Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá

Parallel form(s) of name

  • Emelía Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.9.1911 - 29.7.1999

History

Emelía Margrét Guðlaugsdóttir fæddist á Blönduósi 11. september 1911.
Fyrstu mánuði ævi sinnar dvaldi Emelía Margrét á Ytri- Ey en fluttist ásamt foreldrum sínum að Þverá í Norðurárdal, Austur-Húnavatnssýslu. Hún var í foreldrahúsum þar til á Fyrstu mánuði ævi sinnar dvaldi Emelía Margrét á Ytri- Ey en fluttist ásamt foreldrum sínum að Þverá í Norðurárdal, Austur-Húnavatnssýslu. Hún var í foreldrahúsum þar til á unglingsárum er hún fór í vist til læknishjónanna Guðrúnar og Kristjáns Arinbjarnar.
Að loknu námi fór hún aftur í vist til læknishjónanna, með þeim dvaldi hún m.a. eitt ár í Kaupmannahöfn. Emelía Margrét bjó í Furugerði síðustu árin en flutti að Elli-og hjúkrunarheimilinu Grund í febrúar sl.
Hún lést 29. júlí 1999.
Útför Emelíu Margrétar fór fram frá Fossvogskirkju í6.8.1999 og hófst athöfnin klukkan 10.30.
Jarðsett var í Höskuldsstaðakirkjugarði, Austur-Húnavatnssýslu.

Places

Legal status

Emelía Margrét var einn vetur á Hólum í Hjaltadal er hún var 18 ára.

Functions, occupations and activities

Emelía Margrét vann síðar á saumastofu þar til hún, 1954, réðst sem ráðskona til Snorra Hjartarsonar skálds. Hjá honum starfaði hún til fjölda ára eða þar til Snorri lést.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðlaugur Sveinsson 27. febrúar 1891 - 13. október 1977 Bóndi á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr., A-Hún. og kona hans 20.4.1911; Rakel Þorleif Bessadóttir 18. september 1880 - 30. október 1967 Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal. Barn þeirra á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Nefnd Þorleif skv. Æ.A-Hún. Dóttir Bessa Þorleifssonar á Sölvabakka.

Systkini hennar;
1) Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson 26. ágúst 1912 - 1. apríl 2001 Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Þverá, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. þar. Ógiftur, barnlaus.
2) Jóhanna Guðrún Guðlaugsdóttir 30. desember 1913 - 13. mars 1998 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurmar Gíslason 9. janúar 1914 - 29. júní 1994 Var á Ísafirði 1930. Stýrimaður í Reykjavík 1945. Sjómaður í Reykjavík.
3) Vésteinn Bessi Húnfjörð Guðlaugsson 21. apríl 1915 - 16. mars 2009 Starfaði hjá Stálhúsgögnum og síðar hjá Olíufélaginu. Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 16.3.1943; Hólmfríður Sigurðardóttir 12. apríl 1913 - 19. september 2001 Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
4) Kári Húnfjörð Guðlaugsson 3. júlí 1918 - 29. október 1952 Vélvirki á Blönduósi. Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930.
5) Einar Þorgeir Húnfjörð Guðlaugsson 30. mars 1920 - 1. apríl 2008 af slysförum, var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Múrari og verkamaður á Blönduósi. Kona hans 16.5.1948; Ingibjörg Þórkatla Jónsdóttir 25. september 1928 Var á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
6) Bergþóra Heiðrún Guðlaugsdóttir 5. nóvember 1922 - 25. febrúar 2015 Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja, fiskverkakona og matráðskona í Keflavík. Maður hennar 23.6.1950; Ketill Jónsson 27. ágúst 1921 - 5. nóvember 2001 Var í Hvammi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930. Bifreiðarstjóri og verslunarmaður í Keflavík.

General context

Relationships area

Related entity

Þverá í Norðurárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00619

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Ytri-Ey í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00618

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1911

Description of relationship

barn þar

Related entity

Kristján Arinbjarnar (1892-1947) Læknir Blönduósi (8.10.1892 - 5.3.1947)

Identifier of related entity

HAH06141

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1929

Description of relationship

vinnukona hjá honum

Related entity

Læknabústaðurinn Aðalgata 5 Blönduósi (1903 -)

Identifier of related entity

HAH00081

Category of relationship

associative

Dates of relationship

um1925

Description of relationship

starfaði þar

Related entity

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá (18.9.1880 - 30.10.1967)

Identifier of related entity

HAH06430

Category of relationship

family

Type of relationship

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá

is the parent of

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá

Dates of relationship

11.9.1911

Description of relationship

Related entity

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá (27.20.1891 - 13.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03940

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá

is the parent of

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá

Dates of relationship

11.9.1911

Description of relationship

Related entity

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá (5.11.1922 - 25.2.2015)

Identifier of related entity

HAH01111

Category of relationship

family

Type of relationship

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

is the sibling of

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá

Dates of relationship

5.11.1922

Description of relationship

Related entity

Einar Húnfjörð Guðlaugsson (1920-2008) Blönduósi (30.3.1920 - 1.4.2008)

Identifier of related entity

HAH01184

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Húnfjörð Guðlaugsson (1920-2008) Blönduósi

is the sibling of

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá

Dates of relationship

30.3.1920

Description of relationship

Related entity

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi (3.7.1918 - 29.10.1952)

Identifier of related entity

HAH06439

Category of relationship

family

Type of relationship

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

is the sibling of

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá

Dates of relationship

3.7.1918

Description of relationship

Related entity

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá (21.4.1915 - 16.3.2009)

Identifier of related entity

HAH06440

Category of relationship

family

Type of relationship

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

is the sibling of

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá

Dates of relationship

21.4.1915

Description of relationship

Related entity

Guðrún Guðlaugsdóttir (1913-1998) Reykjavík, frá Þverá (30.12.1913 - 13.3.1998)

Identifier of related entity

HAH06424

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðlaugsdóttir (1913-1998) Reykjavík, frá Þverá

is the sibling of

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá

Dates of relationship

30.12.1913

Description of relationship

Related entity

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá (26.8.1912 - 1.4.2001)

Identifier of related entity

HAH02147

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá

is the sibling of

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá

Dates of relationship

26.8.1912

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06445

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 31.2.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places