Magnús Gíslason (1881-1969) ljósmyndari Rvk

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Magnús Gíslason (1881-1969) ljósmyndari Rvk

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.5.1881 - 26.3.1969

History

Var í Króki, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1890. Flutti með foreldrum til Reykjavíkur um 1900. Var á Grjótagötu, Reykjavík. 1901. Gekk í Verslunarskólann og nam síðar ljósmyndun. Var í Reykjavík 1910. Var um skeið í Danmörku. Rak ljósmyndastofu í Reykjavík, fékkst við raflagnir og fleira. Seinni hluta ævi vann hann við blaðamennsku og ritstörf. Ekkill á Sjafnargötu 12, Reykjavík 1930. Málari, skáld og rithöfundur. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Legal status

Gekk í Verslunarskólann og nam síðar ljósmyndun

Functions, occupations and activities

Rak ljósmyndastofu í Reykjavík, fékkst við raflagnir og fleira. Seinni hluta ævi vann hann við blaðamennsku og ritstörf

Mandates/sources of authority

Málari, skáld og rithöfundur.

Internal structures/genealogy

General context

Magnús fæddist í Helgadal í Mosfellssveit. Magnús hóf árið 1903 nám í ljósmyndun hjá Árna Thorsteinsson, en hélt síðan til Kaupmannahafnar og dvaldist þar um skeið eða þar til hann lauk þaðan námi. Eftir heimkomuna tók hann á ný við iðn sína, sem hann stundaði til 1913. Á þeim tíma varð hann fyrstur til að leggja dagblaði til efni og myndir, en það var Vísir, sem var eina dagblaðið í Reykjavík um nær þriggja ára skeið, frá 1910-1913 er Morgunblaðið er stofnað. Varð hann þannig einn fyrsti samstarfsmaður stofnanda Vísis, Einars Gunnarssonar. Magnús var ágætlega skáldmæltur og hann samdi m.a. Nú ríkir kyrrð í djúpum dal 18 ára að aldri sem lærifaðir hans, Árni Thorsteinsson tónskáld, samdi við vinsælt lag sem enn er sungið undir heitinu Nótt.

Relationships area

Related entity

Árni Thorsteinsson ljósmyndastofa Árni Thorsteinsson (1870-1962) tónskáld Reykjavík

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1904

Description of relationship

Lærði ljósmyndun hjá Árna

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06512

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.3.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places