of relationship

6.9.1937

Description of relationship

Related entity

Sigurjón Þorláksson (1877-1943) Tindum (15.3.1877 - 24.4.1943)

Identifier of related entity

HAH09445

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjón Þorláksson (1877-1943) Tindum

is the parent of

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

Dates of relationship

22.4.1915

Description of relationship

Related entity

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi (10.7.1909 - 25.6.1996)

Identifier of related entity

HAH01096

Category of relationship

family

Type of relationship

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi

is the sibling of

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

Dates of relationship

22.4.1915

Description of relationship

Related entity

Hamar á Bakásum (1648 -)

Identifier of related entity

HAH00526

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hamar á Bakásum

is controlled by

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

Dates of relationship

um1959

Description of relationship

Related entity

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Tindar í Svínavatnshreppi

is controlled by

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

Dates of relationship

1944

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01674

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places