Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

Parallel form(s) of name

  • Þorbjörn Sigurðsson Fornastöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.4.1937 -20.7.2013

History

Þorbjörn Sigurðsson fæddist í Brekkukoti, Þingi, Austur-Húnavatnssýslu 12. apríl 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 20. júlí 2013. Þorbjörn ólst upp í Brekkukoti og bjó þar fram yfir tvítugt og stundaði þar hefðbundin sveitastörf og fluttist síðan á Blönduós og bjó þar til dauðadags.
Útför Þorbjörns fer fram frá Blönduóskirkju í dag, 27. júlí 2013, og hefst athöfnin kl. 14.

Places

Brekkukot í Þingi: Fornastöðum Blönduósi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Starfaði hann þar alla tíð við bifreiðaviðgerðir og önnur störf tengd því, einnig stundaði hann alltaf einhvern búrekstur. Einnig var hann virkur í kórstarfi á staðnum.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Sigurður Bjarnason, f. 24.1. 1895, d. 5.7. 1953, og Anna Sigurðardóttir, f. 6.4. 1899, d. 3.10. 1976.
Þorbjörn var yngstur sjö systkina:
1) Bjarni Guðmundur Sigurðsson f 22. september 1920 - 6. febrúar 1982 Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri í Sandgerði. Maki Bergey Pálsdóttir Jóhannesdóttir f. 22. desember 1929 - 18. september 1995 Hlíðarhúsum, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Sandgerði.
2) Sigþór Sigurðsson f 12. júní 1922 - 27. nóvember 2010 Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Brekkukoti, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Ókvæntur.
3) Hulda Sigurðardóttir f. 27. ágúst 1923 - 7. maí 1940 Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Vinnukona í Brekkukoti.
4) Baldur Reynir Sigurðsson f 17. mars 1929 - 29. ágúst 1991 Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður og bifreiðarstjóri á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maki: Kristín Bjarnadóttir f. 18. maí 1932 - 30. janúar 1996 Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður á Blönduósi.
5) Svavar Sigurðsson f 31. október 1930 - 10. september 2013 Bóndi og bifreiðastjóri í Síðu í Engihlíðarhreppi. Maki Magdalena Erla Jakobsdóttir f. 29. maí 1930.
6) Sigurður Sigurðsson f 31. ágúst 1934 - 21. nóvember 1999 Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maki 1 Ragnheiður Sólveig Pétursdóttir 14. september 1940 - 27. febrúar 1962. Húsfreyja á Æsustöðum. Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Faðir hennar var Pétur Þorgrímur Einarsson 1906 – 1941 Brautarholti á Blönduósi 1940, Maki 2 Jóhanna Rósa Blöndal f. 14. febrúar 1947 Var á Blöndubakka, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.

Árið 1965 kvæntist Þorbjörn eftirlifandi konu sinni Sigríður Svanhildur Skaftadóttir 6. september 1939 Var í Holti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957 f. 6.9. 1939.
Þorbjörn eignaðist tvær dætur:
1) Hulda, f. 31.10. 1965, gift Agli Guðna Jónssyni, f. 16.6. 1952, eiga þau soninn Þobjörn Egil, f. 6.1. 2009,
2) Jósefína, f. 9.5. 1973.

General context

Relationships area

Related entity

Skafti Kristófersson (1913-2001) Hnjúkahlíð (14.3.1913 - 26.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01996

Category of relationship

family

Dates of relationship

1965

Description of relationship

Þorbjörn var giftur Sigríði (Stellu) dóttur Skafta

Related entity

Sigríður Ólafsdóttir (1924) Ártúnum (4.11.1924 -)

Identifier of related entity

HAH06863

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigríður Svanhildur kona Þorbjörns var uppeldissystir Sigríðar

Related entity

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi (6.4.1899 - 3.10.1976)

Identifier of related entity

HAH02415

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

is the parent of

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

Dates of relationship

12.4.1937

Description of relationship

Related entity

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu (31.10.1930 - 10.9.2013)

Identifier of related entity

HAH02062

Category of relationship

family

Type of relationship

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu

is the sibling of

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

Dates of relationship

12.4.1937

Description of relationship

Related entity

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka (31.8.1934 - 21.11.1999)

Identifier of related entity

HAH01953

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka

is the sibling of

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

Dates of relationship

12.4.1937

Description of relationship

Related entity

Baldur Sigurðsson (1929-1991) (17.3.1929 - 29.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01102

Category of relationship

family

Type of relationship

Baldur Sigurðsson (1929-1991)

is the sibling of

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

Dates of relationship

12.4.1937

Description of relationship

Related entity

Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti (12.6.1922 - 27.11.2010)

Identifier of related entity

HAH09469

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti

is the sibling of

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

Dates of relationship

12.4.1937

Description of relationship

Related entity

Fornastaðir Blönduósi (1933 -)

Identifier of related entity

HAH00650

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Fornastaðir Blönduósi

is controlled by

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02138

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places