Núpur á Laxárdal fremri

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Núpur á Laxárdal fremri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1930)

History

Núpur og Hjarðarhagi.
Núpur er innsti bær í Vindhælishreppi. Bærinn stendur hátt og í nokkrum bratta skammt frá Laxá. Undirlendi er lítið, fljótt taka við snarbrattar hlíða Langadalsfjalls. Úr Núpslandi var byggt nýbýlið Hjarðarhagi um 1970.
Íbúðarhús byggt 1938, viðbygging 1957 139 m3. Fjós yfir 12 kýr. Fjárhús yfir 400 fjár. Hlöður 554 m3. Votheysgeymsla 73 m3. Tún 11,3 ha.

Places

Vindhælishreppur; Laxárdalur fremri; Hjarðarhagi; Langadalsfjall; Laxá; Tröllaskarð; Smjörskál; Mjóadalsá; Illagil; Illagilsbotn; Núpsöxl; Skrapatunga; Mánaskál:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

-1901- Jón Ágúst Jónatansson 28. ágúst 1863 - 24. okt. 1908. Bóndi og smiður á Þverá á Skagaströnd. Drukknaði. Kona hans; Björg Jónasdóttir 12. júlí 1862 - 26. sept. 1940. Húsfreyja á Núpi 1901. Þau Jón „ætluðu að láta gifta sig, en lýsingarnar ónýttust og áttu þau þá ekki meira við það“ segir í Skagf.1850-1890 III.

-1910-1957- Jón Guðmundsson 5. des. 1877 - 14. ágúst 1959. Barn þeirra í Valdarásseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Núpi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi. Kona hans; Sigurlaug Halla Guðmundsdóttir 10. feb. 1876 - 8. sept. 1963. Húsfreyja á Núpi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Núpi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja.

1957- Jökull Sigtryggur Emil Sigtryggsson 18. apríl 1926 - 16. júní 2016. Var á Núpi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Kona hans; Valgerður Kristjánsdóttir 19. júní 1931. Síðustu ábúendurnir.

General context

Merkjaskrá fyrir jörðinni Núpi á Laxárdal í Vindhælishreppi.

Að vestan ræður Laxá landamerkjum. Að norðan ræður bein lína úr vörðu, sem hlaðin er austan megin Laxár neðst á skriðu þeirri, sem fallið hefur úr svo nefndu Tröllaskarði, frá vörðu þessari rjettlínis til austurs í Tröllaskarð, og þaðan til austurs um miðja Smjörskál og beint í Mjóadalsá sem ræður landamerkjum að austan. Að sunnan eru landamerkin hið svo nefnda Illagil til vesturs eptir háskriðunni í vörðu við Laxá, til austurs úr Illagilsbotninum rjettlínis í Mjóadalsá.
Merki þessi eru skrásett í apríl 1891.
Á.Á.Þorkelsson eigandi að Núpi og Núpsöxl.
Framanritaðri landamerkjaskrá eru vjer undirritaðir eigendur næst liggjandi jarða að öllu leyti samþykkir:
Klemens Sigurðsson ábúandi Skrapatungu (handsalað)
Guðm. Erlendsson vegna Mánaskálar

Lesið upp á manntalsþingi að Viðvíki, hinn 23. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 253 fol. 132.

Relationships area

Related entity

Halla Jökulsdóttir (1952-2016) frá Núpi (30.9.1952 - 16.9.2016)

Identifier of related entity

HAH10012

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

eigandi

Related entity

Vindhælishreppur 1000-2002

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vindhælishreppur 1000-2002

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Núpsöxl á Laxárdal fremri ((1930))

Identifier of related entity

HAH00515

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

Sami eigandi

Related entity

Mánaskál á Laxárdal fremri ((1950))

Identifier of related entity

HAH00370

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

sameiginleg landamörk

Related entity

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Núpur: …Túninu grandar skriður, sem renna úr fjalli í vatnavöxtum og bera á það grjót og leir til stórskaða. Engjunum grandar Laxá að neðan en skriður að ofan, sem hvorutveggja ber grjót og sand og leir á engið til skaða. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Vindhælishreppur 1708).

Related entity

Elísabet Hafliðadóttir (1903-1979) Brúarlandi Blönduósi (5.8.1903 - 25.9.1979)

Identifier of related entity

HAH04200

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1957

Related entity

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00210

Category of relationship

associative

Type of relationship

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi

is the associate of

Núpur á Laxárdal fremri

Dates of relationship

Description of relationship

Selstöðu á jörðin í Núpslandi á Laxárdal en beit öngva (1708)

Related entity

Indriði Jónsson (1831-1921) Ytri-Ey (2.8.1931 - 21.4.1921)

Identifier of related entity

HAH06540

Category of relationship

associative

Type of relationship

Indriði Jónsson (1831-1921) Ytri-Ey

is the associate of

Núpur á Laxárdal fremri

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1840 og 1850

Related entity

Jökull Sigtryggsson (1926-2016) Núpi (18.4.1926 - 16.6.2016)

Identifier of related entity

HAH05205

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jökull Sigtryggsson (1926-2016) Núpi

controls

Núpur á Laxárdal fremri

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi Þar

Related entity

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði (17.12.11852 - 2.12.1940)

Identifier of related entity

HAH03527

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði

controls

Núpur á Laxárdal fremri

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

eigandi

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00371

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.10.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 253 fol. 132.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places