Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi

Parallel form(s) of name

  • Margrét Kristjánsdóttir Þorsteinshúsi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.10.1887 - 19.5.1964

History

Margrét Kristjánsdóttir 6. okt. 1887 - 19. maí 1964. Húsfreyja Þorsteinshúsi. Var í Margrétarhúsi [Þorsteinshúsi], Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Places

Vertshús; Þorsteinshús;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Kristján Halldórsson f. 15. febr. 1855 Breiðabólsstaðarsókn Snæf, d. 1. maí 1926, ekkill Þorsteinshúsi 1920. Veitingamaður í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Smiður og veitingamaður á Blönduósi. Maki. 1889 Sigríður Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 26. des. 1858 Undirfellssókn, d. 7. apríl 1915. Veitingamannsfrú í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi.
Systkini hennar;

1) Stefanía Þórunn Kristjánsdóttir 31. okt. 1885. Var í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
2) Kristín Kristjánsdóttir 6. des. 1889 - 9. okt. 1971. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Þuríður Kristjánsdóttir 6. des. 1889.
5) Jóhann Georg Kristjánsson 22. mars 1893 - 25. apríl 1980. Var í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Verslunarmaður í Þorsteinshúsi á Blöndósi. Síðast bús. í Reykjavík. Hannahúsi 1924-1930. Kona 17. maí 1921; Ósk Sigríður Guðmundsdóttir f. 21. nóv. 1895 d. 15. des. 1931. Niðursetningur á Kagaðarhóli, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Berklasjúklingur á Heilsuhælinu í Kristnesi, Grundarsókn, Eyj. 1930.
6) Óli Pétur Kristjánsson 28. sept. 1895 - 11. okt. 1989. Póstmeistari á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Kona hans 23.6.1918; Jósefína Lilja Pálsdóttir 2. des. 1897 - 21. júní 1975. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Maður hennar 23.12.1911; Þorsteinn Bjarnason f. 21. sept. 1875. d. 25. júl. 1937 frá Illugastöðum Laxárdal fremri. Kaupmaður Þorsteinshúsi Blönduósi.

Börn þeirra;
1) Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan 22. júní 1912 - 12. des. 1990. Var á Blönduósi 1930. Var í Margrétarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi, A-Hún, síðast bús. í Reykjavík. Fyrrimaður hennar23.12.1944; Konráð Díómedesson 18. okt. 1910 - 7. júní 1955. Innanbúðarmaður á Hvammstanga 1930. Kaupmaður á Blönduósi, A-Hún. Seinni maður hennar 19.5.1962; Skúli Böðvarsson Bjarkan 13. júní 1915 - 18. okt. 1983. Var á Akureyri 1930. Þýðandi, síðast bús. í Reykjavík.
2) Auðunn Þorsteinsson 1. nóv. 1917 - 31. mars 1997. Var á Blönduósi 1930. Húsgagnasmiður í Reykjavík. Kona hans; Svava Kristjánsdóttir 31. júlí 1920 - 2. sept. 1999. Var í Efraseli, Hrunasókn, Árn. 1930. Klæðskerameistari í Reykjavík.
3) Kristján Þorsteinsson 13. mars 1927 - 12. ágúst 2010. Var á Blönduósi 1930. Var í Margrétarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fékkst við ýmis störf víða um land, síðast bús. í Reykjavík. Ókv.

General context

Relationships area

Related entity

Vertshús Blönduósi (1877 - 1918)

Identifier of related entity

HAH00492

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.10.1887

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Kristján Halldórsson (1855-1926) vert Blönduósi (15.2.1855 - 1.5.1926)

Identifier of related entity

HAH04925

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Halldórsson (1855-1926) vert Blönduósi

is the parent of

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi

Dates of relationship

6.10.1887

Description of relationship

null

Related entity

Sigríður Sigurðardóttir (1858-1915) Vertshúsi Blö (26.12.1858 - 7.4.1915)

Identifier of related entity

HAH07470

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Sigurðardóttir (1858-1915) Vertshúsi Blö

is the parent of

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi

Dates of relationship

6.10.1887

Description of relationship

Related entity

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi (22.6.1912 - 12.12.1990)

Identifier of related entity

HAH01915

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi

is the child of

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi

Dates of relationship

22.6.1912

Description of relationship

Related entity

Auðunn Þorsteinsson (1917-1997) Þorsteinshúsi (1.11.1917 - 31.3.1997)

Identifier of related entity

HAH01051

Category of relationship

family

Type of relationship

Auðunn Þorsteinsson (1917-1997) Þorsteinshúsi

is the child of

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi

Dates of relationship

1.11.1917

Description of relationship

Related entity

Kristján Þorsteinsson (1927-2010) Þorsteinshúsi Blönduósi (13.3.1927 - 12.8.2010)

Identifier of related entity

HAH01692

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Þorsteinsson (1927-2010) Þorsteinshúsi Blönduósi

is the child of

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi

Dates of relationship

13.3.1927

Description of relationship

Related entity

Jóhann Georg Kristjánsson (1893-1980) Hannahúsi Blönduósi (22.3.1893 - 25.4.1980)

Identifier of related entity

HAH04897

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Georg Kristjánsson (1893-1980) Hannahúsi Blönduósi

is the sibling of

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi

Dates of relationship

22.3.1893

Description of relationship

Related entity

Stefanía Kristjánsdóttir (1885) Vertshúsi Blönduósi (31.10.1885 -)

Identifier of related entity

HAH06643

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefanía Kristjánsdóttir (1885) Vertshúsi Blönduósi

is the sibling of

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi

Dates of relationship

6.10.1887

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi (20.9.1875 - 25.7.1937)

Identifier of related entity

HAH04984

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

is the spouse of

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi

Dates of relationship

23.12.1911

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan 22. júní 1912 - 12. des. 1990. Var á Blönduósi 1930. Var í Margrétarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi, A-Hún, síðast bús. í Reykjavík. Fyrrimaður hennar23.12.1944; Konráð Díómedesson 18. okt. 1910 - 7. júní 1955. Innanbúðarmaður á Hvammstanga 1930. Kaupmaður á Blönduósi, A-Hún. Seinni maður hennar 19.5.1962; Skúli Böðvarsson Bjarkan 13. júní 1915 - 18. okt. 1983. Var á Akureyri 1930. Þýðandi, síðast bús. í Reykjavík. 2) Auðunn Þorsteinsson 1. nóv. 1917 - 31. mars 1997. Var á Blönduósi 1930. Húsgagnasmiður í Reykjavík. Kona hans; Svava Kristjánsdóttir 31. júlí 1920 - 2. sept. 1999. Var í Efraseli, Hrunasókn, Árn. 1930. Klæðskerameistari í Reykjavík. 3) Kristján Þorsteinsson 13. mars 1927 - 12. ágúst 2010. Var á Blönduósi 1930. Var í Margrétarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fékkst við ýmis störf víða um land, síðast bús. í Reykjavík. Ókv.

Related entity

Þorsteinshús Aðalgata 11 Blönduósi, (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00142

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þorsteinshús Aðalgata 11 Blönduósi,

is owned by

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi

Dates of relationship

23.12.1911

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04934

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1446

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places