Ljótshólar Svínavatnshreppi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Ljótshólar Svínavatnshreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1300]

History

Ættarjörð. Þetta er fremsta býlið í vestanverðum Svínadal.. Árin 1968-1975 var ekki föst búseta á jörðinni, eigandinn var þar bara á sumrin. Íbúðarhús byggt 1954, 316 m3. Fjós fyrir 5 gripi. Fjárhús yfir 200 fjár og gömul torfhús yfir 100 fjár og 10 hross. Hlaða 395 m3. Geymsluhús bogaskemma 60 m2. Tún 15,8 ha. Veiðiréttur í Svínadalsá.

Places

Svínavatnshreppur; Svínadalur; Svínadalsá; Seljaá; Seljaárskarð; Seljaárdrög; Hólsárskarð; Hólsá; Snæringsstaðir; Auðkúla; Rútsstaðir: Hóladómstóll; Kúluheiði;

Legal status

Liótshólar, almennilega kallaðir Liósshólar. Jarðardýrleiki xx € og so tíundast tveim tíundum. Eigandi er biskupsstóllinn að Hólum. Abúandinn Jón Jónsson.
Landskuld i € . Betalast í dauðum gildum landaurum, stundum nokkuð lítið í fóðri, stundum í kaupstað eftir því sem umboðsmanni og ábúendum semur. Leigukúgildi vj. Leigur betalast í smjöri þángað sem umboðsmaðurinn tilsegir, innan hjeraðs. Kvaðir eru öngvar.
Kvikfjenaður iii kýr, i kvíga tvævetur mylk, i tarfur tvævetur, lxiiii ær, viii sauðir tvævetrir og eldri, ix veturgamlir, xxix lömb og er þeim bani ráðinn fyrir heyskorti, v hestar, ii hross,
ii únghryssur, i fyl. Fóðrast kann iii kýr, xv lömb, ásauður og hestar er sett á útigáng, Torfrista og stúnga næg. Hrísrif má hjer ekki telja. Lambaupprekstur á Kúluheiði fyrir toll ut supra.
Tún eru jafnan merkilega snögg á brunahættum hólum. Engjunum hefur áin spilt til stórmeina. Vetrarríki er fyrir útsynníngum ut supra. Ekki er sauðfje óhætt fyrir þverám, og þarf þó að sækja beit yfir þær. Hætt er húsum og heyjum fyrir stórviðrum af útsuðri.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

1888-1895- Jón Jónsson 25. júlí 1857 - 15. september 1895 Var á Bessastöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1860. Húsbóndi á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Bóndi í Ljótshólum í Svínadal, A-Hún. Kona hans; Guðrún Eysteinsdóttir 23. des. 1851 - 22. feb. 1917. Húsfreyja á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. Var þar 1901.

1895-1912- Guðrún Eysteinsdóttir 23. des. 1851 - 22. feb. 1917. Húsfreyja á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. Var þar 1901. Sm hennar: Guðmundur Tómasson 22. nóvember 1870 - 13. mars 1909 Bóndi á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1901, bl.

1909-1932- Eiríkur Grímsson 12. júlí 1873 - 7. september 1932 Bóndi á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ljótshólum í Svínadal. Kona hans; Ingiríður Jónsdóttir 15. júní 1888 - 23. júní 1976 Húsfreyja á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ljótshólum í Svínavatnshreppi.
Ingríður bjö þar áfram frá 1932-1945

1945- Grímur Eiríksson 23. apríl 1916 - 22. maí 1993 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Ljótshólum. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 15.6.1947; Ástríður Sigurjónsdóttir 22. janúar 1925 - 1. febrúar 1996 Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ljótshólum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Ljótshólum í Svínavatnshreppi.

Að sunnanverðu ræður Seljaá, frá Svínadalsá til efstu brúnar í Seljaárskarði, þaðan stefna í útsuður eptir svonefndum Seljaárdrögum til hæstu fjallsbrúnar, þaðan er bein stefna í norður eptir háfjallinu út í Hólsárskarð, evo ræður Hólsá til Svínadalsár.

Ljótshólum, 10. maí 1890.
Jón Jónsson, eigandi Ljótshóla.

Samþykkir: Hallgrímur Hallgrímsson, eigandi Snæringsstaða.
St. M. Jónsson, beneficiarius Auðkúlu.
Sigurður Árnason, eigandi að Rútsstöðum.

Lesið upp á manntalsþingi að Svínavatni, hinn 17. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 114, fol. 60.

Relationships area

Related entity

Eiríkur Grímsson (1873-1932) Ljótshólum í Svínadal. (12.7.1873 - 7.9.1932)

Identifier of related entity

HAH03143

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1909

Description of relationship

1909-1932

Related entity

Valdís Jónsdóttir (1886-1929) Gautsdal (1.9.1886 - 25.5.1929)

Identifier of related entity

HAH06773

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.9.1886

Description of relationship

Fædd þar, var þar 1901

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum (12.7.1881 - 28.4.1952)

Identifier of related entity

HAH04372

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

María Sveinsína Gísladóttir (1899-1990) frá Sneis (11.7.1899 - 5.12.1990)

Identifier of related entity

HAH08008

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Anna Grímsdóttir (1951) frá Ljótshólum. (24.6.1951 -)

Identifier of related entity

HAH02323

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Klemensína Karítas Klemensdóttir (1885-1966) Kárahlíð, Vesturá og Skagaströnd (21.5.1885 - 12.6.1966)

Identifier of related entity

HAH07245

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1901

Related entity

Sigríður Pétursdóttir (1832-1917) Engihlíð (20.10.1832 - 23.10.1917)

Identifier of related entity

HAH07192

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1870 og 1880

Related entity

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi (13.8.1844 - 7.6.1888)

Identifier of related entity

HAH06794

Category of relationship

associative

Dates of relationship

13.8.1944

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði (25.10.1895 - 18.10.1968)

Identifier of related entity

HAH01525

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

ólst þar upp

Related entity

Halldóra Jónmundsdóttir (1944-2016) Auðkúlu (4.7.1944 - 26.3.2016)

Identifier of related entity

HAH04706

Category of relationship

associative

Dates of relationship

4.8.1944

Description of relationship

fædd þar flutti þaðan 1952

Related entity

Gunnlaugur Klemensson (1830) Auðólfsstöðum 1860 (10.3.1830 -)

Identifier of related entity

HAH04566

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vm þar

Related entity

Ólafur Ólafsson (1863-1930) Ólafshúsi (6.10.1863 - 25.7.1930)

Identifier of related entity

HAH04936

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

léttadrengur þar 1880

Related entity

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Category of relationship

associative

Dates of relationship

10.5.1880

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Rútsstaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00531

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00533

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk. At nefndir Ljótsstaðir í landamerkjabók.

Related entity

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svínadalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00517

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum (9.1.1914 - 3.4.2002)

Identifier of related entity

HAH02136

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1940-1952

Description of relationship

Related entity

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00009

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal

is the owner of

Ljótshólar Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Eign Hólastóls 1705

Related entity

Eldjárnsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00199

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Eldjárnsstaðir í Blöndudal

is controlled by

Ljótshólar Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Að hálfu í eigu þeirra systra Elínar á Tindum og Þóreyjar á Ljótshólum Ólafsdætra í upphafi 18. aldar.

Related entity

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri (23.12.1851 - 22.2.1917)

Identifier of related entity

HAH04286

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

controls

Ljótshólar Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1888

Description of relationship

1888-1912

Related entity

Ástríður Sigurjónsdóttir (1925-1996) Ljótshólum (22.1.1925 - 1.2.1996)

Identifier of related entity

HAH01098

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ástríður Sigurjónsdóttir (1925-1996) Ljótshólum

controls

Ljótshólar Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1945

Description of relationship

Related entity

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal (23.4.1916 - 22.5.1993)

Identifier of related entity

HAH01252

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal

controls

Ljótshólar Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1945

Description of relationship

frá 1945

Related entity

Guðmundur Tómasson (1870-1909) Ljótshólum (22.11.1870 - 13.3.1909)

Identifier of related entity

HAH04143

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmundur Tómasson (1870-1909) Ljótshólum

controls

Ljótshólar Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1895

Description of relationship

1895-1909

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00519

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 328
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 114, fol. 60.
Húnaþing II bls 246

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places