María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

Parallel form(s) of name

  • María Sigurlaug Þóra Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum
  • María Sigurlaug Þóra Jónsdóttir Húnstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.8.1915 - 12.6.2012

History

María Sigurlaug Þóra Jónsdóttir fæddist að Húnsstöðum 1. ágúst 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 12. júní 2012. María ólst upp á Húnsstöðum, Þau Björn stofnuðu heimili í Reykjavík, en fluttu að Húnsstöðum vorið 1943 og hófu búskap á Húnsstöðum á móti Jóni föður hennar. Þau hættu búskap árið 1963 og fluttu 1966 að Hólabraut 5, Blönduósi þar sem þau bjuggu upp frá því. Í ársbyrjun 2002 flutti hún á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi og dvaldi þar síðustu tíu árin sem sjúklingur.
Útför Maríu fer fram frá Blönduóskirkju í dag 22. júní 2012 kl. 14.

Places

Húnstaðir í Torfalækjarhrepp: Blönduós 1966:

Legal status

gekk í farskólann í Torfalækjarhreppi, síðar stundaði hún nám í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík einn vetur. Hún dvaldi í Gautaborg í Svíþjóð tæplega eitt ár.

Functions, occupations and activities

Húsfreyja: Hún vann ýmis störf á Blönduósi, í fyrstu við veitingasölu í nokkur ár. Frá 1970 vann hún á sjúkrahúsinu við ýmis störf til ársins 1985.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Gísladóttir, f. 30. mars 1873, d. 22. júní 1940 og Jón Benediktsson, f. 21. maí 1881, d. 14. desember 1977.
Hálfsystkin Maríu, börn Sigurbjargar með fyrri manni sínum Sigurði Sigurðssyni: Þuríður Guðrún, f. 1. maí 1894, d. 27. maí 1967 og Sigurður Gísli, f. 2. maí 1903, d. 5. apríl 1986. Bróðir Maríu var Einar, f. 9. mars 1913, d. 25. september 1914.
Hinn 25. október 1941 giftist María Birni Blöndal Kristjánssyni kennara frá Brúsastöðum í Vatnsdal, f. 10. nóvember 1916, d. 18. júlí 1996. Foreldrar hans voru Margrét Björnsdóttur Blöndal, f. 29. febrúar 1884, d. 15. október 1968 og Kristján Sigurðsson, f. 27. ágúst 1883, d. 10. ágúst 1970.
Þeirra börn eru
1) Sigurbjörg Margrét, f. 26. apríl 1942, sambýlismaður var Gunnar Hellström, f. 3.10. 1944. Dóttir þeirra María, f. 10. 1. 1975. Börn hennar og Martins Gezikowski, f. 7.6. 1974, Isak Alex, f. 1.2. 2001, Anna Cornelia, f. 7.3. 2005 og Anton Alvin, f. 20.9. 2009.
2) Gréta Kristín, f. 29. júní 1943, eiginmaður Kristján Sigfússon, bóndi á Húnsstöðum, börn þeirra a) Björn Þór, f. 3.5 1963. Eiginkona Sandra Kaubriene, f. 21.2. 1973. Börn Söndru: Klaudija Kaubryte, f. 28.2. 1994, Saulius Salamonas Kaubrys, f. 23.6. 2003, Valdas Kaubrys, f. 15.12. 2005. Börn Björn Þórs með f. konu Elínu Bjarnadóttur, f. 19.6. 1964: Bjarni Freyr, f. 28.4. 1988, Gréta María, f. 6. 2. 1990, Kristján Ingi, f. 27.2. 1996, Eiríkur Þór f. 20.3. 2000. b) Sigurbjörg Hvönn, f. 8.11. 1973, g. Sigurði Hannesi Magnússyni, f. 20.2. 1972, börn: María, f. 13.12. 2003 og Hrafn, f. 18.4. 2006 c) Jóhanna María, f. 24.8. 1975, g. Pétri Erni Magnússyni, f. 2.7. 1975. Börn: Magnús Arnar, f. 20.2. 2006, Kristján Þorri, f. 9.5. 2008, Egill Örn, f. 9.5. 2008, Katrín Hvönn, f. 20.9. 2010.
3) Jón Benedikt, f. 20. mars 1947, g. Stefaníu Arnórsdóttur, f. 9.3. 1945. Börn: a) Uggi, f. 4.5. 1967, sonur hans og Ástu Kristínu Hauksdóttur Wiium, f. 10.6. 1964: Egill, f. 4.7. 1997, b) Halla, f. 7.8. 1973, g. Ragnari Pétri Ólafssyni, f. 23.11. 1971. Börn: Rán, f. 1.1. 1999, Stefanía, f. 7.4. 2000 og Auður Erna, f. 24.5. 2009.

General context

Relationships area

Related entity

Kristján Sigfússon (1934-2013) Húnsstöðum (30.9.1934 - 12.6.2013)

Identifier of related entity

HAH01689

Category of relationship

family

Dates of relationship

24.8.1963

Description of relationship

Tengdasonur, giftur Grétu Kristínu.

Related entity

Sigurður Sigurðsson (1866-1911) Húnstöðum (29.7.1866 - 28.1.1911)

Identifier of related entity

HAH05344

Category of relationship

family

Dates of relationship

1.8.1915

Description of relationship

Barn Sigurlaugar konu hans og Jóns seinni manns hennar

Related entity

Stefanía Arnórsdóttir (1945) menntaskólakennari (9.3.1945 -)

Identifier of related entity

HAH06841

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

tengdamóðir hennar

Related entity

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal (26.10.1829 - 26.4.1906)

Identifier of related entity

HAH04351

Category of relationship

family

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Móðir Þóru var Sigurbjörg Gísladóttir (1873-1940) kona Jóhanns Sigurðar (1866-1911) sonar Guðrúnar.

Related entity

Gréta Björnsdóttir (1943) Húnsstöðum (28.6.1943 -)

Identifier of related entity

HAH03793

Category of relationship

family

Type of relationship

Gréta Björnsdóttir (1943) Húnsstöðum

is the child of

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

Dates of relationship

28.6.1943

Description of relationship

Related entity

Jón Björnsson (1947) Húnsstöðum (20.3.1947 -)

Identifier of related entity

HAH05517

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Björnsson (1947) Húnsstöðum

is the child of

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

Dates of relationship

20.3.1947

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Gísladóttir (1873-1940) Húnsstöðum (30.3.1873 - 22.6.1940)

Identifier of related entity

HAH07375

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Gísladóttir (1873-1940) Húnsstöðum

is the parent of

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

Dates of relationship

1.8.1915

Description of relationship

Related entity

Jón Benediktsson (1881-1977) Húnstöðum (21.5.1881 - 14.12.1977)

Identifier of related entity

HAH05519

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Benediktsson (1881-1977) Húnstöðum

is the parent of

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

Dates of relationship

1.8.1915

Description of relationship

Related entity

Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi (1.5.1894 - 22.5.1967)

Identifier of related entity

HAH06418

Category of relationship

family

Type of relationship

Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi

is the sibling of

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

Dates of relationship

1.8.1915

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Björn Blöndal Kristjánsson (1916-1996) Húnstöðum (10.11.1916 - 18.7.1996)

Identifier of related entity

HAH01135

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Blöndal Kristjánsson (1916-1996) Húnstöðum

is the spouse of

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

Dates of relationship

25.10.1941

Description of relationship

Börn þeirra: 1) Sigurbjörg Margrét (1942); 2) Gréta Kristín (1943); 3) Jón Benedikt (1947)

Related entity

Margrét Gísladóttir (1865-1895)-Stóru-Giljá 1890 (29.6.1865 - 1895)

Identifier of related entity

HAH07473

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Gísladóttir (1865-1895)-Stóru-Giljá 1890

is the cousin of

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

Dates of relationship

1915

Description of relationship

systurdóttir

Related entity

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri (28.11.1866 - 25.10.1926)

Identifier of related entity

HAH04293

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri

is the cousin of

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Móðir Maríu var Sigurbjörg (1873-1940) systir Guðrúnar og fyrri manns Sigurbjargar.

Related entity

Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum (16.1.1897 - 25.9.1964)

Identifier of related entity

HAH04828

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Lárusson (1897-1964) rafvirki frá Skinnastöðum

is the cousin of

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

Dates of relationship

16.1.1897

Description of relationship

Sigurbjörg móðir Maríu var systir Lárusar (sammæðra) föður Haralds

Related entity

Áslaug Benediktsdóttir (1871-1954) (27.9.1871 - 12.3.1954)

Identifier of related entity

HAH03648

Category of relationship

family

Type of relationship

Áslaug Benediktsdóttir (1871-1954)

is the cousin of

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

Dates of relationship

1.8.1915

Description of relationship

María var dóttir Jóns (1881-1977) bróður Áslaugar

Related entity

Björn Sigurðsson (1871-1911) Bjarnastöðum í Vatnsdal (19.3.1871 - 28.2.1911)

Identifier of related entity

HAH02890

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sigurðsson (1871-1911) Bjarnastöðum í Vatnsdal

is the grandparent of

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Móðir Maríu var Sigurbjörg Gísladóttir (1873-1940) seinni kona Sigurðar (1866-1911) sonar Björns

Related entity

Benedikt Jónsson (1845-1912) Skinnastöðum (27.2.1845 - 9.10.1912)

Identifier of related entity

HAH02574

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Jónsson (1845-1912) Skinnastöðum

is the grandparent of

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Faðir hennar var Jón Benediktsson (1881-1977) sonur Benedikts

Related entity

Húnstaðir í Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00554

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Húnstaðir í Torfalækjarhreppi

is controlled by

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

Dates of relationship

1944

Description of relationship

1944-1962

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01766

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 7.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places