Þorleifur Klemensson (1839-1902) Botnastöðum ov Svartárdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorleifur Klemensson (1839-1902) Botnastöðum ov Svartárdal

Parallel form(s) of name

  • Þorleifur Klemens Klemensson (1839-1902) Botnastöðum ov Svartárdal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.7.1839 - 11.5.1902

History

Þorleifur Klemens Klemensson 4. júlí 1839 [4.6.1839] - 11. maí 1902. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Kálfárdal, á Brún og Botnastöðum í Svartárdal Bólstaðarhlíðarhr. A.-Hún.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Klemens Klemensson 1795 - 2. maí 1883 Var í Höfnum, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Bóndi í Bólstaðahlíð, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1835, 1845 og 1860. Víðkunnur smiður og kona hans 31.5.1826; Ingibjörg Þorleifsdóttir 28. september 1804 - 1. ágúst 1886 Húsfreyja í Bólstaðahlíð, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1835 og 1845.

Systkini Guðmundar;
1) Þorleifur Klemensson 9.7.1827 - 25.11.1827
2) Ingibjörg Guðrún Klemensdóttir 21.11.1828 - 16.5.1833
3) Margrét Valgerður Klemensdóttir 26. mars 1829 [26.3.1830]- 7. nóvember 1907 Húsfreyja í Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag. Húsfreyja þar 1860. Maður hennar 18.5.1852; Sigurður Benediktsson 29. maí 1818 - 7. mars 1875 Söðlasmiður á Bottastöðum í Svartárdal. Bóndi og söðlasmiður á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag. Bóndi þar 1860.
4) Ingibjörg Guðrún Klemensdóttir 24. september 1833 - 1. júní 1853 Var á Árnesi, Árnessókn, Strand. 1835. Var í Gufudal neðri, Gufudalssókn, A-Barð. 1845. Maður hennar 31.10.1855; Guðmundur Einarsson 28.4.1831 - 1868 Var í Jonasenshus, Reykjavík, Gull. 1835. Húsmaður í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Trésmiður Litla-Seli í Reykjavík.
5) Elísabet Clementína Klemensdóttir 7.12.1836 - 28. október 1837
6) Elísabet Sigríður Klemensdóttir 9.2.1838 - 15. júní 1925 Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja þar 1860. Fór þaðan til Vesturheims 1875.
7) Ingiríður Ingibjörg Klemensdóttir 14.11.1842 - 20. nóvember 1842
8) Ingiríður Ingibjörg Klemensdóttir 25.5.1844. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845 og 1860.
9) Guðmundur Jónas Klemensson 19.8.1846 - 26.8.1846
10) Guðmundur Jónas Klemensson 5.10.1847
11) Guðmundur Jónas Klemensson 26. september 1848 - 15. júlí 1931. Bóndi í Bólstaðarhlíð frá 1883 til æviloka. Kona Guðmundar 20.10.1883; Ósk Ingiríður Erlendsdóttir 25.10.1859 - 24. febrúar 1934 Húsfreyja í Bólstaðarhlíð. Faðir hennar Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi
12) Ingibjörg Guðrún Klemensdóttir 1850.

Kona hans 12.12.1895; Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir 26. september 1870 - 10. október 1942. Húsfreyja. Faðir hennar var; Meingrundar-Eyjólfur, afi Bjargar á Undirfelli konu sra Hjörleifs, systkini hans; a) Margrét (1792-1869, 2) í Þverárdal, b) Björg (1793-1850) Bólstaðarhlíð móðir Ólafs Sigfússonar í Álftargerði afa Álftagerðisbræðra. c) Sigurlaug barnsmóðir Ísleifs seka á Breiðavaði og amma sra Arnórs Árnasonar á Felli í Kollafirði og sra Árna Björnssonar prófasts á Görðum og Sauðárkróki .
Móðir þeirra var; Ingibjörg „yngri“ Jónsdóttir 1760 - 4.2.1847. Húsfreyja á Gili, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Fyrri kona Sigurðar Sigurðssonar (1790-1863) föður Rannveigar Ingibjargar (1832-1916) á Hofi og síðar á Prestbakka á síðu.

Barn þeirra;
1) Klemens Þorleifsson 5. júlí 1896 - 12. sept. 1982. Barnakennari í Húsatættum II, Ólafsvallasókn, Árn. 1930. Heimili: Brún, Svartárdal, Hún. Bóndi og kennari á Brún í Bólstaðarhlíðarhr., A.-Hún. Kennari í Reykjavík, var þar 1945. Kona hans; Guðríður Árný Þórarinsdóttir 1.2.1915 - 23.4.1995. Var í Borgarnesi 1930. Húsfreyja í Reykjavík, var þar 1945.

General context

Relationships area

Related entity

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Category of relationship

associative

Type of relationship

Bólstaðarhlíð

is the associate of

Þorleifur Klemensson (1839-1902) Botnastöðum ov Svartárdal

Dates of relationship

4.6.1839

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Guðmundur Klemensson (1848-1931) Bólstaðahlíð (26.9.1848 - 15.7.1931)

Identifier of related entity

HAH04069

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Klemensson (1848-1931) Bólstaðahlíð

is the sibling of

Þorleifur Klemensson (1839-1902) Botnastöðum ov Svartárdal

Dates of relationship

4.6.1839

Description of relationship

Related entity

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov (25.5.1831 - 13.10.1910)

Identifier of related entity

HAH06532

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov

is the cousin of

Þorleifur Klemensson (1839-1902) Botnastöðum ov Svartárdal

Dates of relationship

12.12.1895

Description of relationship

Björg kona Hjörleifs var móðursystir Þórunnar konu Þorleifs

Related entity

Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal (28.2.1832 - 14.5.1916)

Identifier of related entity

HAH06555

Category of relationship

family

Type of relationship

Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal

is the cousin of

Þorleifur Klemensson (1839-1902) Botnastöðum ov Svartárdal

Dates of relationship

12.12.1895

Description of relationship

Ingibjörg fyrri kona föður Rannveigar var amma Þórunnar konu Þorleifs

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06742

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 23.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Ættir AHún bls 700
Föðurtún bls. 114.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places