Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Hliðstæð nafnaform

  • Ólöf Ingibjörg Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.8.1832 - 8.3.1903

Saga

Ólöf Ingibjörg Jónsdóttir 8. ágúst 1832 - 8. mars 1903. Stöpum 1835, Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1840 og 1855. Húsfreyja í Jörfa, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bústýra Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Búandi á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. og þar 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Sigurðsson eldri 30.12.1793 - 10.6.1863. Var í Stapakoti, Tjarnarsókn, Hún. 1801 og 1816. Húsbóndi, hreppstjóri og meðhjálpari á Stöpum, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Bóndi og hreppstjóri í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Bóndi og meðhjálpari í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og kona hans 13.8.1827; Margrét Jóhannesdóttir 16.9.1795 - 25.4.1866. Var á Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1845 og 1860.

Systkini hennar auk 2ja sem lést í frumbernsku;
1) Sesselja Jónsdóttir 8.9.1827 - 9.11.1914. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað 1855 og 1860. Húsfreyja á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsmannsfrú á Gnýstöðum 1901. Maður hennar 24.7.1851; Ólafur Jónsson 16.11.1826 - 7.6.1906. Var á Melum, Árnessókn, Strand. 1835. Bóndi í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1855 og 1860. Bóndi á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Bóndi víðar á Vatnsnesi. Dóttir þeirra var Sigríður Ingibjörg (1858-1934, kona Jóns Mars Jósefssonar á Sauðadalsá.
2) Sigurður Jónsson 7.11.1828 - 4.11.1891. Bóndi í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi og sjómaður í Hindisvík á Vatnsnesi. Drukknaði. Kona hans 4.7.1853; Ragnhildur Jónsdóttir 27.9.1827 - 12.5.1894. Húsfreyja í Hindisvík á Vatnsnesi. Húsfreyja í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Meðal barna þeirra var Jón Norland, faðir sr Sigurðar í Hindisvík, og Ástríður Helga móðir Eysteins Erlendssonar í Beinakeldu.
3) Margrét Jónsdóttir 25.8.1836 - 26.6.1886. Var í Hindingsvík, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húskona á sama stað 1860. Húsk., systir bónda í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1880.
Maður hennar 29.10.1857; Jón Eggertsson Leví 6.10.1834 - 1.7.1869. Var á Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Niðursetningur á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsmaður í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Egilsstöðum á Vatnsnesi. Drukknaði.

Fyrri maður hennar 29.10.1857; Jóhannes Guðmundsson 13. október 1829 - 12. júní 1879 Tökubarn á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi í Jörfa, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Gullsmiður.
Seinni maður 1880; Sigfús Bergmann Guðmundsson 22. ágúst 1845 - 15. október 1928 Var í Auðunnskoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Rófu, nú Uppsölum í Miðfirði, V-Hún. Þau skildu. Meðal bræðra hans; Guðmundur (1851-1914), Björn Leví (1863-1923) og systir; Elínborg (1852-1938). Móðir þeirra Guðrún Guðmundsdóttir (1821-1920)
Seinni kona hans 28.10.1895; Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 31. mars 1862 - 16. febrúar 1923. Vinnukona í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Rófu, nú Uppsölum í Miðfirði, V-Hún.

Börn hennar með Jóhannesi;
1) Margrét Ingibjörg Jóhannesdóttir 5.11.1867 - 11. ágúst 1891 Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var með móður á Auðunnarstöðum 1880. Var á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
2) Ingibjörg Jóhannesdóttir 7. febrúar 1870 - 9. október 1937 Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Bjargi í Miðfirði, V-Hún. Var þar 1930. Maður Maður hennar 25.10.1890; Karl Ásgeir Sigurgeirsson 1. október 1863 - 8. ágúst 1958 Var í Svartárkoti, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1870. Bóndi á Bjargi í Miðfirði, V-Hún.
3) Elinborg Jóhannesdóttir 2. ágúst 1872 Barnakennari, fór til Vesturheims 1898 frá Bjargi, Torfastaðahreppi, Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal (um 880)

Identifier of related entity

HAH00899

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Ásgeir Sigurgeirsson (1863-1958) Bjargi í Miðfirði (1.10.1863 - 8.8.1958)

Identifier of related entity

HAH06656

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1821-1920) Gafli (14.3.1821 - 12.12.1920)

Identifier of related entity

HAH04297

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu (19.4.1852 - 16.5.1938)

Identifier of related entity

HAH03219

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Leví Guðmundsson (1863-1923) Tilraun (25.9.1863 - 15.2.1923)

Identifier of related entity

HAH02863

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1851-1914) Torfalæk (13.2.1851 - 21.10.1914)

Identifier of related entity

HAH04026

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stapar á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00474

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1832

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hindisvík á Vatnsnesi ((1900)-1957)

Identifier of related entity

HAH00291

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Jóhannesdóttir (1872) Auðunnarstöðum (2.8.1872 -)

Identifier of related entity

HAH03225

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Jóhannesdóttir (1872) Auðunnarstöðum

er barn

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Bergmann Guðmundsson (1845-1928) Uppsölum í Miðfirði (22.8.1845 - 15.10.1928)

Identifier of related entity

HAH09343

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Bergmann Guðmundsson (1845-1928) Uppsölum í Miðfirði

er maki

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu (28.8.1889 - 27.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03389

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu

is the cousin of

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jóhannesson Norland (1885-1971) Hindisvík (16.3.1885 - 27.5.1971)

Identifier of related entity

HAH04167

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Jóhannesson Norland (1885-1971) Hindisvík

is the cousin of

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá (12.1.1855 - 28.9.1921)

Identifier of related entity

HAH05662

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá

is the cousin of

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Sigurðardóttir (1860-1938) Beinakeldu (9.9.1860 - 1.4.1938)

Identifier of related entity

HAH03696

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Sigurðardóttir (1860-1938) Beinakeldu

is the cousin of

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Dagsetning tengsla

1860

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarg í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjarg í Miðfirði

er stjórnað af

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jörfi í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00893

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jörfi í Víðidal

er stjórnað af

Ólöf Jónsdóttir (1832-1903) Auðunnarstöðum Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07466

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Sjá: Föðurtún bls. 381-2

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir