Melstaður í Miðfirði

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Melstaður í Miðfirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Skinna-Björn Skeggjason nam Miðfjörð og Línakradal. Hann bjó á Reykjum í Miðfirði.
Bandamanna saga er eina Íslendingasagan sem gerist að öllu leyti eftir söguöld, nánar tiltekið eftir 1050. Hún gerist að mestu í Miðfirði og á Þingvöllum. Er þetta læsileg saga og oft gamansöm. Þar kemur fram töluverð gagnrýni á höfðingjastéttina. Náin tengsl virðast vera milli Bandamanna sögu og Ölkofra þáttar.
Sagan segir frá feðgunum Ófeigi Skíðasyni á Reykjum í Miðfirði og Oddi syni hans. Þeir eiga ekki skap saman og fer Oddur ungur að heiman og gerist sjómaður. Hann auðgast á verslun og eftir nokkur ár er hann orðinn vel efnaður og kaupir jörðina Mel í Miðfirði, sem er beint á móti Reykjum, kaupir goðorð og gerist sveitarhöfðingi. Þá gerast nokkrir höfðingjar bandamenn og hefja átök gegn Oddi og rekur sagan þau átök. Svo er að sjá hvernig Ófeigur faðir Odds bregst við þessu öllu saman.
Björn M. Ólsen taldi Bandamanna sögu með hinum merkustu Íslendinga sögum og sagði hana sannkallaðan gimstein í sögum vorum.

„Þess er getið eitthvert sumar að Oddur kemur skipi sínu á Hrútafjörð við Borðeyri og ætlar að vera hér um veturinn. Þá var hann beðinn af vinum sínum að staðfestast hér og eftir bæn þeirra gerir hann svo, kaupir land í Miðfirði það er á Mel heitir. Hann eflir þar mikinn búnað og gerist rausnarmaður í búinu og er svo sagt að eigi þótti um það minna vert en um ferðir hans áður og nú var engi maður jafnágætur sem Oddur var fyrir norðan land. Hann var betri af fé en flestir menn aðrir, góður úrlausna við þá er hans þurftu og í nánd honum voru en föður sínum gerði hann aldrei hagræði. Skip sitt setti hann upp í Hrútafirði.
Það er sagt að engi maður væri jafnauðigur hér á Íslandi sem Oddur heldur segja menn hitt að hann hafi eigi átt minna fé en þrír þeir er auðgastir voru. Í öllu lagi var hans fé mikið, gull og silfur, jarðir og ganganda fé. Vali frændi hans var með honum hvort sem hann var hér á landi eða utanlands. Oddur situr nú í búi sínu með slíka sæmd sem nú er frá sagt.
Maður er nefndur Glúmur. Hann bjó á Skriðinsenni. Það er milli Bitru og Kollafjarðar. Hann áttir þá konu er Þórdís hét. Hún var dóttir Ásmundar hærulangs, föður Grettis Ásmundarsonar. Óspakur hét son þeirra. Hann var mikill maður vexti og sterkur, ódæll og uppivöðslumikill, var brátt í flutningum milli Stranda og norðursveita, gervilegur maður og gerist rammur að afli.
Eitt sumar kom hann í Miðfjörð og seldi fang sitt. Og einn dag fékk hann sér hest og reið upp á Mel og hittir Odd. Þeir kvöddust og spurðust almæltra tíðinda.
Óspakur mælti: "Á þá leið er Oddur," segir hann, "að góð frétt fer um yðvart ráð. Ertu mjög lofaður af mönnum og allir þykjast þeir vel komnir er með þér eru. Nú vænti eg að mér muni svo gefast. Vildi eg hingað ráðast til þín."
Oddur segir: "Ekki ertu mjög lofaður af mönnum og eigi ertu vinsæll. Þykir þú hafa brögð undir brúnum svo sem þú ert ættborinn til."
Óspakur segir: "Haf við raun þína en eigi sögn annarra því að fátt er betur látið en efni eru til. Beiði eg þig ekki gjafar að. Vildi eg hafa hús þín en fæða mig sjálfur og sjá þá hversu þér gest að."
Oddur segir: "Miklir eruð þér frændur og torsóttir ef yður býður við að horfa en við það er þú skorar á mig til viðtöku þá megum við á það hætta veturlangt."
Óspakur tekur það með þökkum, fer um haustið á Mel með feng sinn og gerist brátt hollur Oddi, sýslar vel um búið og vinnur sem tveir aðrir. Oddi líkar vel við hann. Líða þau misseri og er vorar býður Oddur honum heima að vera og kveðst svo betur þykja. Þykir mönnum mikils um vert hversu þessi maður gefst. Hann er og vinsæll sjálfur og stendur nú búið með miklum blóma og þykir engis manns ráð virðulegra vera en Odds.
Einn hlut þykir mönnum að skorta, að eigi sé ráð hans með allri sæmd, að hann er maður goðorðslaus. Var það þá mikill siður að taka upp ný goðorð eða kaupa og nú gerði hann svo. Söfnuðust honum skjótt þingmenn. Voru allir til hans fúsir. Og er nú kyrrt um hríð.“

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Jónasdóttir (1850-1942) Melstað (10.6.1850 - 15.3.1942)

Identifier of related entity

HAH02082

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Melstaðakirkja í Miðfirði (8.6.1947 -)

Identifier of related entity

HAH00378

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði (25.5.1892 - 9.10.1945)

Identifier of related entity

HAH09142

Category of relationship

associative

Dates of relationship

25.5.1892

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs (6.7.1841 - 17.1.1917)

Identifier of related entity

HAH07117

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.7.1841

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal (6.9.1847 - 17.2.1925)

Identifier of related entity

HAH02825

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.9.1847

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1861-1940) Múla V-Hvs (3.6.1861 - 12.1.1940)

Identifier of related entity

HAH04561

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Þorvaldur Ólafsson (1856-1938) Þóroddsstöðum V-Hvs (28.2.1856 - 12.5.1938)

Identifier of related entity

HAH07514

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1871-1876

Related entity

Teitur Teitsson (1855-1923) Víðidalstungu (19.7.1855 - 18.7.1923)

Identifier of related entity

HAH07440

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1870

Related entity

Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs (6.7.1841 - 17.1.1917)

Identifier of related entity

HAH07117

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnukona Mel 1901

Related entity

Guðrún Vigfúsdóttir (1866-1944) frá Melstað, Vesturheimi (21.10.1866 - 4.8.1944)

Identifier of related entity

HAH04410

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1870

Related entity

Guðný Þorvaldsdóttir (1878-1953) Viðvík (5.1.1878 - 5.10.1953)

Identifier of related entity

HAH04187

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Hreggviður Þorsteinsson (1880-1931) kaupmaður á Ísafirði (5.10.1880 - 21.1.1931)

Identifier of related entity

HAH06411

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Halldór Kolbeins (1893-1964) prestur á Stað (16.2.1893 - 29.11.1964)

Identifier of related entity

HAH04675

Category of relationship

associative

Dates of relationship

16.2.1893

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum (25.6.1819 - 10.6.1894)

Identifier of related entity

HAH03087

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum (2.8.1851 - 25.10.1925)

Identifier of related entity

HAH05938

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

gæti verið fædd þar

Related entity

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd (16.6.1897 - 25.12.1969)

Identifier of related entity

HAH06558

Category of relationship

associative

Type of relationship

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

is the associate of

Melstaður í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1920

Related entity

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1884-1952) frá Þverá í Núpsdalstungu (19.3.1884 - 1.6.1952)

Identifier of related entity

HAH06614

Category of relationship

associative

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1890

Related entity

Hólmfríður Þorvaldsdóttir (1877-1959) Brekkulæk í Miðfirði (28.7.1877 - 26.6.1959)

Identifier of related entity

HAH06542

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hólmfríður Þorvaldsdóttir (1877-1959) Brekkulæk í Miðfirði

is the associate of

Melstaður í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Fædd þar

Related entity

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði (15.6.1835 - 22.3.1913)

Identifier of related entity

HAH06718

Category of relationship

associative

Type of relationship

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði

is the associate of

Melstaður í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1860

Related entity

Helga Sigríður Þorsteinsdóttir (1915-2011) Bessastöðum (30.4.1915 - 7.2.2011)

Identifier of related entity

HAH01418

Category of relationship

associative

Type of relationship

Helga Sigríður Þorsteinsdóttir (1915-2011) Bessastöðum

is the associate of

Melstaður í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Nam við heimakennslu þar ásamt börnum prestshjónanna að sfloknu barprófi, þess tíma

Related entity

Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað (3.12.1882 - 8.6.1959)

Identifier of related entity

HAH06570

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað

controls

Melstaður í Miðfirði

Dates of relationship

27.6.1912 - 22.2.1954

Description of relationship

Húsbóndi og prestur þar

Related entity

Þorvaldur Bjarnarson (1840-1906) prestur Mel í Miðfirði (19.6.1840 - 7.5.1906)

Identifier of related entity

HAH07443

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1877

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði (20.2.1866 - 1.3.1912)

Identifier of related entity

HAH03384

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1907

Description of relationship

Related entity

Vigfús Melsted Guðmundsson (1842-1914) söðlasmiður Sauðárkróki (7.7.1842 - 24.11.1914)

Identifier of related entity

HAH09383

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Söðlasmiður þar 1870

Related entity

Ögmundur Guðbrandsson (1841-1900) Melstað í Miðfirði (25.9.1841 - 5.6.1900)

Identifier of related entity

HAH09359

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Sigríður Magnúsdóttir (1840-1938) Melstað í Miðfirði (3.9.1840 - ágúst 1838)

Identifier of related entity

HAH09358

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Guðmundur Vigfússon (1810-1870) Melstað (22.12.1810 - 18.10.1870)

Identifier of related entity

HAH04145

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmundur Vigfússon (1810-1870) Melstað

controls

Melstaður í Miðfirði

Dates of relationship

1859-1870

Description of relationship

Related entity

Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi (29.3.1810 - 23.5.1900)

Identifier of related entity

HAH04287

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi

controls

Melstaður í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1860 og 1870

Related entity

Guðrún Jónasdóttir (1856-1942) Melstað í Miðfirði (9.5.1856 - 17.4.1942)

Identifier of related entity

HAH06413

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar 1880

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00379

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places