Margrét Halldórsdóttir (1825-1919) Helguhvammi 1910

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Margrét Halldórsdóttir (1825-1919) Helguhvammi 1910

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.7.1825 - 24.11.1919

History

Margrét Halldórsdóttir 7. júlí 1825 - 24. nóvember 1919. Var á Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Helguhvammi 1910.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Halldór Brynjólfsson 9.9.1796 - 29.6.1851 Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1801. Húsbóndi á Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Bóndi í Gröf í Kirkjuhvammssókn 1845 og kona hans 1.10.1824; Hólmfríður Þórðardóttir 26.10.1793 - 25.8.1850. Var á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Gröf í Kirkjuhvammssókn 1845.
Barnsmóðir Halldórs 28.7.1820; Guðríður Jónsdóttir 12.3.1796 - 18.11.1856. Var á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Breiðabólsstað í Miðdölum, Dal. Húsfreyja á Egilsstöðum 1845.

Bróðir hennar samfeðra;
1) Halldór Halldórsson 28.7.1820 - 21.3.1863. Var á Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Sennilega sá sem var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi á Reynhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kona hans 3.7.1850; Guðrún Einarsdóttir 26.9.1821 - 5.12.1898. Var í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Reynhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870.
Alsystkini;
2) Messíana Halldórsdóttir 15.12.1826 - 25.6.1828
3) María Halldórsdóttir 14.2.1828 - 28.7.1828
4) Brynjólfur Halldórsson 11.6.1829 - 8.11.1863. Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsbóndi á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860.
5) Jónatan Halldórsson 10.8.1830 - 29.10.1916. Var á Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Léttadrengur í Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Húki, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Neðri Torfastöðum, Torfastaðahreppi, Hún.
6) María Halldórsdóttir 27.2.1833 - 8.7.1928. Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kirkjukvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Kona hans á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Vigdístarstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
7) Jóhann Halldórsson 1.4.1834 - 6.11.1905. Var hjá foreldrum sínum í Gröf, Kirkjuhvammssókn, V.-Hún. 1845. Húsmaður á Vatnsnesi um skeið, fluttist að Gjögri á Ströndum um 1875 og þaðan í Grunnavík. Landnemi í Látravík, Grunnavíkurhreppi, N.-Ís.
8) Jósef Halldórsson 13.8.1836 - 10.3.1922. Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsmaður í Torfustaðahúsum, Hún. Húsbóndi í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Þingeyraseli, Þingeyrasókn, Hún. 1901.
M1, 23.8.1863; Svanborg vteinsdóttir 19.8.1839 - 11.7.1882. Var á Stapa, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsmannsfrú í Torfastaðahúsi, Staðarbakkasókn, Hún. 1870.
M2; Elínborg Hrómundsdóttir 27.10.1827 - 5.2.1896. Niðursetningur í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Stóruborg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðri-Þverá, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húskona á Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.

Maður hennar 13.9.1857; Eggert Helgason 9. janúar 1830 - 17. júní 1910 Kennari á Vatnsnesi og bóndi í Helguhvammi í Miðfirði yfir 20 ár. Léttadrengur í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845

Börn þeirra;
1) Margrét Ingibjörg Eggertsdóttir 4. maí 1850 - 23. janúar 1927 Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kona hans í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Lausakona, stödd á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún.
2) Baldvin Eggertsson 6. desember 1857 - 3. október 1942 Barnakennari á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Helguhvammur. Bóndi og fræðimaður í Helguhvammi á Vatnsnesi. Kona Baldvins var Þorbjörg Jónsdóttir 31. maí 1854 - 8. ágúst 1893 Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.
3) Hólmfríður Eggertsdóttir 7. maí 1859 - 5. apríl 1935 Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1887 frá Ytri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún.
4) Sigurósk Eggertsdóttir 23. júní 1866 - 31. janúar 1935 Vinnukona á Skarði, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
5) Elísabet Eggertsdóttir 9. desember 1870 - 16. apríl 1949 Húsfreyja í Kothvammi. maður hennar Tryggvi Bjarnason 19. júní 1869 - 13. júlí 1928 Alþingismaður og hreppstjóri í Kothvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún.

General context

Relationships area

Related entity

Svarðbæli Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Svarðbæli Miðfirði

is the associate of

Margrét Halldórsdóttir (1825-1919) Helguhvammi 1910

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1835

Related entity

Elísabet Eggertsdóttir (1870-1949) Kothvammi (9.12.1870 - 16.4.1949)

Identifier of related entity

HAH03242

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Eggertsdóttir (1870-1949) Kothvammi

is the child of

Margrét Halldórsdóttir (1825-1919) Helguhvammi 1910

Dates of relationship

9.12.1870

Description of relationship

Related entity

Sigurósk Eggertsdóttir (1866-1935) Skarði á Vatnsnesi (23.6.1866 - 31.1.1935)

Identifier of related entity

HAH06400

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurósk Eggertsdóttir (1866-1935) Skarði á Vatnsnesi

is the child of

Margrét Halldórsdóttir (1825-1919) Helguhvammi 1910

Dates of relationship

23.6.1866

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Eggertsdóttir (1859-1935) Ytri-Reykjum og Birkinesi frá Þernumýri (7.5.1859 - 5.4.1935)

Identifier of related entity

HAH07066

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Eggertsdóttir (1859-1935) Ytri-Reykjum og Birkinesi frá Þernumýri

is the child of

Margrét Halldórsdóttir (1825-1919) Helguhvammi 1910

Dates of relationship

7.5.1859

Description of relationship

Related entity

Baldvin Eggertsson (1857-1942) Helguhvammi á Vatnsnesi (6.12.1857 - 3.10.1942)

Identifier of related entity

HAH02550

Category of relationship

family

Type of relationship

Baldvin Eggertsson (1857-1942) Helguhvammi á Vatnsnesi

is the child of

Margrét Halldórsdóttir (1825-1919) Helguhvammi 1910

Dates of relationship

6.12.1857

Description of relationship

Related entity

Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði (9.1.1830 - 17.6.1910)

Identifier of related entity

HAH03070

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði

is the spouse of

Margrét Halldórsdóttir (1825-1919) Helguhvammi 1910

Dates of relationship

13.9.1857

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Margrét Ingibjörg Eggertsdóttir 4. maí 1850 - 23. janúar 1927 Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kona hans í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Lausakona, stödd á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún. 2) Baldvin Eggertsson 6. desember 1857 - 3. október 1942 Barnakennari á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Helguhvammur. Bóndi og fræðimaður í Helguhvammi á Vatnsnesi. Kona Baldvins var Þorbjörg Jónsdóttir 31. maí 1854 - 8. ágúst 1893 Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Hólmfríður Eggertsdóttir 7. maí 1859 - 5. apríl 1935 Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1887 frá Ytri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún. 3) Sigurósk Eggertsdóttir 23. júní 1866 - 31. janúar 1935 Vinnukona á Skarði, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. 4) Elísabet Eggertsdóttir 9. desember 1870 - 16. apríl 1949 Húsfreyja í Kothvammi. maður hennar Tryggvi Bjarnason 19. júní 1869 - 13. júlí 1928 Alþingismaður og hreppstjóri í Kothvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún.

Related entity

Helguhvammur Kirkjuhvammshreppi Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Helguhvammur Kirkjuhvammshreppi Vatnsnesi

is controlled by

Margrét Halldórsdóttir (1825-1919) Helguhvammi 1910

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06599

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 6.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places