Kúfustaðir í Svartárdal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Kúfustaðir í Svartárdal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1500]

History

Kúfustaðir í Svartárdal eru vænni bæjarleið norðan Stafns. Þar er ekki íbúðarhús og bóndinn heimili sitt í Stafni. Nokkuð er þar harðlent og aðkreppt af Svartárdalsfjalli. Túnið ræktað á vallendisgrund og að nokkru uppgróinni skriðu. Flálendi gott er til fjalls. Fjárhús 270 fjár. Hlaða 458 m3. Tún 7 ha. Veiðiréttur í Svartá.

Places

Svartárdalur; Stafn; Svartárdalsfjall; Svartá: Tindar;

Legal status

Kúastader.
Jarðardýrleiki xx € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandi að hálfri jörðunni Steinunn Þorsteinsdóttir, kvinna Páls Magnússonar á Tindum í Húnavatnssýslu.
Eigandi að hinum helmíngnum Ingunn Þorsteinsdóttir að Stafni hjer í sveit. Ábúandinn Egill Illugason. Landskuld lx álnir, fyri tuttugu árum i € , síðan til næstu fardaga hafa hjer búið eignarmenn, og því er óviss landskuld um þann tíma. Betalast í landaurum hjer heima eftir proportion. Leigukúgildi ii, áður fyri tuttugu árum iiii. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrotna. Kvaðir öngvar.
Kvikfje iiii kýr, i kvíga tvævetur, i kálfur, xliiii ær, xx sauðir veturgamlir, xxx lömb, iiii hestar, ii hross, i únghryssa. Fóðrast kann ii kýr, x lömb; það sem meira er af kvikfje fóðrast á tilfengnum heyjum af öðrum jörðum, og sumu vogað á útigáng; hestum burt komið til hagagöngu. Afrjett sem segir um Hól supra.Torfrista og stúnga mjög lök og sendin, brúkast þó.
Elt er taði undan kvikfje. Grasatekja lítil ut supra. Túninu grandar bæjarlækurinn með grjóts og sands áburði, sem oft verður mein að. Engjar eru að mestu eyðilagðar fyri smálækjum og skriðum úr snarbröttu fjalli, sem áeykst árlega. Landþröng er og njóta ábúendur þolinmæði nágranna sinna, en gjalda ei vissan beitartoll. Hætt er kvikfje fyri holgryfjulækjum og afætudýjum, hefur oft mein að orðið.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

<1890 og 1920> Jónas Einarsson 3. sept. 1866 - 16. maí 1943. Hálfbróðir konunnar á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Kúfustöðum. Kona hans; Margrét Guðmundsdóttir 28. maí 1863 - 26. des. 1921. Húsfreyja á Kúfustöðum. Ættuð frá Hvammi í Svartárdal.

<1930-1947- Sigvaldi Halldórsson 30. sept. 1897 - 16. maí 1979. Bóndi á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. Kona hans; Steinunn Elísabet Björnsdóttir 4. jan. 1899 - 7. feb. 1994. Húsfreyja á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.

1947> Sigurður Fanndal Sigvaldason 6. júlí 1923 - 24. apríl 1981. Var á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kúfustöðum.

General context

Relationships area

Related entity

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svartá - Svartárdalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00493

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Kúfustaðir/Kúastaðir: …Engjar eru að mestu eyðilagðar fyrir smálækjum og skriðum úr snarbröttu fjalli, sem áeykst árlega. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Bólstaðahlíðarhreppur 1708). – Kúfustaðir: …Þeir eru vænni bæjarleið norðan Stafns. Þar er ekki íbúðarhús og hefur bóndinn heimili sitt í Stafni. Nokkuð er þar harðlent og aðkreppt af Svartárdalfjalli. Túnið er ræktað af valllendisgrund og að nokkru af uppgróinni skriðu (Sigurður J. Líndal og Stefán Á. Jónsson (ritstj.), Húnaþing II, 1978).

Related entity

Sigmar Ólafsson (1921-1991) Brandsstöðum (12.1.1921 - 30.10.1991)

Identifier of related entity

HAH09470

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Sólveig Sigvaldadóttir (1938-1985) Kúfustöðum (21.6.1938 - 1.2.1985)

Identifier of related entity

HAH03358

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sólveig Sigvaldadóttir (1938-1985) Kúfustöðum

controls

Kúfustaðir í Svartárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Jónas Einarsson (1866-1943) Kúfurstöðum

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jónas Einarsson (1866-1943) Kúfurstöðum

controls

Kúfustaðir í Svartárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Sigurður Sigfússon (1864-1896) Eyhildarholti (25.6.1864 - 12.4.1896)

Identifier of related entity

HAH09083

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigurður Sigfússon (1864-1896) Eyhildarholti

controls

Kúfustaðir í Svartárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Tindar í Svínavatnshreppi

is the owner of

Kúfustaðir í Svartárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Eigandi að hálfri jörðunni í upphafi 18.aldar; Steinunn Þorsteinsdóttir, kvinna Páls Magnússonar á Tindum í Húnavatnssýslu.

Related entity

Stafn í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00172

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stafn í Svartárdal

is the owner of

Kúfustaðir í Svartárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hnjúkar Blönduósi (1600)

is controlled by

Kúfustaðir í Svartárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Grímur Jónsson bóndi um aldamótin 1700 var eigandi jarðarinnar

Related entity

Fossar í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00161

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Fossar í Svartárdal

is controlled by

Kúfustaðir í Svartárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Ábúandi í upphafi 18. aldar; Egill Illugason á Kúastöðum.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00695

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 371
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls 204

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places