Laugar í Reykjadal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Laugar í Reykjadal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Laugar í Reykjadal er þéttbýliskjarni í Þingeyjarsveit á Norðurlandi eystra. Þar er stjórnsýsla Þingeyjarsveitar og þar er aðalútibú Sparisjóður Suður-Þingeyinga. Á Laugum starfar fiskvinnslufyrirtækið Laugafiskur og hefur lengi verið rekin verslun. Íbúar voru 128 árið 2015.

Á Laugum starfa 4 skólar, leikskólinn Krílabær, Litlulaugaskóli sem er grunnskóli, Framhaldsskólinn á Laugum og Tónlistarskólinn á Laugum.

Á Laugum er glæsileg 25 m laug með tveimur rúmgóðum heitum pottum og vaðlaug. Sundlaugin er í sama húsnæði og íþróttahöllin.

Frá upphafi skólahalds á Laugum árið 1925 hafa um 7000 manns stundað nám, fyrst í lýðsskóla, síðan alþýðuskóla, þá héraðsskóla og loks í Framhaldsskólanum á Laugum eins og hann heitir nú. Framhaldsskólinn á Laugum er heimavistarskóli og þangað koma nemendur alls staðar að af landinu.
Tildrög stofnunar Laugaskóla má rekja til hinnar svokölluðu Þingeysku menningarbyltingar sem stóð frá sjöunda áratug 19. aldar til þriðja áratugs 20. aldar, en þá var skólinn stofnaður. Segja má að forverar skólans hafi verið fjórir. Fyrstur var stofnaður Hléskógaskóli en hann starfaði ekki lengi og kenndu margir slæmri staðsetningu um. Seinna var skólahúsið fært að Ljósavatni og var þá stofnaður Ljósavatnsskóli og starfaði hann í 11 ár. Unglingaskólinn á Breiðumýri var svo stofnaður árið 1918 og Lýðsskólinn á Laugum var arftaki hans.
Á fundi hjá Sambandi Þingeyskra ungmennafélaga (síðar HSÞ), 24. apríl 1915, var samþykkt tillaga þess efnis að allar deildir sambandsins innu að stofnun héraðsskóla. Í framhaldi af því var farið að huga að stað fyrir skólann. Upphaflega var horft til Grenjaðarstaðar, en á endanum var ákveðið að hinn nýi skóli skyldi rísa á Laugum í Reykjadal. Á Laugum var nægilegt heitt vatn og Sigurjón Friðjónsson á Litlu-Laugum gaf land undir skólann. Var Arnór Friðjónsson, sonur Sigurjóns, fyrsti skólastjóri þess skóla.
Skólinn er nú með heimavistir fyrir 150 nemendur.

Places

Þingeyjarsveit; Krílabær; Litlulaugaskóli; Hléskógaskóli; Ljósavatni; Ljósavatnsskóli; Breiðumýri;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Pétur Gunnlaugsson (1912-2005) Geitafelli, Reykjahverfi (9.11.1912 - 11.5.2005)

Identifier of related entity

HAH08783

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1935

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Finnur Kristjánsson (1916-1994) Halldórsstöðum, Kinn (20.6.1916 - 16.6.1994)

Identifier of related entity

HAH08765

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1935

Description of relationship

Nemandi þar

Related entity

Gísli Guðmundsson (1915-1991) Litlu-Laugum, Reykjadal (22.3.1915 - 30.11.1991)

Identifier of related entity

HAH08766

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

námspiltur þar

Related entity

Gíslíana Bjarnadóttir (1912-2003) Mælifelli, Skagafirði (26.3.1912 - 27.5.2003)

Identifier of related entity

HAH08767

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

námsmey þar

Related entity

Ebba Guðmundsdóttir (1916-2001) Ásgerðarstöðum, Hörgárdal (14.8.1916 - 19.7.2001)

Identifier of related entity

HAH08763

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1935

Description of relationship

námsmey þar

Related entity

Þorgeir Þorgeirsson (1933-2019) Læknir í Stokkhólmi, síðar yfirlæknir og háskólakennari á Akureyri um árabil. Síðar bús. í Hafnarfirði. Skáld. (1.8.1933 - 20.6.2019)

Identifier of related entity

HAH08770

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.8.1933

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Ingibjörg Sigurðardóttir (1916-2011) Vík í Mýrdal (31.1.1916 - 12.8.2011)

Identifier of related entity

HAH08772

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Járnbrá Einarsdóttir (1918-2001) Saurbæ, Skeggjastaðahreppi (13.4.1918 - 9.6.2001)

Identifier of related entity

HAH08773

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Jóhanna Jóhannesdóttir (1914-2002) Siglufirði (5.8.1914 - 14.5.2002)

Identifier of related entity

HAH08774

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1935

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Jón Þorkelsson (1915-1996) Litla-Botni, Hvalfjarðarstrandarhreppi (17.10.1915 - 20.12.1996)

Identifier of related entity

HAH08778

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Karl Jónatansson (1913-1997) Nýpá, Kinn (16.12.1913 - 3.4.1997)

Identifier of related entity

HAH08781

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Páll Hermann Jónsson (1914-1997) Stóruvöllum, Bárðardal (7.4.1914 - 31.10.1997)

Identifier of related entity

HAH08782

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Snorri Jónsson (1910-1990) Hléskógum, Höfðahverfi (25.2.1910 - 25.1.1990)

Identifier of related entity

HAH08785

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Sverrir Sigurðsson (1916-1996) Arnarvatni, Mývatnssveit (4.2.1916 - 5.12.1996)

Identifier of related entity

HAH08787

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

nemandi þar 1933-1934

Related entity

Teitur Björnsson (1915-1998) Brún, Reykjadal (14.10.1915 - 26.10.1995)

Identifier of related entity

HAH08788

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1935

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Vilhelm Anton Sveinbjörnsson (1915-1991) Dalvík (3.2.1915 - 1.12.1991)

Identifier of related entity

HAH08790

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1935

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Yngvi Marinó Gunnarsson (1915-1996) Bjarnarstöðum, Bárðardal (23.6.1915 - 9.7.1996)

Identifier of related entity

HAH08791

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Þór Jóhannesson (1917-2010) Þórisstöðum, Svalbarðsströnd (6.7.1917 - 3.4.2010)

Identifier of related entity

HAH08792

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Gunnar Kristjánsson (1912-1993) Dagverðareyri, Glæsibæjarhreppi (20.7.1912 - 17.11.1993)

Identifier of related entity

HAH08795

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Sigurjón Jónsson (1911-1990) Lóni, Kelduhverfi (7.5.1911 - 18.6.1990)

Identifier of related entity

HAH08801

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

nemandi þar í Alþýðuskólanum

Related entity

Bára Sævaldsdóttir (1915-2007) Sigluvík, Suður-Þingeyjarsýslu (7.4.1915 - 5.8.2007)

Identifier of related entity

HAH08759

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

námsmey þar

Related entity

Baldur Pétursson (1915-1987) Hjalteyri (16.7.1915 - 7.5.1987)

Identifier of related entity

HAH08758

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1935

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Sólveig Arnórsdóttir (1928-2023) Þverá í Dalsmynni. Kennari við KVSK (25.5.1928 - 8.8.2023)

Identifier of related entity

HAH08151

Category of relationship

associative

Dates of relationship

25.5.1928

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum (16.6.1889 - 10.11.1973)

Identifier of related entity

HAH09196

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1943-1951

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Arngrímur Konráðsson (1929-2015) Litlu-Laugum, Reykjadal (21.8.1929 - 19.9.2015)

Identifier of related entity

HAH08769

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

21.8.1929 - 19.9.2015

Description of relationship

Fæddur þar og bjó þar alla ævi

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00367

Institution identifier

IS HAH-Norl

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places