Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli

Parallel form(s) of name

  • Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.8.1912 - 5.10.1997

History

Lára Guðmundsdóttir var fædd 4. ágúst 1912 í Kárdalstungu í Vatnsdal, Austur- Húnavatnssýslu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir hinn 5. október 1997.
Útför Láru var gerð frá Fossvogskirkju 15.10.1997 og hófst athöfnin klukkan 15.

Places

Kárdalstunga í Vatnsdal:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson, verkstjóri, kenndur við Helgustaði, f. 22. júlí 1877, d. 8. ágúst 1953, og Sigurlaug Hansdóttir, síðar húsmóðir að Sólheimum, Svínavatnshreppi, Austur-Húnavatnssýslu, f. 22. júní 1889, d. 16. mars 1980.
Stjúpfaðir Láru var Þorleifur Ingvarsson, bóndi á Sólheimum, f. 9. október 1900, d. 27. ágúst 1982.
Hálfsystkin Láru: Fjóla Þorleifsdóttir, f. 1928, Ingvar Þorleifsson, f. 1930, Steingrímur Th. Þorleifsson, f. 1932, Svanhildur Sóley Þorleifsdóttir, f. 1934, d. 13. apríl 1988, Sigurður Þorleifsson, f. 1937, d. 12. maí 1938.
Lára giftist 16. júní 1945 Sveinbergi Jónssyni, bifreiðastjóra og fulltrúa frá Stóradal í Austur-Húnavatnssýslu, f. 6. júlí 1910, d. 19. nóvember 1977.
Börn Láru:
1) Sjöfn Ingólfsdóttir, f. 17. júlí 1939. Maki: Bjarni Ólafsson. Faðir Sjafnar: Ingólfur Helgason, heildsali, f. 17. júlí 1916.
2 ) Birgir Sveinbergsson, f. 14. febrúar 1941. Maki: Erla Kristín Jónasdóttir. Þórey Sveinbergsdóttir, f. 19. júlí 1942. Maki: Ásgrímur Jónasson.
3) Gísli Sveinbergsson, f. 20. september 1944. Maki: Guðrún Benediktsdóttir.
4) Margrét Sveinbergsdóttir, f. 4. desember 1945. Maki: Baldvin Júlíusson. Sigurgeir Sveinbergsson, f. 11. mars 1951. Maki: Margrét Böðvarsdóttir.
5) Lára Sveinbergsdóttir, f. 31. október 1956. Maki: Örlygur Jónatansson.
Börn Sveinbergs frá fyrra hjónabandi:
1) Brynjólfur Sveinbergsson, f. 17. janúar 1934. Maki: Brynja Bjarnadóttir.
2) Jón Sveinberg Sveinbergsson, f. 8. mars 1936. Maki: Sesselja Bjarnadóttir.
3) Grétar Sveinbergsson, f. 13. október 1938, d. 2. október 1992. Maki: Guðrún Steingrímsdóttir.
Barnabörn Láru eru 25 og barnabarnabörn 19.
Sambýlismaður Láru síðustu 18 árin er Guðjón Ólafur Hansson 26. júlí 1921 - 23. nóvember 1998 Tökubarn í Hlíð, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1930. Bifreiðastjóri og ökukennari í Reykjavík. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum.
Hann á fjögur börn frá fyrra hjónabandi með Guðrúnu Brynjólfsdóttur 24. mars 1931 , þau eru
1) Kristbjörg Birna Guðjónsdóttir (1950),
2) Brynjólfur Guðjónsson (1953),
3) Guðjón Birgir Guðjónsson (1962)
4) Gunnar Rafn Guðjónsson 1966.

General context

Relationships area

Related entity

Guðlaug Jónsdóttir (1901-1981) (17.9.1901 - 1.3.1981)

Identifier of related entity

HAH03922

Category of relationship

family

Dates of relationship

16.7.1945

Description of relationship

Lára var gift Sveinberg bróður Guðlaugar

Related entity

Birgir Þór Sveinbergsson (1941) Blönduósi (14.2.1941 -)

Identifier of related entity

HAH02623

Category of relationship

family

Type of relationship

Birgir Þór Sveinbergsson (1941) Blönduósi

is the child of

Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli

Dates of relationship

14.2.1941

Description of relationship

Related entity

Margrét Sigríður Sveinbergsdóttir (1945) Sæbóli (4.12.1945 -)

Identifier of related entity

HAH06070

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Sigríður Sveinbergsdóttir (1945) Sæbóli

is the child of

Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli

Dates of relationship

4.12.1945

Description of relationship

Related entity

Gísli Sveinbergsson (1944) Sæbóli Blönduósi (20.9.1944 -)

Identifier of related entity

HAH03778

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Sveinbergsson (1944) Sæbóli Blönduósi

is the child of

Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli

Dates of relationship

20.9.1944

Description of relationship

Related entity

Þorleifur Ingvarsson (1900-1982) Sólheimum (9.10.1900 - 27.8.1982)

Identifier of related entity

HAH07437

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorleifur Ingvarsson (1900-1982) Sólheimum

is the parent of

Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli

Dates of relationship

Description of relationship

Stjúpdóttir hans

Related entity

Svanhildur Þorleifsdóttir (1934-1988) Blönduósi, frá Sólheimum í Svínadal (9.9.1934 - 13.4.1988)

Identifier of related entity

HAH02054

Category of relationship

family

Type of relationship

Svanhildur Þorleifsdóttir (1934-1988) Blönduósi, frá Sólheimum í Svínadal

is the sibling of

Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli

Dates of relationship

9.9.1934

Description of relationship

Sammæðra, faðir Láru var Guðmundur Jónsson (1877-19553)

Related entity

Fjóla Þorleifsdóttir (1928-2007) (20.8.1928 - 6.11.2007)

Identifier of related entity

HAH03435

Category of relationship

family

Type of relationship

Fjóla Þorleifsdóttir (1928-2007)

is the sibling of

Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli

Dates of relationship

20.8.1928

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Ingvar Þorleifsson (1930-2016) Sólheimum (17.3.1930 - 8.7.2016)

Identifier of related entity

HAH02397

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingvar Þorleifsson (1930-2016) Sólheimum

is the sibling of

Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli

Dates of relationship

17.3.1930

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov (6.7.1910 20.11.1977)

Identifier of related entity

HAH04918

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov

is the spouse of

Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli

Dates of relationship

16.6.1945

Description of relationship

1) Birgir Þór Sveinbergsson 14. febrúar 1941, trésmiður Blönduósi og Reykjavík. M1; Guðbjörg Bryndís Sigurðardóttir 15. nóvember 1940, Seinni kona hans; Erla Kristín Jónasdóttir f. 3. júní 1951 Safnstjóri 2) Sigurlaug Þórey Sveinbergsdóttir 19. júlí 1942 maki Ásgrímur Jónasson, þau eiga þrjú börn 3) Stúlka Sveinbergsdóttir 22. september 1943 - 7. nóvember 1943 4) Gísli Sveinbergsson 20. september 1944 Málarameistari Hafnarfirði. Kona Gísla; Guðrún Benediktsdóttir 6.12.1947 5) Margrét Sigríður Sveinbergsdóttir 4. desember 1945, maki Baldvin Júlíusson, þau eiga þrjú börn 8) Sigurgeir Ingi Sveinbergsson 11. mars 1951 matreiðslumaður, maki Margrét Böðvarsdóttir f. 8.5.1952, kennari, þau eiga fjögur börn 10) Lára Sveinbergsdóttir 31. október 1956 - 31. janúar 2015. Tannsmiður, kaupmaður um árabil auk þess sem hún rak fyrirtæki ásamt eiginmanni sínum. Bús. á Seltjarnarnesi, maki Örlygur Jónatansson, þau eiga þrjú börn

Related entity

Jónbjörn Gíslason (1879-1969) Köldukinn, verslm Rvk og múrari Kanada (22.7.1879 - 29.10.1969)

Identifier of related entity

HAH06564

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónbjörn Gíslason (1879-1969) Köldukinn, verslm Rvk og múrari Kanada

is the cousin of

Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurlaug móðir hennar var samfeðra systir hans

Related entity

Sæból á Blönduósi (um1945)

Identifier of related entity

HAH00671

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sæból á Blönduósi

is controlled by

Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1947

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01705

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places