Miðsvæði Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Miðsvæði Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Erlendarbær 1899 - 1908
  • Björnsbær 1912 - 1921

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1899 -

Saga

Staðir

Blönduós gamli bærinn: Stóð örlítið vestur af blokkinni [sjávarmegin]

Réttindi

Starfssvið

Byggður af Erlendi Björnssyni 1899.

Lóðarbréf útgefið 8.11.1905, segir lóðina 484 ferfaðma að stærð. Skurðir afmarki lóðina í austur, norður og suður. Ljúka skuli girðingu fyrir fardaga 1907. Bænum er lýst þannig í fasteignamati 1916: Bær með torfveggjum og timburþili 10 x 6 ½ álnir hæð 3 ½ alin. Síðar mun hafa verið tekið ofan af lóðinni fyrir vegi.

Erlendur býr í bænum til 1908 en byggði þá annað hús (Erlendarbæ) og flutti í hann. Sigríður Jóhannsdóttir flutti í Miðsvæði og bjó þar til 1911. Guðlaugur Sveinsson bjó þar 1911-1912 er hann fór að búa á Þverá. 1912 sest þarna sð Björn Einarsson frá Bólu bróðir Einars í Einarsnesi. Hann var um þær mundir ráðsmaður á Kvennaskólanum. Hjá honum býr Margrét Jónsdóttir með uppeldisdóttur sína Þóreyju Jónsdóttur. Húsið virðist þá vera í eigu Jóns A Jónssonar og mun hann hafa átt húsið þegar hann dó 1914, þó hann byggi aldrei í því.
Björn býr í húsinu til 1920 og átti þá húsið, hann dó 1921.

Margrét og Þórey eru áfram í húsinu. 21.3.1928 hafði Þórey skipti við Valdemar á Miðsvæði og Hesti. Valdemar býr svo í húsinu til 1965 en flutti þá á ellideild Héraðshælisins..

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1899-1910- Erlendur Björnsson f. 20 des. 1865 Þingeyrasókn, d. 26. mars 1929. Verkamaður í Erlendarhúsi á Blönduósi 1901, sjá Hnjúka 1890, ekkill Sauðanesi 1920, bróðir Sigurlaugar á Síðu, maki 4.6.1892; Guðrún Helgadóttir f. 12 júlí 1860 Smyrlabergi, d. 2. apríl 1914. Bróðir hennar var Þorlákur Helgason (1862-1958).
Börn þeirra;
1) Björn (1892-1900),
2) Björg Karolína (1899-1991). Húskona á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja að Hurðarbaki, Torfalækjarhr., A-Hún. Síðast bús. í Skeiðahreppi.
3) Erlendína Marlaug (1905-1989). Lausakona á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

1908-1911- Steinunn Sigríður Jóhannsdóttir f. 13. apríl 1854 í Eyjakoti, þar 1914-1916, leigjandi Brekkubæ 1920, sjá hús Jóns A. Jónssonar 1910 og Sólveigarhús 1901. Kristjaníu 1933.

1911-1912- Guðlaugur Sveinsson f. 17. febr. 1891 d. 13. okt 1977) Þverá í Norðurárdal. Sjá Þorlákshús og Hnjúka. Maki 20. apríl 1911; Rakel Þorleif Bessadóttir f. 18. sept. 1880 Sölvabakka d. 30. okt. 1967, systir Kristjönu í Sigurjónshúsi (Guðrúnarhúsi).

1912-1921- Björn Einarsson f. 3. júní 1845, d. 12. maí 1921. Frá Bólu. Garði og Ríp á Hegranesi, sjá Kvennaskólann 1910, bróðir Einars á Einarsnesi.
1920- Katrín Margrét Jónsdóttir f. 30. okt. 1856 Barkastöðum V-Hvs, gift (1896) ráðskona Björnsbæ ( Miðsvæði 1920) sjá hús Jóns Stefánssonar 1910.
1920- Fósturbarn Margrétar;
1) Þórey Jónsdóttir (1900-1966). Ráðskona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skála á Skagaströnd. Ógift.

1920- Rósa Þorsteinsdóttir f. 20. apríl 1836 Ytra-Hóli Eyjafirði, óg. þurfalingur, sjá Böðvarshús.

1928-1965- Valdimar Jóhannsson f. 6. des. 1888 Bálkastöðum, d. 16. des. 1975. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Bóndi á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal og verkamaður á Blönduósi. Var á Miðsvæði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maki; 3. júní 1911, Sigríður Helga Jónsdóttir f. 30. sept. 1887, d. 17. ágúst 1973. Tökubarn á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Frá Forsæludal, sjá Hlöðufell.
Börn þeirra;
1) Sigfús Bergmann (1911-1997) (sjá Pálmalund),
2) Helga Sigríður (1913-1993), sjá Sumarliðabæ,
3) Jóhanna Sigurlaug (1915-2000) sjá Vinaminni og Snjólaugarhús 1920,
4) Jónína Guðrún (1916). Var á Stórabúrfelli, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. Var á Blönduósi 1930. Var í Einarsnesi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Fósturbarn 1951;
1) Svavar Bergmann Indriðason (1939-2010). Var á Miðsvæði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Steinsstöðum, Lýtingsstaðahr., Skag. Starfaði síðar í bakaríi [tók við þegar Guðmundur Paul (1950) hætti 1975] og trésmiðju á Selfossi, sonur Jónínu að ofan og Indriða Borgfjörð Halldórssonar (1915-1998). Sendisveinn á Þórsgötu 7 b, Reykjavík 1930. Umsjónarmaður. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Helgadóttir (1860-1914) Blönduósi (12.7.1860 - 2.4.1914)

Identifier of related entity

HAH04319

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórðarhús Blönduósi (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00143

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórey Jónsdóttir (1900-1966) Skála á Skagaströnd og á Blönduósi (22.6.1900 - 29.12.1966)

Identifier of related entity

HAH04994

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svavar Bergmann Indriðason (1939-2010) Miðsvæði Blönduósi (2.1.1939 - 1.11.2010)

Identifier of related entity

HAH02059

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Valdimarsdóttir (1915-2000) Vinaminni (18.8.1915 - 26.9.2000)

Identifier of related entity

HAH01559

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Valdimarsdóttir (1913-1993) Völlum Blönduósi (22.9.1913 - 16.10.1993)

Identifier of related entity

HAH01417

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendína Marlaug Erlendsdóttir (1905-1989) (26.7.1905 - 16.2.1989)

Identifier of related entity

HAH01211

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Helga Jónsdóttir (1887-1973) Miðsvæði (30.9.1887 - 17.8.1973)

Identifier of related entity

HAH06252

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdemar Jóhannsson (1888-1975) Miðsvæði (6.12.1888 - 16.12.1975)

Identifier of related entity

HAH04973

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Valdemar Jóhannsson (1888-1975) Miðsvæði

controls

Miðsvæði Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá (27.20.1891 - 13.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03940

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá

controls

Miðsvæði Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Björnsson (1865-1929) Erlendarhúsi (20.12.1865 - 26.3.1929)

Identifier of related entity

HAH03334

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Erlendur Björnsson (1865-1929) Erlendarhúsi

controls

Miðsvæði Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00123

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir