Núpsöxl á Laxárdal fremri

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Núpsöxl á Laxárdal fremri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1930)

History

Fór í eyði 1942

Places

Engihlíðarhreppur; Laxárdalur fremri; Illagilsskriða; Illagil; Mjóadalsá; Mjóadalsbotn; Kirkjuskarð; Hólslækur; Laxá;

Legal status

Eyðibýli; Mýrarkot 1945; Úlfagil 1953; Illugastaðir 1944; Kirkjuskarð 1945; Sneis 1934; Tungubakki; Eyrarland 1887; Vesturá 1939; Refsstaðir 1945; Litla-Vatnsskarð 1935; Móbergssel í Litla-Vatnsskarði 1895:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

<1901-1907- Magnús Jóhannesson 25. ágúst 1857 - 8. nóv. 1907. Var í Ólafsvík 1860. Flutti frá Vattarnesi í Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. að Hrúteyri í Hólmasókn 1886. Bóndi í Nótahúsi, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Bóndi í Núpsöxl, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Flutti þangað á því ári frá Breiðuvík í Hólmasókn. Kona hans; Kristín Jónsdóttir 26. júlí 1852 - 20. okt. 1925. Var á Hofsnesi, Hofssókn, A-Skaft. 1880. Húsfreyja í Nótahúsi, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Húsfreyja í Núpsöxl. Húsfreyja þar 1901, flutti þangað frá Breiðuvík í Hólmasókn 1901.
1907- Kristín Jónsdóttir 26. júlí 1852 - 20. okt. 1925. Var á Hofsnesi, Hofssókn, A-Skaft. 1880. Húsfreyja í Nótahúsi, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Húsfreyja í Núpsöxl. Húsfreyja þar 1901, flutti þangað frá Breiðuvík í Hólmasókn 1901.

1920 og 1930- Jóhann Helgi Magnússon 13. maí 1895 - 25. okt. 1981. Var í Núpsöxl, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Tungu í Gönguskörðum, Skarðshr. Nefndur Helgi Jóhann í V. og ht.Kona hans; Kristín Jakobína Guðmundsdóttir 27. nóv. 1894 - 3. maí 1983. Húsfreyja á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Skarðshr., síðast bús. í Reykjavík.

1942- Georg Grundfjörð Jónasson 7. ágúst 1884 - 4. júní 1962. Var í Látravík, Setbergssókn, Snæf. 1890. Sjómaður í Reykjavík. Daglaunamaður á Laufásvegi 37, Reykjavík 1930.

General context

Merkjaskrá fyrir jörðinni Núpsöxl í Engihlíðarhreppi.

Að norðan eru merkin úr vörðu neðst í Illagilsskriðu, beint til austurs upp skriðu þessa, og eptir Illagili á fjall upp, þaðan úr miðjum botninum rjettsýnis í austur í Mjóadalsá, sem, ræður merkjum að austan, að sunnan liggur merkjalínan úr Mjóadalsbotni vestur Kirkjuskarð í Hólslæk, sem ræður merkjum til vesturs eptir há skriðunni, allt til Laxár, sem ræður merkjum að vestan.
Merki þessi er skrásett í aprílmán. 1891.
Á.Á. Þorkelsson, eigandi að Núpsöxl og Núpi.
J. Jónatansson eigandi og umráðamaður Kirkjuskarðs.
Lesið upp á manntalsþingi að Engihlíð, hinn 22. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 226, fol. 117b.

Relationships area

Related entity

Mjóidalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00158

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Laxárdalur fremri (874 -)

Identifier of related entity

HAH00694

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Núpur á Laxárdal fremri ((1930))

Identifier of related entity

HAH00371

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

Sami eigandi

Related entity

Sveinbjörg Gróa Sveinsdóttir (1853-1935) vk Blönduósi 1880 (27.12.1853 - 30.12.1935)

Identifier of related entity

HAH07534

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona Núpsöxl 1870 [sögð þar heita Sigurbjörg Gróa]

Related entity

Kristín Guðmundsdóttir (1894-1983) Núpsöxl (27.11.1894 - 3.5.1983)

Identifier of related entity

HAH07405

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kristín Guðmundsdóttir (1894-1983) Núpsöxl

controls

Núpsöxl á Laxárdal fremri

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1920 og 1930

Related entity

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði (17.12.11852 - 2.12.1940)

Identifier of related entity

HAH03527

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði

controls

Núpsöxl á Laxárdal fremri

Dates of relationship

22.5.1891

Description of relationship

eigandi

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00515

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 226, fol. 117b.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places