Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.10.1851 - 18.8.1895

History

Þorbjörg Halldórsdóttir 12. október 1851 - 18. ágúst 1895. Húsfreyja í Auðkúlu. Var í Laxamýri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Halldór Sigurðsson 4. ágúst 1801 - 10. júlí 1856 Stúdent og hreppsjóri á Úlfsstöðum í Loðmundarfirði. Var á Hálsi, Hálssókn, Þing. 1801 og enn 1816. Bóndi á Úlfsstöðum, Klyppsstaðasókn, N-Múl. 1845 og kona hans 3.7.1830; Hildur Eiríksdóttir 18. september 1809 - 6. apríl 1879 Húsfreyja á Úlfsstöðum, Klyppsstaðasókn, N-Múl. 1845. Bjó í Garðsvík á Svalbarðsströnd. Nefnd „1000 dala Hildur.“ í Vesturf.Þing.

Systkini hennar;
1) Björn Halldórsson 23. mars 1831 - 9. maí 1920 Bóndi á Úlfsstöðum, Loðmundarfjarðarhr., N-Múl. Fór til Vesturheims 1884 frá Hauksstöðum, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. „Mesti myndarbóndi“, segir Einar prófastur.
2) Eiríkur Halldórsson 12. júlí 1832 - 6. október 1895 Var á Úlfsstöðum, Klyppsstaðasókn, N-Múl. 1845. Bóndi í Garðsvík á Svalbarðsströnd, 1860. Var á Krossi, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1870. Bóndi á Stóra-Eyrarlandi í Akureyrarsókn 1877. Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Húsbóndi, fjárrækt á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Bóndi í Blöndudalshólum, Bólsstaðahlíðarsókn, Hún. 1890. Fyrrikona Eiríks 13.6.1858; Björg Ásbjarnardóttir 21. september 1832 - 15. október 1860 Var á Einarsstöðum, Hofssókn, Múl. 1845. Húsfreyja í Garðsvík á Svalbarðsströnd. Seinni kona hans 3.7.1864; Þórunn Jónsdóttir 6. júní 1842 - 29. október 1900 Var í Helgesenshúsi 2, Reykjavíkursókn, Gull. 1845. Var á Stóra-Eyrarlandi í Akureyrarsókn 1877. Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Húsfreyja á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Blöndudalshólum, Bólsstaðahlíðarsókn, Hún. 1890.
3) Benedikt Vídalín Halldórsson 1834 Fór til Vesturheims 1873 frá Akureyri, Eyj. Skóari á Akureyri 16a, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Vinnumaður á Nesi, Laufássókn, S-Þing. 1860. Var tökupiltur á Ketilsstöðum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1845.
4) Kjartan Magnús Halldórsson 5. október 1836 - 23. janúar 1917 Vinnumaður í Skógum, Skinnastaðasókn, N-Þing. 1860. Hjá móður í Fellsseli, Kinn, S-Þing. um 1863-67 og bóndi þar 1867-68. Bóndi á Gvendarstöðum, Kinn 1868-69 og í Hringsdal, Grýtubakkahr., S-Þing. 1869-79, síðan húsmaður þar. Fór þaðan til Vesturheims 1881. Settist fyrst að í Nýja Íslandi í Manitoba, Kanada, en fluttist síðar til Hallson í Norður-Dakota. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1910. Kona hans 29.7.1867; Jakobína Kristín Jóhannesdóttir 12. október 1845 - 8. júlí 1869 Var á Laxamýri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845-61. Hjá föður í Fellsseli, Kinn, S-Þing. um 1862-67 og síðan húsfreyja þar 1867-68. Húsfreyja á Gvendarstöðum, Kinn 1868-69 og hefur síðan flutt að Hringsdal 1869. Nefnd Kristín Jakobína í Þingeyingaskrá. Barnsmóðir Magnúsar 1868; Sigurbjörg Jónsdóttir 23. apríl 1844 - 25. júní 1906 Með foreldrum á Gvendarstöðum í fyrstu. Síðan í vinnumennsku í Ljósavatnshreppi og líklega víðar. Í Hriflu hjá systur sinni frá um 1888. M2; 3.5.1870; Ólöf Ólafsdóttir 24. desember 1840 - 1921 Var á Ytri-Reistará, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1845. Bústýra, húsfreyja og síðar húskona í Hringsdal, Grýtubakkahreppi, S-Þing. 1869-81. Fór þaðan til Vesturheims 1881. Settist að í Nýja Íslandi í Manitoba, en fluttist síðar til Hallson í Norðru-Dakota, Bandaríkjunum. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1910.
5) Þórarinn Halldórsson 29. ágúst 1839 - 12. júní 1894 Var á Laxamýri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Bóndi á Núpum og Landamóti, S-Þing. Bóndi á Núpum, Nessókn, S-Þing. 1890. Kona hans; Ólöf Sigurðardóttir 11. júní 1833 - 8. júní 1900 Vinnukona á Laxamýri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja á Núpum, Aðaldal 1864-65 og 1886-91. Húsfreyja á Nípá, Kinn 1865-68, Landamóti, Kinn 1868-86 og í húsmennsku á Bergsstöðum 1893-1900.
6) Björg Halldórsdóttir 31.7.1845.

Maður hennar 22.6.1876; sra Stefán Magnús Jónsson 18. janúar 1852 - 17. júní 1930. Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1876-1885 og síðar á Auðkúlu í Svínadal, Hún. 1885-1920. Seinni kona sra Stefán 22.10.1898; Þóra Jónsdóttir 15. júní 1872 - 4. desember 1947. Var á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Prestfrú á Auðkúlu.

Börn hans og Þorbjargar;
1) Eiríkur Þ(orbjargarson) Stefánsson 30. maí 1878 - 16. ágúst 1966 Bóndi og prestur á Torfastöðum, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Prestur á Torfastöðum frá 1905. Prestur og prófastur á Torfastöðum í Biskupstungum. Síðast bús. í Laugardalshreppi. Kona hans 2.6.1906; Sigurlaug Erlendsdóttir 29. júlí 1878 - 19. desember 1966 Húsfreyja á Torfastöðum, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Húsfreyja og organisti, síðast bús. í Laugardalshreppi.
Fóstursonur þeirra var Karl Jónsson Eiríksson 15. júlí 1920 - 9. september 1990, konan hans var Helga Gðmundsdóttir (1922-2012) Bókavörður á Selfossi.
2) Björn Stefánsson 13. mars 1881 - 10. nóvember 1958 Bóndi og prestur á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1907-1912, aðstoðarprestur og síðar prestur í Görðum á Álftanesi 1912-1914, Bergstöðum í Svartárdal, Auðkúlu, Sauðárkróki og víðar. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1931.
Fyrri kona Björns 11.9.1910; Guðrún Sigríður Ólafsdóttir 27. nóvember 1890 - 25. júní 1918 Prestfrú í Görðum á Álftanesi, á Sauðárkróki og víðar.
Seinni kona 16.4.1930; Valgerður Jóhannsdóttir 26. apríl 1902 - 29. mars 1980 Húsfreyja á Auðkúlu í Svínadal, Hún., síðar á Akureyri og í Reykjavík.
3) Jón Stefánsson 30. apríl 1882 - 31. júlí 1882
4) Þórunn Stefánsdóttir 5. apríl 1884 - 23. maí 1884
5) Lárus Stefánsson 6. mars 1887 - 3. janúar 1974 Bóndi í Gautsdal. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Fósturbarn: Guðrún Jakobsdóttir, f. 2. október 1921 - 5. janúar 2005 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Dvaldi í Reykjavík um nokkurra ára bil um og fyrir 1940, nam við Héraðsskólann á Laugarvatni og vann við sauma í Reykjavík. Var á Grund, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Grund í Svínadal 1941-93 og organisti við Auðkúlukirkju um árabil. Fósturfor.: Lárus b. í Gautsdal Stefánsson, f. 6.3.1887 og Valdís Jónsdóttir, f. 1.9.1886 og eftir lát Valdísar 1929 fór Guðrún í fóstur hjá systur Valdísar Ingiríði Jónsdóttur, f. 1888 og manni hennar Eiríki b. í Ljótshólum Grímssyni, f. 1873.
6) Hilmar Stefánsson 8. ágúst 1889 - 23. desember 1890 Var á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
7) Hilmar Stefánsson 10. maí 1891 - 17. ágúst 1965 Útibússtjóri á Bárugötu 21, Reykjavík 1930. Bankastjóri í Reykjavík.
8) Hildur Stefánsdóttir 28. janúar 1893 - 10. maí 1970 Húsfreyja á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Páll Ólafur Ólafsson 30. ágúst 1887 - 15. febrúar 1971 Framkvæmdastjóri á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Útgerðarmaður í Færeyjum og ræðismaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn hans og Þóru;
9) Hólmfríður Stefánsdóttir 7. október 1900 - 1910
10) Sigríður Stefánsdóttir 27. nóvember 1903 - 26. október 1970 Húsfreyja á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Æsustöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 3.6.1928; Gunnar Árnason 13. júní 1901 - 31. júlí 1985 Prestur og bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún., síðar í Bústaða- og Kópavogsprestköllum, síðast bús. í Reykjavík. Bóndi og prestur á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Stefánsdóttir (1903-1970) Æsustöðum (27.11.1903 - 26.10.1970)

Identifier of related entity

HAH01912

Category of relationship

family

Dates of relationship

27.11.1903

Description of relationship

dóttir Stefáns og seinni konu hans

Related entity

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi (2.10.1921 - 5.1.2005)

Identifier of related entity

HAH01320

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Fósturdóttir Lárusar sonar Þorbjargar

Related entity

Hildur Stefánsdóttir (1893-1970) Auðkúlu (28.1.1893 - 10.5.1970)

Identifier of related entity

HAH06999

Category of relationship

family

Type of relationship

Hildur Stefánsdóttir (1893-1970) Auðkúlu

is the child of

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu

Dates of relationship

28.1.1893

Description of relationship

Related entity

Hilmar Stefánsson (1891-1965) bankastjóri frá Auðkúlu (10.5.1891 - 17.8.1965)

Identifier of related entity

HAH09328

Category of relationship

family

Type of relationship

Hilmar Stefánsson (1891-1965) bankastjóri frá Auðkúlu

is the child of

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu

Dates of relationship

10.5.1891

Description of relationship

Related entity

Lárus Stefánsson (1887-1974) Gautsdal (6.3.1887 - 3.1.1974)

Identifier of related entity

HAH09327

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Stefánsson (1887-1974) Gautsdal

is the child of

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu

Dates of relationship

6.3.1887

Description of relationship

Related entity

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu (13.3.1881 - 10.11.1958)

Identifier of related entity

HAH02897

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu

is the child of

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu

Dates of relationship

13.3.1881

Description of relationship

Related entity

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum (30.5.1878 - 16.8.1966)

Identifier of related entity

HAH03161

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum

is the child of

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu

Dates of relationship

30.5.1878

Description of relationship

Related entity

Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum (12.7.1832 - 6.10.1895)

Identifier of related entity

HAH03146

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum

is the sibling of

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu

Dates of relationship

12.10.1851

Description of relationship

Related entity

Stefán M Jónsson (1852-1930) prestur Auðkúlu (18.1.1852 - 17.6.1930)

Identifier of related entity

HAH06612

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán M Jónsson (1852-1930) prestur Auðkúlu

is the spouse of

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu

Dates of relationship

22.6.1876

Description of relationship

Börn hans og Þorbjargar; 1) Eiríkur Þ(orbjargarson) Stefánsson 1878-1966. Bóndi og prestur á Torfastöðum, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Kona hans 2.6.1906; Sigurlaug Erlendsdóttir (1878-1966). Húsfreyja og organisti, síðast bús. í Laugardalshreppi. 2) Björn Stefánsson (1881-1958). Bóndi og prestur á Auðkúlu. Fyrri kona Björns 11.9.1910; Guðrún Sigríður Ólafsdóttir (1890-1918). Prestfrú í Görðum á Álftanesi. Seinni kona 16.4.1930; Valgerður Jóhannsdóttir (1902-1980) Húsfreyja á Auðkúlu í Svínadal, Hún., 3) Jón Stefánsson 30. apríl 1882 - 31. júlí 1882 4) Þórunn Stefánsdóttir 5. apríl 1884 - 23. maí 1884 5) Lárus Stefánsson (1887-1974). Bóndi í Gautsdal. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Fósturbarn: Guðrún Jakobsdóttir, f. 2. október 1921 - 5. janúar 2005 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Dvaldi í Reykjavík um nokkurra ára bil um og fyrir 1940, nam við Héraðsskólann á Laugarvatni og vann við sauma í Reykjavík. Var á Grund, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Grund í Svínadal 1941-93 og organisti við Auðkúlukirkju um árabil. Fósturfor.: Lárus b. í Gautsdal Stefánsson, f. 6.3.1887 og Valdís Jónsdóttir, f. 1.9.1886 og eftir lát Valdísar 1929 fór Guðrún í fóstur hjá systur Valdísar Ingiríði Jónsdóttur, f. 1888 og manni hennar Eiríki b. í Ljótshólum Grímssyni, f. 1873. 6) Hilmar Stefánsson (1889-1890) Var á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1890. 7) Hilmar Stefánsson (1891-1965). Bankastjóri í Reykjavík. 8) Hildur Stefánsdóttir (1893-1970). Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Páll Ólafur Ólafsson (1887-1971). Framkvæmdastjóri í Reykjavík.

Related entity

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Auðkúla Kirkja og staður

is controlled by

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu

Dates of relationship

11.2.1905 - 1921

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Bergstaðir Svartárdal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00066

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bergstaðir Svartárdal

is controlled by

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu

Dates of relationship

28.3.1876 - 11.2.1905

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07411

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 30.12.2020

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 120, 157, 158, 263.
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 389

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places