Þorbjörg Steingrímsdóttir (1915-2005)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorbjörg Steingrímsdóttir (1915-2005)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.9.1915 - 5.9.2005

History

Þorbjörg Steingrímsdóttir fæddist á Hóli í Presthólahreppi í N-Þing. 14. september 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 5. september síðastliðinn. Eftir nám fluttist hún til Akureyrar þar sem hún giftist Guðmundi Snorra. Þorbjörg fluttist til Reykjavíkur með börnin sín fjögur og bjó síðast á Brávallagötu 18.
Þorbjörg verður jarðsungin frá Fossvogskapellu í dag og hefst athöfnin klukkan 13.

Places

Hóll á Melrakkasléttu: Akureyri: Reykjavík:

Legal status

Hún stundaði hússtjórnarnám við Kvennaskólann á Blönduósi :

Functions, occupations and activities

Hún starfaði í um 30 ár á Landspítalanum við Hringbraut í matsal starfsmanna og á sótthreinsunardeild.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Björg Þorsteinsdóttir f. 18. nóvember 1891 - 2. ágúst 1982. Húsfreyja á Hóli, Presthólasókn, N-Þing. 1930 og Steingrímur Guðnason f. 11. desember 1884 - 22. nóvember 1958. Bóndi á Hóli á Melrakkasléttu.
Þorbjörg var þriðja elst í sjö systkina hópi.
Þorbjörg giftist Guðmundi Snorra Guðmundssyni f. 14. ágúst 1917 - 9. ágúst 1996 Sveinagarði í Miðgarðasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri, þau skildu.
Þau eignuðust fjögur börn:
1) Þorbjörg Karólína Snorradóttir f. 2. október 1940 - 12. júní 1987 Síðast bús. í Raufarhafnarhreppi gift Eiríkur Þorsteinsson 11. nóvember 1938 - 4. ágúst 2012 Starfaði hjá Síldarverksmiðjum ríkisins á Raufarhöfn. Dóttir Þorbjargar er Anna Þorbjörg Toher, f. 14. mars 1960. Faðir: Frederick Clark Toher frá BNA, gift Pétri Steini Guðmundssyni, f 13.5.1958.
2) Arna Borg, f. 6.4.1944 gift Sighvati Sveinssyni f. 27.1.1941, þau eiga tvo syni, Svein Snorra, f. 1971 og Andrés Birki, f. 1974.
3) Steingrímur Úlfar Snorrason f. 23. maí 1947, kvæntur Maríu Einarsdóttur, f. 3.2.1950. Þau eru búsett í Noregi og eiga tvær dætur, Hrönn, f. 1970, og Brynju, f. 1971.
4) Guðmundur Ævar Snorrason f. 24. nóvember 1948, kvæntur Önnu Jónu Haraldsdóttur, f. 27.7.1949, þau eiga tvær dætur, Nönnu, f. 1973, og Örnu, f. 1978. Sonur Ævars er Steingrímur Davíð, f. 1970.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02135

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places