Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.12.1889 - 27.5.1987

Saga

Hann var fæddur á Réttarhóli í Forsæludalskvíslum 10. desember árið 1889, en Réttarhóll var ekki neitt venjulegt býli. Faðir hans, Björn Eysteinsson, reisti þar frumstæð bæjarhús sumarið 1886 og bjó þar ásamt konu sinni, Helgu Sigurgeirsdóttur, til vorsins 1891 að hann flutti vestur að Skárastöð um í Austurdal í Miðfirði. Síðan hefur ekki verið búið á Réttarhóli og leitarmannakofi, sem þar stóðum eitt skeið, var aflagður vegna draugagangs, að því er sagt er. Um lífshlaup þeirra feðga á Réttar hóli og annars staðar eru gagnmerkar heimildir í ævisögum þeirra beggja. Lárus og Petrína í Grímstungu voru enn á unga aldri er við vorum börn. Í okkar huga voru þau ímynd þess fullkomleika og öryggis, sem ekkert gat raskað. Faðir hans bjó á ýmsum jörðum og ég held að Lárusi hafi fundist hann fá öryggið og staðfestuna í Grímstungu. Þar lést móðir hans líka. Grímstunga var hans kastali og þaðan sótti hann til velsældar og til þess að verða fjárríkasti bóndi í Húnavatnssýslu og vera með búskap á þremur jörðum. En þar var líka stutt á heiðarnar til þeirra heima er hannhafði slitið barnsskónum í og þekkti betur en nokkur annar, og það svo, að hann fór í leitir nær sviptur sýn, en lét dreng vera augun.
Lárus var alla ævi mikill sjálfstæðismaður. Hugsjónir Sjálfstæðisflokksins hæfðu vel skaphöfn hansog atorku. Það lýsir vel festu Lárusar í þessum efnum, að Hannes á Undirfelli falaðist eftir fylgi hans til þess að fella Jón á Akri. En Hannes fór bónleiður til búðar og segir um það í ævisögu sinni: "Þetta taldi ég of langt gengið, þó að ég væri móðurbróðir hans, því að hann vissi, hvað ákveðinn ég var." Dóttursonur Hannesar er Hannes Hólmsteinn Gissurarson.
En nú er fjallahöfðinginn fallinn. Hann fer ekki framar á heiðina, en heiðin man hann.

Staðir

Réttarhóll í Forsæludalskvíslum: Skárastaðir í Austurdal:

Réttindi

Starfssvið

Bóndi og sveitarhöfðingi.

Lagaheimild

Marga uppáhalds hesta átti afi, einn þeirra hét Funi og orti amma vísu um hann sem er svona.

Þegar fákur fer á sprett,
fýkur burtu mjöllin.
Funi í taumum leikur létt,
lipur stiklar völlinn.

Að lokum er hér vísa sem gerði Kristján Sigurðsson kennari hér í sveitinni, um afa Lárus, þótti honum mjög vænt um þá vísu því að hann kvað hana oft.
Sótti á brattan, brast ei hug
bóndans undi veldi.
Haltu Lárus hetjudug,
hinsta lífs að kveldi.

Innri uppbygging/ættfræði

Hann var fæddur á Réttarhól í Austur-Húnavatns sýslu, sonur hjónanna Björns Eysteinssonar og Helgu Sigurgeirsdóttur. Veturinn áður en Lárus hóf búskap kom að Grímstungu ung stúlka aðeins 13 ára gömul með fósturforeldrum sínum. Þau höfðu verið ráðin í vinnumennsku þangað. Þetta var Péturína Björg Jóhannsdóttir f. 22. ágúst 1896. Fósturforeldrar hennar hétu Jakob Árnason og Kristín Sveinsdóttir en foreldrar hennar hétu Jóhann Skarphéðinsson og Halla Eggertsdóttir.
Péturína var fædd í Hvammi í Vatnsdal og átti alltaf heimili sitt í Vatnsdalnum.
Þau giftu sig 13.5. 1915, eignuðust þau átta börn og eru afkomendur þeirra á milli 90 og 100.
1) Helga Sigríður (1916-1920)
2) Björn Jakob (1918-2006)
3) Helgi Sigurður (1920-1939)
4) Helga Sigríður (1922)
5) Ragnar Jóhann (1924-2016)
6) Grímur Heiðdal (1926-1995)
7) Kristín Ingibjörg (1931-2016)
8) Eggert Egill (1934-2007)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristín Gunnarsdóttir (1890-1969) Auðunnarstöðum I (22.8.1890 -)

Identifier of related entity

HAH01664

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1945 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristbjörg Pétursdóttir (1882-1974) Grænumýri Blönduósi (26.6.1882 - 18.10.1974)

Identifier of related entity

HAH04923

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Benedikt Skarphéðinsson (1847) (25.8.1847 -)

Identifier of related entity

HAH03057

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Egill Jóhannson (1901) (29.11.1901 -)

Identifier of related entity

HAH03062

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Skarphéðinsdóttir (1856-1918) Rvk frá Hvoli Vesturhópi (25.4.1856 - 1918)

Identifier of related entity

HAH03932

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Bjarni Skarphéðinsson (1855-1927) (8.10.1855 - 7.6.1927)

Identifier of related entity

HAH03979

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sandfellsflá á Grímstunguheiði ((1900))

Identifier of related entity

HAH00404

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal (16.9.1934 - 4.1.2007)

Identifier of related entity

HAH01174

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal

er barn

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

1934 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu (5.7.1924 - 7.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01852

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

er barn

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal (5.12.1931 - 25.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01667

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

er barn

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

1931 - 2016-04-25

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímur Lárusson (1926-1995) (3.6.1926 - 23.10.1995)

Identifier of related entity

HAH01254

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Grímur Lárusson (1926-1995)

er barn

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

1926 - 1995-10-23

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi (14.4.1922 - 26.9.2016)

Identifier of related entity

HAH01416

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

er barn

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

1922 - 2016-09-26

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov

er foreldri

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

1889 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Sigurgeirsdóttir (1860-1906) Grímstungu (25.5.1860 - 14.10.1906)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Sigurgeirsdóttir (1860-1906) Grímstungu

er foreldri

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi (28.2.1913 - 22.10.1999)

Identifier of related entity

HAH01771

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

er systkini

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

1913 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum (11.12.1886 - 27.5.1973)

Identifier of related entity

HAH06635

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum

er systkini

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum (7.10.1885 - 28.6.1936)

Identifier of related entity

HAH07406

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

er systkini

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi (21.8.1896 - 14.3.1979)

Identifier of related entity

HAH04975

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi

er systkini

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum (10.3.1875 - 1.4.1955)

Identifier of related entity

HAH04259

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum

er systkini

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal (17.7.1895 - 2.5.1978)

Identifier of related entity

HAH03388

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal

er systkini

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Björnsson (1911-1980) Orrastöðum (24.9.1911 - 26.11.1980)

Identifier of related entity

HAH03335

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Björnsson (1911-1980) Orrastöðum

er systkini

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eiríksson (1927-2008) (24.5.1927 - 4.1.2008)

Identifier of related entity

HAH01136

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Eiríksson (1927-2008)

is the cousin of

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991) (20.4.1893 - 25.8.1891)

Identifier of related entity

HAH01750

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

is the cousin of

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot ((1950))

Identifier of related entity

HAH00057

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

er stjórnað af

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00044

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Grímstunga í Vatnsdal

er stjórnað af

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01709

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir