Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð

Parallel form(s) of name

  • Lilja Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.1.1851 - 16.10.1938

History

Lilja Þuríður Stefánsdóttir 20.1.1851 - 16.10.1938. Var í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vatnshlíð á Skörðum, A-Hún.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Stefán Einarsson 1. okt. 1820 - 8. júní 1883. Bóndi í Vatnshlíð á Skörðum, á Grófargili á Langholti og víðar í Skagafirði. Bóndi á Grófargili 1860. Húsm., lifir af skepnum í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880 og kona hans 1847; Lilja Kristín Jónsdóttir 20.8.1823 - 13.9.1876. Húsfreyja í Grófargili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Vatnshlíð á Skörðum, A-Hún.
Barnsmóðir Stefáns; Valgerður Benjamínsdóttir 3.3.1819 - 1901. Vinnukona á Húsabakka, Seyluhr., Skag. 1840. Vinnuhjú í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Vinnukona á Skinþúfu í Vallhólmi 1846. Síðast próventukona á Silfrastöðum í Blönduhlíð. Ógift.

Alsystkini Þuríðar ma.;
1) Pétur Stefánsson 20.7.1847 - 5.3.1935. Var í Valagerði í Valagerði, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Reykjarhóli á Langholti, Skag. Kona hans 1907; Jórunn Björnsdóttir 29.6.1857 - 25.5.1933. Ráðskona í Valagerði, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Reykjarhóli á Langholti, Skag. Barnlaus
2) Þórunn Elísabet Stefánsdóttir 29.4.1852 - 17.12.1925. Húsfreyja í Brekkukoti, Reykjasókn, Skag. 1890. Bústýra í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag. Var hjá systur sinni í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1910. Maður hennar 25.10.1880; Sveinn Sölvason 17.8.1850 - 16.11.1903. Húsbóndi í Brekkukoti, Reykjasókn, Skag. 1890. Bóndi í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag.
3) Anna Guðbjörg Stefánsdóttir 8.8.1853 - 18.12.1918. Húsfreyja á Sigríðarstöðum í Flókadal, Skag. og víðar. Maður hennar 8.5.1880; Vorm Frímann Finnbogason 29.12.1847 - 15.11.1923. Bóndi á Kárastöðum í Hegranesi, Skag. 1877-1880, á Sigríðarstöðum í Flókadal, Skag. 1880-1884 og víðar. Var lengst bóndi á Dalabæ á Úlfsdölum, 1890-1898. Bóndi í Garðshorni, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901.
4) Lárus Jón Stefánsson 17.9.1854 - 28.4.1929. Bóndi í Skarði í Gönguskörðum, Skag. Var þar 1890. M1, 4.10.1877; Guðrún Þorbjörg Sigurðardóttir 15.1.1860 - 17.1.1886. Var í Glæsibæ í Reynistaðarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Vatnshlíð í Gönguskörðum, Skag. Húsfreyja í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880.
M2, 1891; Sigríður Björg Sveinsdóttir 15.6.1865 - 5.8.1957. Húsfreyja á Skarði í Gönguskörðum, Skag. Var þar 1890 og 1930. Seinni kona Lárusar Jóns Stefánssonar.
Barnsmóðir; Margrét Jónsdóttir 9.4.1862 - 8.3.1896. Vinnukona á Ytri Kotum, Silfrastaðasókn, Skag. 1880.
5) Stefanía Stefánsdóttir 31.7.1861 - 23.3.1940. Leigjandi á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Sambýlismaður hennar; Sveinn Sigvaldason 21.2.1841 - 17.1.1924. Bóndi á Steini á Reykjaströnd og víðar í Skagafirði og Húnaþingi. Síðast tómthúsmaður á Sauðárkróki. „Sveinn var vel greindur maður og fróðleiksfús, næmur og minnugur. Aflaði hann sér sjálfsmenntunar eftir því sem tækifæri buðust og las allt það, sem hann komst yfir í elli sinni, því lífsbaráttan leyfði ekki, að hann helgaði sig slíku á manndómsárunum, þegar börnin voru í ómegð“ segir í Skagf.1850-1890 II.
6) Sigfús Stefánsson 19.11.1863 - 28.7.1924. Bóndi í Valagerði á Skörðum, Skag. Bústýra hans; Sigmunda Jónína Guðrún Jónsdóttir 20.1.1869 - 14.8.1957. Ráðskona í Valagerði á Skörðum, Skag. Bústýra á Minni-Ökrum, Silfrastaðasókn, Skag. 1930.

Maður hennar 7.10.1876; Guðmundur Sigurðsson 10. mars 1845 - 26. maí 1919 Vinnumaður í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Vatnshlíð á Skörðum, A-Hún.

Börn þeirra;
1) Stefanía Lilja Guðmundsdóttir 14. ágúst 1876 - 2. júní 1950. Húsfreyja á Stafni, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Stafni. maður hennar 3.6.1897; Þorsteinn Hjálmar Sigurðsson 31. janúar 1873 - 31. maí 1949 Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. Söðlasmiður. Bjarnahúsi [Böðvarshús] Blönduósi 1901, Þórormstungu 1910; Selhaga 1920:
Barnsmóðir Hjálmars 13.3.1892; Sigurbjörg Gísladóttir 31. mars 1866 - 8. júlí 1939. Með móður í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Var í húsmennsku og vinnumennsku víða í Húnaþingi. Leigjandi á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar; Þorlákur Ásmundsson 29. maí 1853 - 13. janúar 1928. Húsmaður í Auðkúluseli og bóndi í Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag. Sonur þeirra; Guðmann (1900-1973) Blönduósi.
2) Pétur Guðmundsson 18. júní 1887 - 19. mars 1987. Bóndi í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans; Herdís Grímsdóttir 15. nóvember 1884 - 15. september 1971. Húsfreyja í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn, Árn. 1901. Síðast bús. á Sauðárkróki. Húsfreyja. Dóttir þeirra Þuríður (1920-2011) dóttir hennar Anna Sjöfn Stefánsdóttir (1949) Akureyri. Faðir Herdísar; Grímur Einarsson (1841-1924) Biskupstungum.

General context

Relationships area

Related entity

Hjálmar Sigurðsson (1873-1949) Stafni (31.1.1873 - 31.5.1949)

Identifier of related entity

HAH04985

Category of relationship

family

Dates of relationship

3.6.1897

Description of relationship

Tengdasonur, kona hans Stefanía Lilja

Related entity

Stefanía Guðmundsdóttir (1876-1950) Stafni (14.8.1876 - 2.6.1950)

Identifier of related entity

HAH09138

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefanía Guðmundsdóttir (1876-1950) Stafni

is the child of

Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð

Dates of relationship

14.8.1876

Description of relationship

Related entity

Pétur Guðmundsson (1887-1987) Vatnshlíð (18.6.1887 - 19.3.1987)

Identifier of related entity

HAH07230

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Guðmundsson (1887-1987) Vatnshlíð

is the child of

Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð

Dates of relationship

18.6.1887

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð (10.3.1845 - 26.5.1919)

Identifier of related entity

HAH04127

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

is the spouse of

Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð

Dates of relationship

7.10.1876

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Stefanía Lilja Guðmundsdóttir 14. ágúst 1876 - 2. júní 1950. Húsfreyja í Stafni. maður hennar 3.6.1897; Þorsteinn Hjálmar Sigurðsson 31. janúar 1873 - 31. maí 1949 Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. 2) Pétur Guðmundsson 18. júní 1887 - 19. mars 1987. Bóndi í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans; Herdís Grímsdóttir 15. nóvember 1884 - 15. september 1971. Húsfreyja í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn, Árn. 1901. Síðast bús. á Sauðárkróki. Húsfreyja.

Related entity

Vatnshlíð á Skörðum ([1500])

Identifier of related entity

HAH00178

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Vatnshlíð á Skörðum

is controlled by

Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyka þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07229

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 3.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places