Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.6.1844 - 29.12.1930

History

Oddur Frímann Oddsson 9.6.1844 - 29. des. 1930. Var í Litluborg, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Búandi á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Oddur Oddsson 28.11.1807 - 20.7.1881. Húsbóndi í Hindingsvík, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Bóndi í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi í Litluborg, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og kona hans 13.12.1836; Helga Ólafsdóttir 27. des. 1810. Var í fóstri á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1816. Fór 1821 frá Urriðaá að Helguhvammi, þá sögð föðurlaus. Húsfreyja á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Móðir bónda á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Sögð Ólafsdóttir framan af en skrifuð Kristjánsdóttir í kirkjubók við fæðingu Guðmundar sonar síns 1852 og í manntölum 1860, 1870 og 1880. Ófeðruð í kirkjubók.
Barnsmóðir Odds 2.8.1834; Jóhanna Jónasdóttir 21.5.1808. Húsfreyja í Ægisíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845.

Systkini hans samfeðra;
1) Karólína Oddsdóttir 2.8.1834 - 2.6.1906. Var í Hindisvík, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Kom 1849 frá Neðri Þverá að Dalkoti í Kirkjuhvammssókn, V-Hún. Fór 1850 frá Dalkoti. Vinnukona í Selárdal í Hörðudal. Var í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Brandaskarði, Spákonufellssókn, Hún. 1901
Barnsfaðir hennar 25.8.1854; Sigvaldi Guðmundsson 26. júní 1831 - 4. september 1901. Bóndi í Glaumbæ í Langadal og Hvammi á Laxárdal. Bóndi á Sölfabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Sonur þeirra Guðmundur (1854-1912) Vindhæli .
Barnsfaðir hennar 30.11.1861; Guðmundur Hannesson 4. ágúst 1825 - 1. nóvember 1881 Var á Tungu, Snókdalssókn, Dal. 1835. Bóndi í Tungu í Hörðudal, Dal. 1855-69. Bjó í Hlíð og á Litla-Vatnshorni. Sonur þeirra Kristján (1861-1931 Ytra-Hóli, faðir Theódórs í Brúarlandi.
Sambýlismaður Karólínu; Sveinn Jónsson 12. janúar 1812 - 13. ágúst 1878. Tökubarn á Þóreyjarnúpi 1, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Bóndi á Stapa, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Síðar húsmaður á Vatnshóli í sömu sýslu. Dóttir þeirra; Guðrún (1876-1916) kona Sigvalda Björnssonar í Brandaskarði.
Albróðir hans auk 3ja systkina sem létust í frumbernsku;
2) Kristján Oddsson 21.5.1837. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845.
Sammæðra, faðir hennar Jakob Kr Líndal 22.6.1822 - 31.1.1843, bóndi Breiðabólsstað, bróðir Guðrúnar Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum.
3) Kolfinna Oddsdóttir 23.7.1841 - 25.7.1932. Var á Gljúfrá, Borgarsókn, Mýr. 1930. Tengdamóðir Sigurborgar Þórarinsdóttur. Húsfreyja á Hvassafelli. Í Borgfirzkum segir: „Orðrómur var þó á því, að hún væri dóttir Jakobs Líndals, enda stundum skrifuð Jakobsdóttir. “Skv. Æ.A-Hún. var Kolfinna talin laundóttir Jakobs Líndal Kristmundssonar, f.22.6.1822, d.31.7.1843, bónda á Breiðabólstað í Vesturhópi. Skv. kirkjubók er Oddur Oddsson faðir Kolfinnu. Maður hennar 8.10.1863; Andrés Guðmundsson 16.3.1837 - 29.5.1907. Bjó á Sámsstöðum, Úlfsstöðum í Hálsasveit, Bjarnastöðum í Hvítársíðu, Hvassafelli og síðan að Ferjubakka í Borgarhreppi.

Kona hans 1872; Kristbjörg Flóventsdóttir 8.1.1840. Var í Syðri-Leikskála, Þóroddsstaðasókn, S-Þing. 1845. Var í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901.

Börn þeirra;
1) Guðný Jónína Oddsdóttir 17. nóvember 1873 - 24. september 1947. Húsfreyja í Hólmavík 1930. Verslunarstjórafrú í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901. Þau voru barnlaus. Einkabarn foreldra sinna. Maður hennar; Jón Finnsson 12. júlí 1870 - 17. júní 1943. Bóndi í Hólmavík 1930. Verslunarstjóri R.P.Riis-verslunar á Hólmavík 1898-1929. Rak búskap í Skeljavík 1907-1941.
Fósturdóttir þeirra; 2) Helga Frímannsdóttir 14. desember 1896 - 29. júlí 1955. Húsfreyja í Hólmavík 1930. Húsfreyja á Hólmavík, Strand. Maður hennar Hjalti Einarsson 28. nóvember 1889 - 28. september 1952. Smiður í Hólmavík 1930. Trésmiður á Hólmavík og í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum (24.11.1840 - 27.7.1930)

Identifier of related entity

HAH04389

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.7.1841

Description of relationship

Jakob Kr Líndal (1822-1943) er sagður faðir Kolfinnu systur hans

Related entity

Kista Vesturhópi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

9.6.1844

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Litla-Borg í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1860

Related entity

Hrappsstaðir í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1870

Related entity

Hólmavík við Steingrímsfjörð (3.6.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00298

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1901

Related entity

Guðný Oddsdóttir (1873-1947) Hólmavík (17.11.1873 - 24.9.1947)

Identifier of related entity

HAH04165

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Oddsdóttir (1873-1947) Hólmavík

is the child of

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi

Dates of relationship

17.11.1873

Description of relationship

Related entity

Helga Frímannsdóttir (1896-1955) Hólmavík (14.12.1896 - 29.7.1955)

Identifier of related entity

HAH06530

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Frímannsdóttir (1896-1955) Hólmavík

is the child of

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi

Dates of relationship

Description of relationship

Fósturdóttir

Related entity

Kristbjörg Flóventsdóttir (1840) Hólmavík (8.1.1840 -)

Identifier of related entity

HAH06531

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristbjörg Flóventsdóttir (1840) Hólmavík

is the spouse of

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi

Dates of relationship

1872

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Guðný Jónína Oddsdóttir 17. nóvember 1873 - 24. september 1947. Húsfreyja í Hólmavík 1930. Verslunarstjórafrú í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901. Þau voru barnlaus. Einkabarn foreldra sinna. Maður hennar; Jón Finnsson 12. júlí 1870 - 17. júní 1943. Bóndi í Hólmavík 1930. Verslunarstjóri R.P.Riis-verslunar á Hólmavík 1898-1929. Rak búskap í Skeljavík 1907-1941.

Related entity

Kristján Guðmundsson (1861-1931) Ytra-Hóli (30.11.1861 - 10.12.1931)

Identifier of related entity

HAH06611

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Guðmundsson (1861-1931) Ytra-Hóli

is the cousin of

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi

Dates of relationship

1861

Description of relationship

systursonur

Related entity

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli (25.8.1854 - 14.10.1912)

Identifier of related entity

HAH04133

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

is the cousin of

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi

Dates of relationship

1854

Description of relationship

systursonur

Related entity

Síða í Vesturhópi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Síða í Vesturhópi

is controlled by

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07445

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 7.1.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places