Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Parallel form(s) of name

  • Ólöf Ingibjörg Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.8.1832 - 8.3.1903

History

Ólöf Ingibjörg Jónsdóttir 8. ágúst 1832 - 8. mars 1903. Stöpum 1835, Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1840 og 1855. Húsfreyja í Jörfa, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bústýra Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Búandi á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. og þar 1901.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Sigurðsson eldri 30.12.1793 - 10.6.1863. Var í Stapakoti, Tjarnarsókn, Hún. 1801 og 1816. Húsbóndi, hreppstjóri og meðhjálpari á Stöpum, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Bóndi og hreppstjóri í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Bóndi og meðhjálpari í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og kona hans 13.8.1827; Margrét Jóhannesdóttir 16.9.1795 - 25.4.1866. Var á Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1845 og 1860.

Systkini hennar auk 2ja sem lést í frumbernsku;
1) Sesselja Jónsdóttir 8.9.1827 - 9.11.1914. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað 1855 og 1860. Húsfreyja á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsmannsfrú á Gnýstöðum 1901. Maður hennar 24.7.1851; Ólafur Jónsson 16.11.1826 - 7.6.1906. Var á Melum, Árnessókn, Strand. 1835. Bóndi í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1855 og 1860. Bóndi á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Bóndi víðar á Vatnsnesi. Dóttir þeirra var Sigríður Ingibjörg (1858-1934, kona Jóns Mars Jósefssonar á Sauðadalsá.
2) Sigurður Jónsson 7.11.1828 - 4.11.1891. Bóndi í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi og sjómaður í Hindisvík á Vatnsnesi. Drukknaði. Kona hans 4.7.1853; Ragnhildur Jónsdóttir 27.9.1827 - 12.5.1894. Húsfreyja í Hindisvík á Vatnsnesi. Húsfreyja í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Meðal barna þeirra var Jón Norland, faðir sr Sigurðar í Hindisvík, og Ástríður Helga móðir Eysteins Erlendssonar í Beinakeldu.
3) Margrét Jónsdóttir 25.8.1836 - 26.6.1886. Var í Hindingsvík, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húskona á sama stað 1860. Húsk., systir bónda í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1880.
Maður hennar 29.10.1857; Jón Eggertsson Leví 6.10.1834 - 1.7.1869. Var á Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Niðursetningur á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsmaður í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Egilsstöðum á Vatnsnesi. Drukknaði.

Fyrri maður hennar 29.10.1857; Jóhannes Guðmundsson 13. október 1829 - 12. júní 1879 Tökubarn á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi í Jörfa, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Gullsmiður.
Seinni maður 1880; Sigfús Bergmann Guðmundsson 22. ágúst 1845 - 15. október 1928 Var í Auðunnskoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Rófu, nú Uppsölum í Miðfirði, V-Hún. Þau skildu. Meðal bræðra hans; Guðmundur (1851-1914), Björn Leví (1863-1923) og systir; Elínborg (1852-1938). Móðir þeirra Guðrún Guðmundsdóttir (1821-1920)
Seinni kona hans 28.10.1895; Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 31. mars 1862 - 16. febrúar 1923. Vinnukona í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Rófu, nú Uppsölum í Miðfirði, V-Hún.

Börn hennar með Jóhannesi;
1) Margrét Ingibjörg Jóhannesdóttir 5.11.1867 - 11. ágúst 1891 Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var með móður á Auðunnarstöðum 1880. Var á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
2) Ingibjörg Jóhannesdóttir 7. febrúar 1870 - 9. október 1937 Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Bjargi í Miðfirði, V-Hún. Var þar 1930. Maður Maður hennar 25.10.1890; Karl Ásgeir Sigurgeirsson 1. október 1863 - 8. ágúst 1958 Var í Svartárkoti, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1870. Bóndi á Bjargi í Miðfirði, V-Hún.
3) Elinborg Jóhannesdóttir 2. ágúst 1872 Barnakennari, fór til Vesturheims 1898 frá Bjargi, Torfastaðahreppi, Hún.

General context

Relationships area

Related entity

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal (um 880)

Identifier of related entity

HAH00899

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1870 og 1880

Related entity

Karl Ásgeir Sigurgeirsson (1863-1958) Bjargi í Miðfirði (1.10.1863 - 8.8.1958)

Identifier of related entity

HAH06656

Category of relationship

family

Dates of relationship

25.10.1890

Description of relationship

tengdasonur

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1821-1920) Gafli (14.3.1821 - 12.12.1920)

Identifier of related entity

HAH04297

Category of relationship

family

Dates of relationship

1880

Description of relationship

Tengdamóðir hennar af seinni manni

Related entity

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu (19.4.1852 - 16.5.1938)

Identifier of related entity

HAH03219

Category of relationship

family

Dates of relationship

1880

Description of relationship

Mágkona, Mágur, systir Sigfúsar Bergmann

Related entity

Björn Leví Guðmundsson (1863-1923) Tilraun (25.9.1863 - 15.2.1923)

Identifier of related entity

HAH02863

Category of relationship

family

Dates of relationship

1880

Description of relationship

Mágur, bróðir Sigfúsar Bergmann

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1851-1914) Torfalæk (13.2.1851 - 21.10.1914)

Identifier of related entity

HAH04026

Category of relationship

family

Dates of relationship

1880

Description of relationship

Mágur, bróðir Sigfúsar Bergmann

Related entity

Stapar á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00474

Category of relationship

associative

Dates of relationship

8.8.1832

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Hindisvík á Vatnsnesi ((1900)-1957)

Identifier of related entity

HAH00291

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1840 og 1855

Related entity

Elínborg Jóhannesdóttir (1872) Auðunnarstöðum (2.8.1872 -)

Identifier of related entity

HAH03225

Category of relationship

family

Type of relationship

Elínborg Jóhannesdóttir (1872) Auðunnarstöðum

is the child of

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Dates of relationship

2.8.1872

Description of relationship

Related entity

Sigfús Bergmann Guðmundsson (1845-1928) Uppsölum í Miðfirði (22.8.1845 - 15.10.1928)

Identifier of related entity

HAH09343

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigfús Bergmann Guðmundsson (1845-1928) Uppsölum í Miðfirði

is the spouse of

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Dates of relationship

1880

Description of relationship

Related entity

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu (28.8.1889 - 27.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03389

Category of relationship

family

Type of relationship

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu

is the cousin of

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Dates of relationship

1889

Description of relationship

Ástríður Helga móðir hans var dóttir Sigurðar bróður Ólafar

Related entity

Sigurður Jóhannesson Norland (1885-1971) Hindisvík (16.3.1885 - 27.5.1971)

Identifier of related entity

HAH04167

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Jóhannesson Norland (1885-1971) Hindisvík

is the cousin of

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Dates of relationship

16.3.1885

Description of relationship

afi hans var Sigurður bróðir Ólafar

Related entity

Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá (12.1.1855 - 28.9.1921)

Identifier of related entity

HAH05662

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá

is the cousin of

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Dates of relationship

5.9.1880

Description of relationship

Kona hans var Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir og Sesselju systur Ólafar

Related entity

Ástríður Sigurðardóttir (1860-1938) Beinakeldu (9.9.1860 - 1.4.1938)

Identifier of related entity

HAH03696

Category of relationship

family

Type of relationship

Ástríður Sigurðardóttir (1860-1938) Beinakeldu

is the cousin of

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Dates of relationship

1860

Description of relationship

bróðurdóttir

Related entity

Bjarg í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bjarg í Miðfirði

is controlled by

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Búandi þar 1890, var þar 1901

Related entity

Jörfi í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00893

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jörfi í Víðidal

is controlled by

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1860

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07466

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.1.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Sjá: Föðurtún bls. 381-2

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places