Ásta Þórarinsdóttir (1859-1929) Grenjaðarstað

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásta Þórarinsdóttir (1859-1929) Grenjaðarstað

Hliðstæð nafnaform

  • Ólöf Ásta Þórarinsdóttir (1859-1929) Grenjaðarstað

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.6.1859 - 22.8.1929

Saga

Ólöf Ásta Þórarinsdóttir 20. júní 1859 [22.6.1859] - 22. ágúst 1929 Var á Víkingavatni, Garðssókn, N-Þing. 1860. Húsfreyja á Grenjaðarstað, S-Þing. frá 1885 fram yfir 1900, síðast á Húsavík. Skörungskona.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þórarinn Björnsson 28.8.1819 - 19.2.1903. Bóndi á Víkingavatni í Kelduhverfi. Bóndi þar 1860 og kona hans 3.6.1852; Guðrún Árnadóttir 11.3.1830 - 24.12.1880.
Húsfreyja í Víkingavatni, Garðssókn, N-Þing. 1860. Ljósmóðir í Kelduneshreppi, N-Þing.

Systkini hennar;
1) Jónína Aðalbjörg Þórarinsdóttir 13.6.1856 - 7.5.1911. Húsfreyja á Víkingavatni. Var þar hjá foreldrum 1860. Maður hennar 6.7.1881; Kristján Kristjánsson 13.11.1861 - 2.1.1951. Var á Kópaskeri 1930. Bóndi á Víkingavatni í Kelduhverfi, N-Þing. Sonur þeirra ma; Björn (1880-1973) Alþm og Kfstj. Kópaskeri.
2) Björn Væikingur Þórarinsson 11.5.1858 [19.4.1858} - 6.1.1942. Var á Víkingavatni, Garðssókn, N-Þing. 1930. Bóndi á Víkingavatni í Kelduhverfi um 1896-24. Var þar hjá foreldrum 1860.
3) Kristbjörg Sigríður Þórarinsdóttir 29.11.1867 - 22.6.1919. Húsfreyja í Krossdal í Kelduhverfi. Maður hennar; Jóhannes Sæmundsson 20.11.1868 - 30.8.1926. Bóndi á Víkingavatni og í Krossdal í Kelduhverfi, N-Þing. „Atorkumaður og búþegn góður“ segir Indriði. Meðal barna er; Þórhildur BJörg kona Ásmundar Eiríkssonar (1899-1975) forstöðumanns Hvítasunnusafnaðarins.

Maður hennar 26.9.1885; Benedikt Kristjánsson 5. nóvember 1840 - 26. janúar 1915 Vígðist að Skinnastað í Axarfirði og var prestur þar 1869-1873, prestur á Helgastöðum í Reykjadal 1873-1876 og loks á Grenjaðarstað 1876-1907 en mun hafa haldið staðinn til 1911. Fluttist þá til Húsavíkur og var þar til æviloka. Prófastur Suður-Þingeyinga 1878-82. Sýslunefndarmaður. Póstafgreiðslumaður. Mildur og vinsæll kennimaður.
M1, 2.8.1870; Regína Magðalena Hansdóttir Sívertsen 22. maí 1847 - 7. október 1884 Var í Hafnarfirði, Garðasókn, Gull. 1860. Prestfrú á Skinnastað, Helgastöðum og Grenjaðarstað. Húsfreyja á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðasókn, Þing. 1880.

Börn hans;
1) Karólína Kristjana Benediktsdóttir 15. júní 1871 - 17. febrúar 1962 Húsfreyja í Múla, Nessókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Múla í Aðaldal og síðar í Saltvík, Reykjahr., S-Þing. maki; Helgi Sigurjón Jóhannesson 19. janúar 1868 - 24. desember 1947. Bóndi í Múla, Nessókn, S-Þing. 1930. Bóndi og búfræðingur á Birningsstöðum í Laxárdal 1892-99 og síðar í Múla í Aðaldal og Saltvík, Reykjahreppi, S-Þing.
2) Guðrún Sigurlaug Benediktsdóttir 14. nóvember 1872 - 6. desember 1939 Með foreldrum á Skinnastað, Helgastöðum og Grenjaðarstað fram til 1900. Var á Brekku í Fljótsdal, N-Múl. 1910. Var í Múla, Nessókn, S-Þing. 1930. Ógift og barnlaus. Fötluð af heyrnarleysi.
3) Hansína Benediktsdóttir 17. maí 1874 - 21. júlí 1948 Húsfreyja á Sauðárkróki og víðar. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930, maður hennar; Jónas Kristjánsson 20. september 1870 - 3. apríl 1960. Læknir víða um land, meðal annars á Sauðárkróki en síðast í Hveragerði. Héraðslæknir á Sauðárkróki 1930.
4) Kristján Benediktsson 1. febrúar 1876 - 4. desember 1882 Var á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðasókn, Þing. 1880.
5) Bjarni Benediktsson 29. september 1877 - 25. júní 1964 Kaupmaður, útgerðarmaður og póstafgreiðslumaður á Húsavík, var þar 1930. Kona hans; Þórdís Ásgeirsdóttir 30. júní 1889 - 23. apríl 1965 Húsfreyja á Húsavík um árabil frá 1909, var þar 1930. Dvaldi í Reykjavík og Mosfellssveit síðustu árin. Síðast bús. á Syðri-Reykjum í Mosfellssveit. „Orðlögð kona að mannkostum, mildi og stjórnsemi.“ segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan.
6) Gunnar Benediktsson 10. mars 1879 - 20. október 1882 Var á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðasókn, Þing. 1880.
7) Ingibjörg Benediktsdóttir 15. júní 1880 - 31. október 1882
8) Rannveig Benediktsdóttir 21. nóvember 1881 - 31. júlí 1882
9) Kristjana Ingibjörg Benediktsdóttir 1. mars 1883 - 8. maí 1957 Húsfreyja á Hóli í Fljótsdal, N-Múl. Húsfreyja þar 1930, maður hennar; Friðrik Stefánsson 10. febrúar 1887 - 26. júlí 1963. Bóndi á Hóli, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Bóndi á Hóli í Fljótsdal.
Börn hennar og Benedikts:
10) Kristján Benediktsson 24. júní 1886 - 9. mars 1966 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Lærði gullsmíði hjá Birni gullsmið á Refsstað í Vopnafirði og einnig í Reykjavík. Gullsmiður í Reykjavík, á Sauðárkróki, Húsavík en síðast og lengst á Kópaskeri. Var þar einnig vélstjóri. Hómópati. Gullsmiður á Kópaskeri 1930.
11) Regína Magdalena Benediktsdóttir 23. júní 1887 - 28. apríl 1929 Var á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1890. Húsfreyja í Reykjavík., maki, fyrri kona hans 3.5.1913; Guðmundur Thoroddsen 1. febrúar 1887 - 6. júlí 1968 Prófessor og yfirlæknir Landspítalans í Reykjavík. Prófessor á Fjólugötu 13, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Ásta Björt Thoroddsen f. 17.05.1942, dótturdóttir hans.
12) Þórarinn Benediktsson 16. febrúar 1889 - 30. nóvember 1906 Sonur prests Kristjánssonar á Grenjaðarstað. Var í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði.
13) Baldur Benediktsson 7. júní 1891 - 26. júní 1964 Fór til Vesturheims 1911 frá Prófastshúsi, Húsavík, S-Þing. Einnig skráður fara frá Húsavík 1916. Sjómaður þar.
14) Jón Benediktsson 25. apríl 1893 - 24. júlí 1936 Læknir og tannlæknir. Stundaði tannlækningar á Austfjörðum, Norðurlandi og síðast í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Tannlæknir í Hafnarstræti 8, Reykjavík 1930. Skipslæknir var á varðskipinu Þór vertíðina 1921,
15) Sveinbjörn Benediktsson 6. ágúst 1895 - 9. maí 1948 Skrifstofumaður á Fjólugötu 13, Reykjavík 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík. Kona hans Elínborg Kristín Stefánsdóttir 17. maí 1904 - 9. júní 1996
16) Þórður Benediktsson 10. mars 1898 - 14. apríl 1982 Framkvæmdastjóri og alþingismaður í Reykjavík. Pakkhúsmaður á Kirkjuvegi 19, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maki 23. júní 1923: Anna Camilla, fædd Hansen (fædd 3. júlí 1900, dáin 4. desember 1997) húsmóðir. Foreldrar: Olav Hansen og kona hans, sænsk að uppruna.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónas Kristjánsson (1870-1960) læknir (20.9.1870 - 3.4.1960)

Identifier of related entity

HAH06170

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Kristjánsson (1840-1915) prestur Grenjaðarstað (5,11,1840 - 26.1.1915)

Identifier of related entity

HAH02576

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Kristjánsson (1840-1915) prestur Grenjaðarstað

er maki

Ásta Þórarinsdóttir (1859-1929) Grenjaðarstað

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grenjaðarstaður í Kinn (1865 -)

Identifier of related entity

HAH00746

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Grenjaðarstaður í Kinn

er stjórnað af

Ásta Þórarinsdóttir (1859-1929) Grenjaðarstað

Dagsetning tengsla

1885 - 1911

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07538

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Ættir Þingeyinga IX. bindi. bls. 151
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 43

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir