Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985) Ríp

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985) Ríp

Parallel form(s) of name

  • Ólöf Guðmundsdóttir Ríp

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.3.1898 - 28.12.1985

History

Ólöf Guðmundsdóttir 11. mars 1898 - 28. desember 1985 Húsfreyja á Ríp í Hegranesi, Skag. Var á Ási, Rípursókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Ríp, Rípursókn, Skag. 1930.

Places

Ás á Hegranesi; Ríp:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jóhanna Guðný Einarsdóttir Fædd í Grýtubakkasókn, S-Þing. 1. apríl 1863 Látin 26. febrúar 1938 Húsfreyja í Ási í Hegranesi, Skag. og maður hennar 21.9.1889; Guðmundur Ólafsson 10. júní 1863 - 29. október 1954 Bóndi á Ási, Rípursókn, Skag. 1930. Bóndi á Ási í Hegranesi, Skag.
Systkini Ólafar;
1) Stefanía Guðmundsdóttir Fædd á Lónkoti í Fellshr. 16. desember 1885 Látin 8. júlí 1944 Húsfreyja á Reykjum, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Ystahóli. M. 28. nóv. 1909; Ásgrímur Einarsson, f. 1. maí 1877 Illugastöðum í Flókadal, d. 6. mars 1961 Sauðárkróki, [móðurbróðirhennar]. Hákarlaskipstjóri Reykjum, bóndi Ystahóli 1910 og Sauðárkróki. Fékk konungsbréf fyrir giftingunni 28.11.1909 vegna frændseminnar. http://gudmundurpaul.tripod.com/stefania.html
2) Ólafur Guðmundsson Fæddur í Rípursókn, Skag. 10. apríl 1890 Látinn í Rípursókn, Skag. 25. apríl 1890
3) Sigurlaug Guðmundsdóttir Fædd á Ási í Hegranesi, Skag. 29. júlí 1891 Látin á Sauðárkróki 1. maí 1940 Húsfreyja á Ríp og í Keldudal í Hegranesi, Skag. M. 21. okt. 1910, Gísli Jakob Jakobsson, f. 14. des. 1882, d. 31. ágúst1951, Bóndi Ríp Rípurhreppi Hegranesi og Keldudal. http://gudmundurpaul.tripod.com/sigurlaug.html
4) Björn Guðmundsson Fæddur í Rípursókn, Skag. 20. júlí 1892 Látinn í Rípursókn, Skag. 23. febrúar 1893
5) Einar Guðmundsson Fæddur í Ási í Hegranesi, Skag. 3. mars 1894 Látinn á Sauðárkróki 26. júlí 1975 Bóndi á Syðri-Hofdölum í Hofstaðabyggð og í Ási í Hegranesi, Skag. Fyrri kona hans 28. mars 1916; Valgerður Jósafatsdóttir, f. 17. ágúst 1886, d. 17. júní1922, Syðri-Hofdölum. Sk hans 19. júní 1925, Sigríður Jósafatsdóttir, f. 24. jan. 1889, d. 11. ágúst1951, Ási, systir fyrri konu. http://gudmundurpaul.tripod.com/einargudmundsson.html
6) Kristbjörg Guðmundsdóttir Fædd í Skagafjarðarsýslu 7. september 1904 Látin 4. nóvember 1997 Vinnukona á Ási, Rípursókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Ógift og barnlaus.
7) Jónína Lovísa Guðmundsdóttir, f. 7.sept. 1904, d. 19. febr. 1988, Húsfreyja Ási I. - M. 29. nóv. 1924, Jón Sigurjónsson, f. 16. júní 1896, d. 3. júlí 1974, Bóndi Ási I Hegranesi. http://gudmundurpaul.tripod.com/joninalovisa.html
Maður hennar; 24.5.1918; Þórarinn Jóhannsson 21. janúar 1891 - 14. júní 1985 Bóndi á Ríp í Hegranesi, Skag. Tökupiltur í Eyhildarholti, Rípursókn, Skag. 1901. Bóndi á Rípi, Rípursókn, Skag. 1930. Ólst upp hjá Markúsi Arasyni, f. 16.7.1836 og Ragnheiði Eggertsdóttur, f. 8.3.1844 á Herjólfsstöðum í Laxárdal ytri, Skag.
Börn þeirra;
1) Ragnheiður Marta Þórarinsdóttir 13. maí 1919 - 25. júní 2003 Var á Rípi, Rípursókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hjaltastöðum í Blönduhlíð. Maður hennar 25.12.1947; Pétur Sigurðsson 21. mars 1919 - 28. ágúst 2012 Var í Stokkhólmi, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Hjaltastöðum í Akrahr.
2) Jóhanna Guðný Þórarinsdóttir Fædd á Ríp í Hegranesi, Skag. 27. ágúst 1921 Látin á Frostastöðum, Akrahreppi, Skag. 20. júní 2018 Var á Rípi, Rípursókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Frostastöðum í Akrahreppi, starfaði síðar við heimilishjálp í Reykjavík. Síðast bús. á Frostastöðum í Akrahreppi. Maður hennar 25.12.1947; Magnús Halldór Gíslason 23. mars 1918 - 3. febrúar 2013 Bóndi á Frostastöðum í Blönduhlíð, síðar blaðamaður í Reykjavík, síðast bús. á Frostastöðum. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Varaþingmaður og sat um tíma á þingi.
3) Ólafur Guðmundur Þórarinsson 26. október 1923 Sauðárkróki. Kona hans; Sigurveig Norðmann Rögnvaldsdóttir 28. maí 1933 Reykjavík, þau skildu
4) Gunnlaugur Halldór Þórarinsson 20. ágúst 1925 - 7. janúar 2010 Var á Rípi, Rípursókn, Skag. 1930. Bóndi á Ríp og síðar verkamaður á Sauðárkróki. Barnsmóðir hans 20.10.1967; Geirlaug Ingvarsdóttir 26. september 1932 Var í Balaskarði, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Kona hans 1971; Guðrún Sveinfríður Jakobsdóttir 7. maí 1930 - 21. janúar 2003 Var á Dúki, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
5) Þórður Þórarinsson 30. maí 1928 Sauðárkróki. Kona hans; Sólveig Júlíusdóttir 11. júlí 1929 Kjörforeldrar skv. Hún.: Guðrún Sigvaldadóttir, f.6.9.1905, d.1.8.1981, og Júlíus Jónsson, f.19.6.1896, d.17.5.1991 Mosfelli
6) Kristín Hulda Þórarinsdóttir 3. nóvember 1926 Var á Rípi, Rípursókn, Skag. 1930. Maður hennar; Matthías Pétursson 22. ágúst 1926 Var í Skjaldbjarnarvík, Árnesssókn, Strand. 1930. Hvolsvelli, meðal barna; Þórólfur (1953) hagfræðingur og G Pétur (1960) upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar.
7) Pétur Þórarinn Þórarinsson 28. júlí 1933 Keflavík. Kona hans; Ingibjörg Eyjalín Ingólfsdóttir 26. nóvember 1940
8) Kristbjörg Þórarinsdóttir 24. ágúst 1934 - 23. febrúar 2011 Húsfreyja og verslunarstarfsmaður í Kópavogi. Maður hennar 3.3.1962; Ævar Jón Forni Jóhannesson 3. mars 1931 - 3. mars 2018 Trésmiður, ljósmyndari og starfaði loks hjá Raunvísindastofnun Háskóla Íslands við rannsóknarstörf og tækjasmíði um árabil. Þekktur fyrir lúpínuseyði sem hann framleiddi og gaf í um aldarfjórðung. Gegndi ýmsum félagsstörfum og var ritstjóri Heilsuhringsins.
9) Leifur Hreinn Þórarinsson 25. júní 1936 - 27. ágúst 2006 Bóndi og hrossaræktandi í Keldudal, Skag. Kona hans 25.6.1960; Kristín Bára Ólafsdóttir 28. júní 1936
10) Sigurgeir Þórarinsson 21. maí 1940. Kona hans; Jóhanna Valdimarsdóttir 1. nóvember 1943

General context

Relationships area

Related entity

Sigurlaug Gísladóttir (1873-1959) Viðvík Skagaströnd 1901. Sauðárkróki (16.6.1897 - 3.10.1959)

Identifier of related entity

HAH06666

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.10.1910

Description of relationship

Sigurlaug systir Ólafar var gift Gísla Jakob bróður Sigurlaugar sammæðra

Related entity

Gísli Magnússon (1893-1981) Frostastöðum (25.3.1893 - 17.7.1981)

Identifier of related entity

HAH03774

Category of relationship

family

Dates of relationship

25.12.1947

Description of relationship

Magnús (1918-2013) sonur Gísla var maður Jóhönnu Guðnýar (1921) dóttur Ólafar.

Related entity

Bryndís Júlíusdóttir (1945) Mosfelli (28.4.1945 -)

Identifier of related entity

HAH02938

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sólveig (1929) systir Bryndísar er kona Þórðar (1928) sonar Ólafar

Related entity

Guðríður Valtýsdóttir (1956) frá Bröttuhlíð (27.1.1956 -)

Identifier of related entity

HAH04216

Category of relationship

family

Dates of relationship

8.7.1978

Description of relationship

Ólöf var systir Lovísu móður Magnúsar Gunnars manns Guðríðar.

Related entity

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal (9.3.1898 - 7.10.1964)

Identifier of related entity

HAH04347

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Gunnlaugur Halldór Þórarinsson sonur Ólafar er maður Guðrúnar Sveinfríðar (1930-2003) dóttur Kristínar (1900-1965) í Dúki systur Guðrúnar

Related entity

Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971) Sæunnarstöðum og Grund á Blönduósi (10.5.1891 - 3.12.1971)

Identifier of related entity

HAH04991

Category of relationship

family

Dates of relationship

29.11.1924

Description of relationship

Jónína Lovísa systir Ólafar var gift Jóni bróður Þórarins

Related entity

Sigríður Ólafsdóttir (1924) Ártúnum (4.11.1924 -)

Identifier of related entity

HAH06863

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ólöf Una dóttir Sigríðar er kona Þórarins G Ólafssonar barnabarni Ólafar á Ríp

Related entity

Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum (5.1.1929 - 12.12.1973.)

Identifier of related entity

HAH08011

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum

is the cousin of

Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985) Ríp

Dates of relationship

13.12.1958

Description of relationship

Ólöf var föðursystir Guðjóns manns Steinunnar

Related entity

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi (11.9.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03883

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi

is the cousin of

Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985) Ríp

Dates of relationship

11.9.1950

Description of relationship

Kristbjörg föðuramma Guðmundar var systir Jóhönnu Guðnýar móður Ólafar

Related entity

Ásta Friðriksdóttir (1926-2018) Akureyri (4.1.1926 - 28.10.2018)

Identifier of related entity

HAH02647

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Friðriksdóttir (1926-2018) Akureyri

is the cousin of

Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985) Ríp

Dates of relationship

4.1.1926

Description of relationship

Einar Ásgrímsson, móðurafi Ólafar var bróðir Maríu Guðrúnar Ásgrímsdótuir (1824-1904) móður Friðriks föður Ástu

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01806

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places