Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Magdalena Margrét Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi
  • Magdalena Margrét Sæmundsen Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Mæsa.

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.5.1921 - 31.10.1998

Saga

Magdalena Margrét Sæmundsen fæddist á Blönduósi 27. maí 1921. Strax eftir lokapróf réðst hún til Stjórnarráðs Íslands og vann þar í sex ár. Útför Magdalenu verður gerð frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Blönduós:

Réttindi

Magdalena lauk verslunarprófi frá Verslunarskóla Íslands vorið 1939. 1945 fór hún til framhaldsnáms í verslunarskóla í Stokkhólmi í eitt ár.

Starfssvið

Strax eftir lokapróf réðst hún til Stjórnarráðs Íslands og vann þar í sex ár. Heim komin fór hún að vinna við verslun móður sinnar á Blönduósi ásamt öðrum störfum, kom meðal annars að stjórnun ýmissa fyrirtækja þar, s.s Blönduskálans, Húnakjörs, Blönduósbakarís o.fl. Lengst starfaði hún sem gjaldkeri Héraðshælisins á Blönduósi, eða allt til ársins 1988 og hafði þá unnið þar hátt á þriðja áratug.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hún var dóttir Evalds Sæmundsen, verslunarstjóra þar, og konu hans, Þuríðar Sæmundsen kennara, dóttur Sigurðar Sigurðssonar, bónda á Húnstöðum, og konu hans, Sigurbjargar Gísladóttur.
Önnur börn Evalds og Þuríðar voru
1) Þorgerður, f. 22. ágúst 1918,
2) Ari, f. 23. des. 1923, d. 7. maí 1924
2) Pétur, f. 13. feb. 1925, d. 5. feb. 1982.

Magdalena giftist Þormóði Sigurgeirssyni 27. maí 1961. Hann fæddist 3. nóv. 1919 sonur hjónanna Sigurgeirs Björnssonar, bónda á Orrastöðum, og konu hans, Torfhildar Þorsteinsdóttur.

Fósturdóttir þeirra er;
1) Sigríður Hermannsdóttir, f. 3. mars 1955, systurdóttir Magdalenu,.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi (13.7.1897 - 3.1.1991)

Identifier of related entity

HAH02084

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi (14.5.1918 - 9.5.2011)

Identifier of related entity

HAH01112

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgeir Pálsson (1911-2004) (6.7.1911 - 9.1.2004)

Identifier of related entity

HAH02110

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörn Sigurgeirsson (1917-1988) prófessor (19.6.1917 - 24.3.1988)

Identifier of related entity

HAH02139

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Svavarsson (1958) Síðu (30.3.1958 -)

Identifier of related entity

HAH02546

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Svavarsson (1964) Síðu (8.2.1964 -)

Identifier of related entity

HAH02869

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtabraut Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sæmundsenhús Aðalgata 2 Blönduósi (1923 -)

Identifier of related entity

HAH00135

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hemmertshús Blönduósi 1882 (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00102

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Hermannsdóttir (1955) Hjallalandi (3.3.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06872

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Hermannsdóttir (1955) Hjallalandi

er barn

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi (20.8.1878 - 19.9.1926)

Identifier of related entity

HAH03372

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi

er foreldri

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi (1.5.1894 - 22.5.1967)

Identifier of related entity

HAH06418

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi

er foreldri

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi (22.8.1918 - 12.3.2005)

Identifier of related entity

HAH01075

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi

er systkini

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi (3.11.1919 - 8.1.2012)

Identifier of related entity

HAH02150

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi

er maki

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1961 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kjeld Sæmundsen (1909-2010) Kaupmannahöfn (12.2.1909 - 23.1.2010)

Identifier of related entity

HAH01645

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kjeld Sæmundsen (1909-2010) Kaupmannahöfn

is the cousin of

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn (14.2.1886 - 11.7.1996)

Identifier of related entity

HAH01636

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn

is the cousin of

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erla Jakobsdóttir (1930-2020) Síðu (29.5.1930 - 27.7.2020)

Identifier of related entity

HAH03326

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erla Jakobsdóttir (1930-2020) Síðu

is the cousin of

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erla Ísafold Sigurðardóttir (1977) (7.7.1977 -)

Identifier of related entity

HAH03325

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erla Ísafold Sigurðardóttir (1977)

is the cousin of

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal (26.10.1829 - 26.4.1906)

Identifier of related entity

HAH04351

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

is the grandparent of

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sigurðsson (1871-1911) Bjarnastöðum í Vatnsdal (19.3.1871 - 28.2.1911)

Identifier of related entity

HAH02890

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sigurðsson (1871-1911) Bjarnastöðum í Vatnsdal

is the grandparent of

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjallaland í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00292

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hjallaland í Vatnsdal

er eigandi af

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01724

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir