Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

Parallel form(s) of name

  • Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991) Bjargi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.4.1893 - 25.8.1891

History

Var á Bjargi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Í dag, þriðjudaginn 3. september, fer fram útför Margrétar Jónínu Karlsdóttur, lengi húsfreyju á Birkimel 6 hér í borg, sem andaðist 25. ágúst sl. Hún fæddist á Bjargi í Miðfirði fyrsta sumardag 1893, sem þá bar upp á 20. apríl.
Margrét var forkunnarfríð sýnum, höfðingleg í fasi og allri framkomu, ljúf í viðmóti og allri umgengni ásamt góðvild og hlýju í garð allra samferðamanna á lífsleiðinni.

Places

Bjarg í Miðfirði: Akureyri: Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Hún fæddist á Bjargi í Miðfirði fyrsta sumardag 1893, sem þá bar upp á 20. apríl, dóttir hjónanna Karls Ásgeirs Sigurgeirssonar og Ingibjargar Jóhannesdóttur, sem þar bjuggu allan sinn búskap. Foreldrar Karls voru Þingeyingar að ætt, hjónin Vigdís Halldórsdóttir og Sigurgeir Pálsson. Hann var annálað glæsimenni, fríður og höfðinglegur, allra manna mestur í vexti og sterkastur og iðkaði mjög íþróttir. Hann hafði söngrödd mikla og fagra og var víða kirkjuforsöngvari. Um Vigdísi er sagt, að hún væri "ágætiskona, í góðu meðallagi há og samsvaraði sér vel, glaðleg í viðmóti, með góðlegan, hreinan og fallegan svip". Hún dó 55 ára að aldri 1886. Þau Sigurgeir áttu 8 börn, sem komust til fullorðinsára. Þar af fluttust 5 til Vesturheims, Páll, Halldór, Ásdís, Arinbjörn og Ingunn.
Sigurgeir fluttist vestur aldamótaárið. Hann andaðist árið 1925, 96 ára að aldri. Þeir feðgar tóku sér ættarnafnið Bardal þegar vestur kom og voru mjög vel þekktir, framtakssamir og duglegir landnemar.
Helga, dóttir Sigurgeirs og Vigdísar, var móðir bændahöfðingjans Lárusar í Grímstungu og hans ágætu systkina.
Guðrún Aðalbjörg, dóttir Sigurgeirs og Vigdísar, giftist, en dó ung og átti ekki afkomendur.
Foreldrar Ingibjargar, konu Karls á Bjargi, voru hjónin Ólöf Jónsdóttir frá Hindisvík og Jóhannes, gullsmiður og bóndi á Auðunnarstöðum, Guðmundsson.
Á þessu góða heimili ólst Margrét, elzta barn þessara hjóna, upp, ásamt fimm glæsilegum systkinum, sem nú eru öll látin. Þau voru: Vigdís, f. 12. okt. 1894, d. 11. maí 1914; Páll Sigurður, f. 8. nóv. 1896, bóndi á Bjargi; d. 26. marz 1980, Ólöf Ingibjörg, f. 12. maí 1898, d. 27. júní 1943; Sigurgeir, f. 29. marz 1908, bóndi á Bjargi, d. 4. okt. 1976, og Jóhannes, f. 22. maí 1909, d. 1. september 1920.
Margrét giftist Axel Vilhelmssyni verslunarmanni 14. okt. 1917. Þau stofnuðu heimili á Akureyri og bjuggu þar, unz Axel lézt 31. marz 1927 frá fjórum ungum börnum þeirra hjóna. Þau voru:
1) Anna, f. 24. ágúst 1918, ekkja, búsett á Hvammstanga;
2) Karl Jóhannes, f. 7. ágúst 1920, d. 5. maí 1943, mikill músíkmaður og snilldarteiknari, gleðigjafi og vinsæll af öllum, sem kynntust honum;
3) Páll, strætisvagnastjóri, Rvík, f. 29. júní 1922, d. 15. júlí 1988, kvæntur Sigríði Halldórsdóttur;
4) Sigurgeir, vélstjóri, Rvík, f. 27. maí 1926, kvæntur Jónínu Guðmundsdóttur.
Margrét átti son með Birni Jónssyni. Það er hinn frægi harmonikumeistari
5) Grettir, f. 2. maí 1931, kvæntur Ernu Geirjónsdóttur.

  1. júlí 1933 giftist Margrét Arinbirni Árnasyni frá Neðri-Fitjum í Víðidal, ágætum manni. Þeirra heimili var áþekkt Bjargsheimilinu, þar ríkti glaðværð og gestrisni, hjálpsemi og umhyggja, ef eitthvað bjátaði á hjá náunganum, og engin fyrirhöfn annarra vegna talin eftir.
    Sonur þeirra hjóna er
    6) Árni, orgel- og fiðlusnillingur, f. 8. sept. 1934, kvæntur Lydíu Haraldsdóttur.
    Margrét eignaðist mannvænleg börn. Hið sama má segja um tengdabörnin og barnabörnin, allt er þetta gott og vel gefið fólk.

General context

Relationships area

Related entity

Karl Axelsson (1920-1943) Bjargi í Miðfirði (7.8.1920 - 5.5.1943)

Identifier of related entity

HAH09043

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Axelsson (1920-1943) Bjargi í Miðfirði

is the child of

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

Dates of relationship

7.8.1920

Description of relationship

Related entity

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari (8.9.1934 - 1.3.2015)

Identifier of related entity

HAH03519

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari

is the child of

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

Dates of relationship

8.9.1934

Description of relationship

Related entity

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari (2.5.1931 - 20.10.2005)

Identifier of related entity

HAH01251

Category of relationship

family

Type of relationship

Grettir Björnsson (1931-2005) harmonikuleikari

is the child of

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

Dates of relationship

2.5.1931

Description of relationship

Related entity

Sigurgeir Axelsson (1926-2001) (27.5.1926 - 18.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01957

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurgeir Axelsson (1926-2001)

is the child of

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

Dates of relationship

27.5.1926

Description of relationship

Related entity

Karl Ásgeir Sigurgeirsson (1863-1958) Bjargi í Miðfirði (1.10.1863 - 8.8.1958)

Identifier of related entity

HAH06656

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Ásgeir Sigurgeirsson (1863-1958) Bjargi í Miðfirði

is the parent of

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

Dates of relationship

20.4.1893

Description of relationship

Related entity

Jóhannes Karlsson (1909-1920) frá Bjargi í Miðfirði (22.5.1909 - 1.9.1920)

Identifier of related entity

HAH05462

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Karlsson (1909-1920) frá Bjargi í Miðfirði

is the sibling of

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

Dates of relationship

22.5.1909

Description of relationship

Related entity

Sigurgeir Karlsson (1908-1976) Bjargi í Miðfirði (29.3.1908 - 4.10.1976)

Identifier of related entity

HAH04501

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurgeir Karlsson (1908-1976) Bjargi í Miðfirði

is the sibling of

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

Dates of relationship

29.3.1908

Description of relationship

Related entity

Axel Valdimar Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri (21.2.1890 - 31.3.1927)

Identifier of related entity

HAH02530

Category of relationship

family

Type of relationship

Axel Valdimar Vilhelmsson (1890-1927) Hvammstanga og Akureyri

is the spouse of

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Anna Vilhelmína Axelsdóttir 24. ágúst 1918 - 11. júlí 2010 Bjargi, 2) Karl Jóhannes Axelsson 7. ágúst 1920 - 5. maí 1943 3) Páll Axelsson 29. júní 1922 - 15. júlí 1988 4) Sigurgeir Axelsson 27. maí 1926 - 18. júní 2001 Börn Margrétar 5) Grettir Björnsson, f. 2.5.1931, d. 20.10.2005, faðir hans var Björn Ingvar Jónsson, bóndi á Torfastöðum í Miðfirði, f. 1.10.1905, d. 6.3.1982. 6) Árni Arinbjarnarson 8. september 1934 - 1. mars 2015 Faðir hans var Finnur Arinbjörn Árnason 16.8.1904 - 11.1.1999 Símamaður í Reykjavík 1945.

Related entity

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu (10.12.1889 - 27.5.1987)

Identifier of related entity

HAH01709

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

is the cousin of

Margrét Jónína Karlsdóttir (1893-1991)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01750

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places