Margrét J Frederiksen (1917-2003) Reykjavík

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Margrét J Frederiksen (1917-2003) Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Margrét Theódóra Jakobsdóttir Frederiksen (1917-2003) Reykjavík

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Margrét Jakobsdóttir Frederiksen (1917-2003) Reykjavík

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.3.1917 - 17.12.2003

History

Margrét Theodóra J. Frederiksen fæddist á Blönduósi hinn 1. mars 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð, Garðabæ, hinn 17. desember síðastliðinn.
Margrét og Harry bjuggu lengst af í Reykjavík en síðar í Garðabæ. Á árunum 1947-1949 bjuggu þau í Kaupmannahöfn og 1962-1964 í Hamborg.
Útför Margrétar fer fram frá Háteigskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Places

Blönduós: Saurbær í Vatnsdal: Skeggjastaðir í Mosfellssveit: Reykjavík: Kaupmannahöfn 1947-1949: Hamborg (1962-1964);

Legal status

Margrét gekk í skóla í Landakoti í Reykjavík og síðan í Menntaskólann í Reykjavík.

Functions, occupations and activities

Hún starfaði hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga til ársins 1945. Hún sinnti um árabil ýmsum félagsstörfum. Margrét stofnaði ásamt fleirum Svæðanuddfélag Íslands og var síðar heiðursfélagi þess félags. Hún vann við Hugmyndabanka iðnaðardeildar SÍS sem m.a. stóð fyrir útflutningi á vörum úr íslenskri ull.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Margrét var sex vikna gömul þegar hún var ættleidd af móðurbróður sínum Jóni Hjartarsyni (1880-1963) og eiginkonu hans Guðrúnu Friðriksdóttur (1874-1942), sem bjuggu þá á Saurbæ í Vatnsdal. Fjölskyldan flutti að Skeggjastöðum í Mosfellssveit og síðar til Reykjavíkur.
Foreldrar hennar voru Guðný Hjartardóttir, f. 25. ágúst 1884, d. 15. október 1956, og Jakob Lárusson Bergstað, f. 12. apríl 1874, d. 26. nóvember 1936.
Alsystkini Margrétar voru ellefu, Lárus Sigurður (1907-1907), SvavaNielsen (1908-1956), Jónas Skarphéðinn (1909-1984) , Klara Hall (1911-1997), Unnur (1913-1996), Helga Guðrún (1915-2011), Skúli (1918-1963), Jónína Guðrún Börgesen (1920-1970), Guðrún (1921-2005), Hjörtur Lárus Bergstað (1925-1991) og Óskar Frímann (1928-1968). Eftirlifandi eru Helga og Guðrún.
Kjörforeldrar Margrétar voru Guðrún Friðriksdóttir, f. 28. desember 1874, d. 16. marz 1942, og Jón Hjartarson, f. 5. mars, d. 13. janúar 1963.
Kjörsystkini Margrétar voru Helga og Hjörtur, sem bæði eru látin.
Fóstursystir var Anna Benediktsdóttir.
Hinn 19. apríl 1945 giftist Margrét, Harry Oluf Frederiksen, f. 15. mars 1913, d. 2. febrúar 1975, framkvæmdastjóri iðnaðardeildar Sambands ísl. samvinnufélaga. Foreldrar hans voru þau Margrét Halldórsdóttir, f. 29. okótber 1885, d. 29. mars 1963, og Aage Martin Christian Frederiksen, f. 12. september 1887, d. 1. október 1961.
Börn Margrétar og Harry eru:
1) Ólafur, rafeindavirki og búfræðingur, búsettur í Reykjavík, f. 7. október 1946.
2) Guðrún, leiðsögumaður, búsett í Garðabæ, f. 20. apríl 1949, maki 5. janúar 1974 Halldór Hróarr Sigurðsson, endurskoðandi, f. 4. júní 1948. Börn Guðrúnar og Halldórs eru: Edda Hrund, f. 22. maí 1974, börn hennar og Jóns B. Hólm eru Ólöf Harpa, Ívar Bjarki og Ísak Harry; Sigurður Grétar, f. 28. okt. 1976, maki 5. janúar 2001 Muriel D.C. Leglise. Þeirra börn eru tvíburarnir Elvar Halldór Hróarr og Viktor Andri; Ólöf Harpa, f. 26. desember 1979.

General context

Relationships area

Related entity

Guðný Hjartardóttir (1884-1956) Litla-Enni (25.8.1884 - 15.10.1956)

Identifier of related entity

HAH04176

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Hjartardóttir (1884-1956) Litla-Enni

is the parent of

Margrét J Frederiksen (1917-2003) Reykjavík

Dates of relationship

1.3.1917

Description of relationship

Related entity

Guðrún Friðriksdóttir (1874-1942) Saurbæ (28.12.1874 - 16.3.1942)

Identifier of related entity

HAH04289

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Friðriksdóttir (1874-1942) Saurbæ

is the parent of

Margrét J Frederiksen (1917-2003) Reykjavík

Dates of relationship

Description of relationship

Kjördóttir. Foreldrar hennar voru Guðný Hjartardóttir, f. 25. ágúst 1884, d. 15. október 1956, og Jakob Lárusson Bergstað, f. 12. apríl 1874, d. 26. nóvember 1936.

Related entity

Jakob Lárusson Bergstað (1874-1936) Litla-Enni (12.4.1874 - 26.11.1936)

Identifier of related entity

HAH04895

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Lárusson Bergstað (1874-1936) Litla-Enni

is the parent of

Margrét J Frederiksen (1917-2003) Reykjavík

Dates of relationship

1.3.1917

Description of relationship

Related entity

Helga Jakobsdóttir (1915-2011) Litla-Enni (24.12.1915 - 10.1.2011)

Identifier of related entity

HAH07801

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Jakobsdóttir (1915-2011) Litla-Enni

is the sibling of

Margrét J Frederiksen (1917-2003) Reykjavík

Dates of relationship

1.3.1917

Description of relationship

Related entity

Klara Hall (1911-1997) Litla-Enni (5.8.1911 - 7.2.1997)

Identifier of related entity

HAH07763

Category of relationship

family

Type of relationship

Klara Hall (1911-1997) Litla-Enni

is the sibling of

Margrét J Frederiksen (1917-2003) Reykjavík

Dates of relationship

1.3.1917

Description of relationship

Related entity

Unnur Jakobsdóttir (1913-1996) Litla-Enni (9.12.1913 - 4.3.1996)

Identifier of related entity

HAH07754

Category of relationship

family

Type of relationship

Unnur Jakobsdóttir (1913-1996) Litla-Enni

is the sibling of

Margrét J Frederiksen (1917-2003) Reykjavík

Dates of relationship

1.3.1917

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi (2.10.1921 - 5.1.2005)

Identifier of related entity

HAH01320

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

is the sibling of

Margrét J Frederiksen (1917-2003) Reykjavík

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jónína Guðrún Börgesen (1920-1970) Danmörku, frá Litla-Enni (6.6.1920 - 3.2.1970)

Identifier of related entity

HAH06818

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónína Guðrún Börgesen (1920-1970) Danmörku, frá Litla-Enni

is the sibling of

Margrét J Frederiksen (1917-2003) Reykjavík

Dates of relationship

6.6.1920

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá (28.5.1892 - 30.11.1918)

Identifier of related entity

HAH04012

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá

is the cousin of

Margrét J Frederiksen (1917-2003) Reykjavík

Dates of relationship

1917

Description of relationship

Móðir Margrétar var Guðný Hjartardóttir (1884-1956) dóttir Helgu Eiríksdóttir (1841-1913) barnsmóður Frímanns föður Guðmundar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01756

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places