Litla Búrfell Svínavatnshreppi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Litla Búrfell Svínavatnshreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1300]

History

Litla-Búrfell er frekar lítil jörð, en notagóð bæði hvað varðar ræktar- og beitarland. Örstutt er þaðan að Stóra-Búrfelli. Ábúandaskipti voru alltíð fram að 1942. Íbúðarhús byggt 195, 321 m3. Fjós fyrir 10 gripi byggt 1956 úr asbesti á trégrind. Fjárhús yfir 130 fjár, gömul torfhús. Hesthús yfir 12 hross, torf og grjót. Votheysturn 40 m3. Tún 12,7 ha. Veiðiréttur í Svínavatni.

Places

Svínavatnshreppur; Svínavatn [vatn]; Stóra-Búrfelli; Sólheimar; Sandnes; Grjóthóll; Kirkjusteinn; Auðnukot; Auðnufell; Messuvegsholt; Búrfellstjörn; Háaborg; Tindar; Hlóðarsteinn; Einbúi; Tungunes: Guðrúnarstaðir í Vatnsdal.

Legal status

Menn kalla þetta sjeu x € af Stóra Búrfelli, og heldur þessi jörð fjórðúngs fyrirsvar mót Stóra Búrfelh, en er gamalt afdeilt býli.
Jarðardýrleiki x € og so tíundast. Eigandi að þessum fjórðúngi jarðarinnar Stóra Búrfells er lögrjettumaðurinn Grímur Jónsson að Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Ábúandinn Jón Sveinsson.
Landskuld lxx álnir. Betalast í öllum gildum landaurum heim til landsdrottins. Leigukúgildi iii. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfjenaður ii kvígur veturgamlar, hvörug mylk, xxxv ær, iiii sauðir tvævetrir, v veturgamlir, xii lömb vís og óvís, i hestur, i hross, i únghryssa, i foli veturgamall.Fóðrast kann i kýr,
i úngneyti, xii ær, ix lömb, ii hestar.
Allir kostir jarðarinnar og lestir eru taldir á heimajörðunni, Stóra Búrfelli, því afbýli þetta nýtur allra þeirra í óskiftum úthögum.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

<1901> Jósef Sumarliði Jóhannsson 16. ágúst 1844 - 1. apríl 1910. Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsbóndi á Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1880 og 1890. Kona hans; Guðrún Jóhannsdóttir 24. maí 1857 - 9. des. 1904. Var í Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Litlabúrfelli 1901.
<1901> Halldór Hjálmarsson 24. nóv. 1871 - 25. júní 1958. Lengst af bóndi á Selhaga á Skörðum, A-Hún. Var á Akureyri 1930. Heimili: Vatnshlíð, Hún. Kona hans; Solveig Guðrún Guðmundsdóttir 1. maí 1873 - 31. des. 1943. Hjúkrunarkona. Ljósmóðir í Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1901.

<1910> Ingimundur Sveinsson 29. ágúst 1842 - 10. mars 1929. Smáskammtalæknir og bóndi á Tungubakka í Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi þar 1880. Fráskilinn

<1920> Jón Jónsson 7. apríl 1857 - 17. mars 1937. Var í Látravík innri, Setbergssókn, Snæf. 1870. Bóndi á Helgavatni í Svínadal. Bóndi á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kona hans; Guðrún Þorsteinsdóttir 14. maí 1865 - 11. nóv. 1951. Var á Hamri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bústýra á Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hrísum og Helgavatni. Húsfreyja á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1901.

1942- Daníel Ásgeir Þorleifsson 11. maí 1898 - 9. ágúst 1984 Bóndi á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Stóra-Búrfelli. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kona hans; Jóna Rannveig Eyþórsdóttir 29. júlí 1894 - 14. júlí 1972 Var á Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Var á Mel, Staðarhraunssókn, Mýr. 1901. Var á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930.

um1945- Þórey Daníelsdóttir 22. desember 1926 - 26. júlí 2011 Var á Litla Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Blönduósi. M1; Sigurður Þorbjörn Jónsson 5. október 1919 - 16. mars 1965 Var í Bjarnarnesi, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Bóndi á Litla-Búrfelli, Svínavatnshr., A.-Hún., síðar verkamaður. M2; Hreinn Ingvarsson 15. júní 1940 - 15. ágúst 2014 Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.

1970- Ólafur Þórarinsson 19. feb. 1951. Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Guðmunda Hulda Sigurðardóttir 4. maí 1952. Var á Litla Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.

General context

Landamerki fyrir jörðunum Stóra Búrfelli og Litla Búrfelli í Svínavatnshreppi, sem eiga saman óskipt land.

Að sunnan, móts við Sólheimaland ræður merkjum grjótvarða, sem stendur á vatnsbakkanum, skammt fyrir utan Sandnes. Úr vörðu þessari er bein stefna til austurs í vörðu er stendur sunnanvert við Grjóthól, svo bein stefna úr vörðu þessari í Kirkjustein, síðan eru merki til landsnorðurs og í Auðnukot, svo eru merkin til austurs yfir Auðnufell og í vörðu, er stendur austur undan því, svo er stefna til norðurs úr vörðu þessari, og í vörðu er stendur vestanvert á melhól í Messuvegsholtum, svo úr vörðu þessari og í vörðu er stendur á bakka Búrfellstjarnar, austan megin við kelduós þann, er úr tjörninni fellur, svo í vörðu neðan til á Háuborg, síðan enn til norðurs í vörðu, er stendur skammt fyrir utan Háuborg, svo liggja merkin til vesturs móts við Tindaland úr hinni síðast nefndu vörðu og í Hlóðarstein, síðan úr Hlóðarsteini í Einbúa og er það bein stefna til vesturs í Svínavatn.

Ingvar Þorsteinsson, eigandi Sólheima.
Jósep Jóhannsson, vegna Litla Búrfells.
Guðm. Erlendsson, vegna Stóra Búrfells.
Jónas Erlendsson, eigandi að Tindum.
Ingibjörg Guðmundsdóttir Elísabet Erlendsdóttir, Ragnheiður Erlendsdóttir, allar eigendur Tunguness.
Guðmundur Klemensson, vegna Stóra Búrfells.

Lesið upp á manntalsþingi að Svínavatni, hinn 17. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 128, fol. 67.

Relationships area

Related entity

Þórey Daníelsdóttir (1926-2011) Litla-Búrfelli (22.12.1926 - 26.7.2011)

Identifier of related entity

HAH02178

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

um1945

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Sigurjónsdóttir (1896-1983) Steinnesi (5.4.1896 - 8.4.1983)

Identifier of related entity

HAH09147

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1910-1911

Description of relationship

barn þar

Related entity

Kristín Jósefsdóttir (1892-1987) ljósmóðir Bíldsfelli Grafningi frá Litla-Búrfelli Svínadal (21.8.1892 - 29.12.1987)

Identifier of related entity

HAH07414

Category of relationship

associative

Dates of relationship

21.8.1892

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Þórður Jósefsson (1882-1965) Ystagili í Langadal (20.2.1882 - 18.3.1965)

Identifier of related entity

HAH07389

Category of relationship

associative

Dates of relationship

20.2.1882

Description of relationship

Related entity

Jónína Þorleifsdóttir (1886-1924) Geithóli V-Hvs frá Litla-Búrfelli (8.6.1886 - 17.4.1925)

Identifier of related entity

HAH09271

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Stóra-Búrfell Svínavatnshreppi ([1000])

Identifier of related entity

HAH00535

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamerki

Related entity

Sólheimar í Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00472

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamerki

Related entity

Hamar á Bakásum (1648 -)

Identifier of related entity

HAH00526

Category of relationship

associative

Dates of relationship

19.5.1892

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Svínadalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00517

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hallgerður Ragna Helgadóttir (1926-1997) Árbraut 19 Blönduósi (25.2.1926 - 19.1.1997)

Identifier of related entity

HAH01368

Category of relationship

associative

Dates of relationship

25.2.1926

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Guðmundur Jónasson (1905-1988) Ási í Vatnsdal (3.6.1905 - 7.2.1988)

Identifier of related entity

HAH01285

Category of relationship

associative

Dates of relationship

3.6.1905

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Þórður Ingvarsson (1865-1927) söðlasmiður Húsavík ov (16.7.1865 - 1.11.1927)

Identifier of related entity

HAH07083

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

gæti verið fæddur þar, barn þar 1870

Related entity

Jónas Jóhannsson (1868-1937) Kárdalstungu (7.2.1868 - 28.6.1937)

Identifier of related entity

HAH05813

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jónas Jóhannsson (1868-1937) Kárdalstungu

controls

Litla Búrfell Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

húsbóndi þar

Related entity

Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli (20.9.1863 - 29.4.1924)

Identifier of related entity

HAH06738

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli

controls

Litla Búrfell Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00045

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal

is the owner of

Litla Búrfell Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

lögrjettumaðurinn Grímur Jónsson var eigandi 1/4 hlutar litla Búrfells í upphafi 18. aldar

Related entity

Hulda Sigurðardóttir (1952) (4.5.1952 -)

Identifier of related entity

HAH03959

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hulda Sigurðardóttir (1952)

controls

Litla Búrfell Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1970

Description of relationship

Related entity

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli (11.5.1898 - 9.8.1984)

Identifier of related entity

HAH03005

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

controls

Litla Búrfell Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1942

Description of relationship

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni (14.5.1865 - 11.11.1951)

Identifier of related entity

HAH04484

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

controls

Litla Búrfell Svínavatnshreppi

Dates of relationship

um1920

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00529

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 337
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 128, fol. 67. 17.5.1890
Húnaþing II bls 220

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places