Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.7.1889 - 20.7.1963

History

Magnús Björnsson 30. júlí 1889 - 20. júlí 1963 Bóndi og fræðimaður á Syðra-Hóli á Skagaströnd,

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

fræðimaður og rithöfundur

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Björn Magnússon 26. september 1855 - 23. júlí 1921 Bóndi á Syðra-Hóli, Vindhælishr., Hún. og kona hans 28.5.1885; María Guðrún Ögmundsdóttir 31. ágúst 1865 - 14. maí 1945 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Syðra-Hóli, Vindhælishr., Hún. Sólbakka á Blönduósi 1940.

Systkini hans;
1) Lárus Björnsson 30. desember 1885 - 9. mars 1887
2) Ólafur Björnsson 28. ágúst 1887 - 10. október 1972 Lausamaður á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Sjómaður á Syðra-Hóli og síðar á Akureyri. Ókvæntur.
3) Jóhanna Margrét Björnsdóttir 25. mars 1891 - 28. ágúst 1991 Hjúkrunarkona á Blönduósi og Akureyri. Hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 1930. Sólbakka á Blönduósi 1940. Ógift.
4) Lárus Björnsson 11. janúar 1893 - 30. september 1985 Smiður á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Smiður á Akureyri. Ókvæntur.
5) Ögmundur Björnsson 15. ágúst 1894 - 9. ágúst 1970 Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi í Króksseli, Vinkhælishr., A-Hún, síðar verkamaður og sjómaður í Sandgerði, kona hans; Guðrún Oddsdóttir 18. október 1903 - 2. maí 1976 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Klöpp á Kálfshamarsnesi, Kálfshamri, Króksseli í Vindhælishr., A-Hún, síðast bús. í Sandgerði. Barn hennar; Jenný (1927-2009) Sandgerði, faðir; Sigurður Árni Sigurðsson 7. október 1874 - 11. ágúst 1946 Var á Akureyri, Eyj. 1880. Bóndi á Dagverðareyri og Blómsturvöllum í Kræklingahlíð, Eyj. Verkamaður á Þyrnum í Glerárþorpi
6) Kristján Björnsson 6. maí 1898 - 8. maí 1898
7) Guðrún Ragnheiður Björnsdóttir 25. júní 1902 - 6. nóvember 1958 Barnakennari og saumakona á Blönduósi. Ógift.
8) Jónína Margrét Björnsdóttir 9. apríl 1904 - 11. september 1993 Húsfreyja á Brekastíg 11 B, Vestmannaeyjum 1930. Var í Laufási, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Maður hennar 15.5.1829; Sigurður Guðmundsson 29. maí 1900 - 2. desember 1984 Niðursetningur í Ytri-Skógum, Eyvindarhólasókn, Rang. 1910. Verkamaður á Brekastíg 11 B, Vestmannaeyjum 1930. Var í Laufási, Höfðahr., A-Hún. 1957. Smiður í Laufási.

Kona hans 12.6.1917; Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir 11. mars 1897 - 3. mars 1996 Húsfreyja á Syðra-Hóli.

Börn þeirra;
1) Hólmfríður Magnúsdóttir f. 1. apríl 1918 - 6. júlí 2013. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona á Akureyri.
2) Jóhanna María Magnúsdóttir f. 1. maí 1919 - 2. feb. 2016. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Asparlundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kennari, verslunarstarfsmaður og verslunarstjóri á Skagaströnd.
3) Björn Magnússon 26. júní 1921 - 13. nóv. 2010. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól í Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi á Syðri Hóli í Vindhælishreppi. Kona hans 5.11.1966; Ingunn Lilju Hjaltadóttir frá Skeggjastöðum í Skagahreppi, f. 31. júlí 1943
4) Sveinbjörn Albert Magnússon f. 1. nóvember 1923, d. 13. nóvember 1987. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
5) Guðrún Ragnheiður Magnúsdóttir f. 17. maí 1925, d. 2. júní 1938. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930.
6) Guðlaug Ásdís Magnúsdóttir f. 7. ágúst 1931. Syðri-Hóli

General context

Relationships area

Related entity

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli (26.9.1855 - 23.7.1921)

Identifier of related entity

HAH02872

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

is the parent of

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

Dates of relationship

30.7.1889

Description of relationship

Related entity

María Ögmundsdóttir (1865-1945) Syðra-Hóli (31.8.1865 - 14.5.1945)

Identifier of related entity

HAH06488

Category of relationship

family

Type of relationship

María Ögmundsdóttir (1865-1945) Syðra-Hóli

is the parent of

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

Dates of relationship

30.7.1889

Description of relationship

Related entity

María Magnúsdóttir (1919-2016) frá Syðra- Hóli (1.5.1919 - 2.2.2016)

Identifier of related entity

HAH05408

Category of relationship

family

Type of relationship

María Magnúsdóttir (1919-2016) frá Syðra- Hóli

is the child of

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

Dates of relationship

1.5.1919

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Magnúsdóttir (1918-2013) frá Syðri-Hóll (1.4.1918 - 6.7.2013)

Identifier of related entity

HAH01453

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Magnúsdóttir (1918-2013) frá Syðri-Hóll

is the child of

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

Dates of relationship

1.4.1918

Description of relationship

Related entity

Ásdís Magnúsdóttir (1931) frá Syðri-Hóll (7.8.1931 -)

Identifier of related entity

HAH03910

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásdís Magnúsdóttir (1931) frá Syðri-Hóll

is the child of

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

Dates of relationship

7.8.1931

Description of relationship

Related entity

Margrét Björnsdóttir (1904-1993) Vestmannaeyjum, frá Syðra-Hóli (9.4.1904 - 11.9.1993)

Identifier of related entity

HAH07236

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Björnsdóttir (1904-1993) Vestmannaeyjum, frá Syðra-Hóli

is the sibling of

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

Dates of relationship

9.4.1904

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Björnsdóttir (1891-1991) hjúkrunarkona Blönduósi (25.3.1891 - 28.8.1991)

Identifier of related entity

HAH05405

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Björnsdóttir (1891-1991) hjúkrunarkona Blönduósi

is the sibling of

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

Dates of relationship

25.3.1891

Description of relationship

Related entity

Ragnheiður Björnsdóttir (1902-1958). Barnakennari og saumakona á Blönduósi (25.6.1902 - 6.11.1958)

Identifier of related entity

HAH04422

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnheiður Björnsdóttir (1902-1958). Barnakennari og saumakona á Blönduósi

is the sibling of

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

Dates of relationship

25.6.1902

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli (11.3.1887 - 3.3.1996)

Identifier of related entity

HAH01557

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli

is the spouse of

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

Dates of relationship

12.6.1917

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Hólmfríður Magnúsdóttir f. 1. apríl 1918 - 6. júlí 2013. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona á Akureyri. 2) Jóhanna María Magnúsdóttir f. 1. maí 1919 - 2. feb. 2016. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Asparlundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kennari, verslunarstarfsmaður og verslunarstjóri á Skagaströnd. 3) Björn Magnússon 26. júní 1921 - 13. nóv. 2010. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól í Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi á Syðri Hóli í Vindhælishreppi. Kona hans 5.11.1966; Ingunn Lilju Hjaltadóttir frá Skeggjastöðum í Skagahreppi, f. 31. júlí 1943 4) Sveinbjörn Albert Magnússon f. 1. nóvember 1923, d. 13. nóvember 1987. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. 5) Guðrún Ragnheiður Magnúsdóttir f. 17. maí 1925, d. 2. júní 1938. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. 6) Guðlaug Ásdís Magnúsdóttir f. 7. ágúst 1931. Syðri-Hóli

Related entity

Syðri-Hóll í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00544

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Syðri-Hóll í Vindhælishreppi

is owned by

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

Dates of relationship

Description of relationship

fæddur þar, síðar bóndi

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06489

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.2.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places