Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

Hliðstæð nafnaform

  • Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.4.1922 - 14.7.2012

Saga

Við fráfall móður sinnar fluttist Þórir 3 ára í fóstur að Þingeyrum í Húnavatnssýslu til þeirra hjóna Jóns Sigurðar Pálmasonar f. 29. júlí 1886 - 19. nóvember 1976. Bóndi á Þingeyrum. Verslunarstjóri á Sauðárkróki um tíma. Bóndi á Þingeyrum í Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla og Huldu Árdísar Stefánsdóttur f. 1.1.1897 – 25.3.1989 skólastjóra. Þar bjó hann við hlýju, umhyggju og gott atlæti uns hann á þrítugsaldri, hleypti heimdraganum og freistaði gæfunnar í Reykjavík.
Eftir fráfall Sigríðar, konu Þóris, hrakaði heilsu hans. Hann hélt heimili einn þar til hann fluttist á hjúkrunarheimilið Skjól fyrir nær ári. Þar naut Þórir umhyggju starfsfólks þar til hann lést þar.
Útför Þóris fer fram frá Lindakirkju í Kópavogi í dag, þriðjudaginn 24. júlí 2012 kl. 11 árdegis.

Staðir

Jónasarhús Blönduósi: Þingeyrar:

Réttindi

Starfssvið

Fararskjótar urðu viðfangsefni Þóris ævilangt. Bifreiðar voru hans lifibrauð, í fyrstu akstur en síðar viðhald og viðgerðir. Hestar voru hans áhugamál. Eftir að til Reykjavíkur kom hélt hann mörg hross en var vandlátur í þeim efnum. Hann hafði dálæti á bleikum og gráum hrossum og ekki kom til greina annað en að rækta þau sjálfur og temja. Honum lét illa að láta hross frá sér fara í annarra hendur og því gat stóðið orðið stórt. Hann var glöggur á hesta og átti marga afbragðs reiðhesta á sínum hestamannsferli.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Jón Kristófersson kaupmaður f. 28. apríl 1888 - 21. febrúar 1963, frá Köldukinn í Húnavatnssýslu og Jakobína Stefanía Ásgeirsdóttir f. 12. maí 1891. Hjú í Heiðarbæ, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Goðdal í Kaldrananess, Strand. 1910.

Dóttir þeirra og systir Þóris var
1) Ásgerður Jónsdóttir 2. ágúst 1920 - 7. mars 1938 sjúklingur á St. Jósephsspítala í Hafnarfirði 1930. Heimili: Blönduós.

Við fráfall móður sinnar fluttist Þórir 3 ára í fóstur að Þingeyrum í Húnavatnssýslu til þeirra hjóna Jóns Sigurðar Pálmasonar f. 29. júlí 1886 - 19. nóvember 1976. Bóndi á Þingeyrum. Verslunarstjóri á Sauðárkróki um tíma. Bóndi á Þingeyrum í Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla og Huldu Árdísar Stefánsdóttur f. 1.1.1897 – 25.3.1989 skólastjóra. Þar bjó hann við hlýju, umhyggju og gott atlæti uns hann á þrítugsaldri, hleypti heimdraganum og freistaði gæfunnar í Reykjavík.

Dóttir þeirra Jóns og Huldu er
1) Guðrún Ólafía Jónsdóttir f. 20. mars 1935 - 2. september 2016. Arkitekt í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Maður hennar var Knútur Jeppesen 10. desember 1930 - 15. júní 2011 Arkitekt. Hét áður Knud Eigil Jeppesen. For: Else Marie Rigmor Jensine Jeppesen og Nikolajs Reinholt Jeppesen. K1: Ritha Jensen, barn þeirra: Andre Tim Löfgren, f. 14.2.1951 í Kaupmannahöfn. K2: Ulla Rosenvænge Jacoksen, f. 30.5.1934 í Fredericia, barn þeirra: Hanna Kejser Brinkmann, f. 5.8.1954 í Kaupmannahöfn. Knútur og Guðrún skildu skildu 1972
Börn hennar eru Hulda Sigríður Jeppesen f. 2.4.1958 kjördóttir Knúts, faðir hennar var Ómar Árnason f. 9. apríl 1936 - 11. júní 2011. Framkvæmdastjóri HÍK og síðar Félags framhaldsskólakennara. Einn af stofnendum Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga.
Anna Salka Knútsdóttir f. 8.2.1961, Stefán Jón Knútsson f. 4.10.1967 og
Páll Jakob Líndal f. 14.12.1973, faðir hans var Páll Jakob Theodórsson Líndal f. 9. desember 1924 - 25. júlí 1992. Borgarlögmaður og síðar ráðuneytisstjóri í Reykjavík. Var í Bergstaðastræti 76, Reykjavík 1930. Stud. jur. í Reykjavík 1945. .

Þessi hópur bast Þóri traustum fjölskylduböndum.

Kona Þóris í nær hálfa öld var Sigríður Hanna Guðmannsdóttir f. í Reykjavík 18. júní 1932. Hún lést 8. júlí 2008. Foreldrar hennar voru Guðmann Hannesson f. 8. janúar 1912 - 25. desember 1994. Verkamaður á Grettisgötu 55 a, Reykjavík 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945 og Rannveig Filippusdóttir f. 6. október 1900 - 29. janúar 1953 Húsfreyja í Reykjavík 1945.
1) Jón f. 1964. Dóttir Jóns er Helena Margrét f. 1996.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a (1905 -)

Identifier of related entity

HAH00660

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrar ((1000))

Identifier of related entity

HAH00274

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk (1.1.1897 - 25.3.1989)

Identifier of related entity

HAH01457

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk

er foreldri

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

1925 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakobína Ásgeirsdóttir (1891-1925) Jónasarhúsi Blönduósi (12.5.1891 - 1925)

Identifier of related entity

HAH05257

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakobína Ásgeirsdóttir (1891-1925) Jónasarhúsi Blönduósi

er foreldri

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

1922

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Kristófersson (1888-1963) Blönduósi (28.4.1888 - 21.2.1963)

Identifier of related entity

HAH04914

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Kristófersson (1888-1963) Blönduósi

er foreldri

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgerður Jónsdóttir (1920-1938) (2.8.1920 - 7.3.1938)

Identifier of related entity

HAH03638

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgerður Jónsdóttir (1920-1938)

er systkini

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum (20.3.1935 - 2.9.2016)

Identifier of related entity

HAH04413

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

er systkini

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi (26.7.1929 - 28.12.2001)

Identifier of related entity

HAH01441

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

is the cousin of

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

1929 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Kristófersson (1897-1991) Bergi Skagaströnd (24.6.1897 - 10.5.1991)

Identifier of related entity

HAH02067

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinn Kristófersson (1897-1991) Bergi Skagaströnd

is the cousin of

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi (20.4.1918 - 7.9.2003)

Identifier of related entity

HAH01600

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

is the cousin of

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum (12.3.1884 - 19.3.1950)

Identifier of related entity

HAH01531

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

is the cousin of

Þórir Jónsson (1922-2012) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02184

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir