Guðrún Aradóttir (1909-1995)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Aradóttir (1909-1995)

Parallel form(s) of name

  • Ósk Guðrún Aradóttir (1909-1995) Móbergi og Vestra-Þorlaugargerði Vestmannaeyjum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.9.1909 - 24.12.1995

History

Ósk Guðrún Aradóttir fæddist á Móbergi í Langadal 27. september 1909. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 24. desember síðastliðinn. Fyrstu búskaparár sín bjuggu Guðrún og Páll fyrir norðan, á Móbergi í Langadal og Glaumbæ í Langadal. Árið 1951 fluttu þau ásamt sonum sínum til Vestmannaeyja og hófu búskap í V-Þorlaugargerði. Árið 1985 flytja þau að Heiðarvegi 38 í Vestmannaeyjum þar sem þau voru farin að reskjast, vildu minnka við sig og komast nær bænum. Guðrún hélt sínum hætti og alltaf var heitt á könnunni og heimilið var hlýtt og notalegt. Í byrjun ársins 1995 fór hún að dvalarheimili aldraðra, Hraunbúðum, þar sem hún dvaldi til síðasta dags. Það þótti sérstakt á sínum tíma þegar þau Páll og Guðrún fluttu inn í veröld Ofanbyggjara í Vestmannaeyjum árið 1951, búferlum úr Langadal af Norðurlandi. Það þótti sérstakt að bóndi af fastalandinu skyldi halda út í Eyjar til þess að yrkja jörðina.
Útför Óskar Guðrúnar fór fram frá Landakirkju 30. desember.

Places

Móberg í Langadal: V_Þorlaugargerði Vestmannaeyjar 1951:

Legal status

Húsfreyja.

Functions, occupations and activities

Guðrún og Páll voru með bú í Vestmannaeyjum allt fram til ársins 1971 er þau brugðu búi af heilsufarsástæðum.

Mandates/sources of authority

Þau Guðrún og Páll voru bæði snjallir hagyrðingar og músikkölsk, sömdu söngtexta, léku bæði á hljóðfæri, orgel og gítar og nutu þess að syngja. Það var stórkostlegt að heyra þau syngja saman og þau skilja eftir sig fjársjóð texta og laga sem vonandi eiga eftir að gleðja marga.

Internal structures/genealogy

Foreldrar Guðrúnar voru Ari Hermann Erlendsson frá Grundarkoti, Blönduhlíð, Skagafirði, og Björg Halldórsdóttir frá Styringsstöðum í Langadal. Þau áttu tvær dætur, Guðrúnu og Helgu, sem býr á Móbergi.
Guðrún giftist 24. maí 1932 Páli H. Árnasyni frá Geitaskarði, hann lést 12. janúar 1991.
Þau eignuðust þrjá syni,
1) Ari Birgir 8. mars 1934 - 4. febrúar 2001 Síðast bús. í Vestmannaeyjum.
2) Árni Ásgrímur 14. september 1942 - 27. mars 2011 Bús. í Vestmannaeyjum, Hafnarfirði og síðar húsvörður í Kópavogi
3) Hildar Jóhann 9. október 1946 - 8. nóvember 2015 Verkamaður í Vestmannaeyjum.
og fósturdótturina
0) Guðrúnu Sigríði.

General context

Relationships area

Related entity

Árni Pálsson (1942-2011) Vestmannaeyjum (14.9.1942 - 27.3.2011)

Identifier of related entity

HAH05087

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Pálsson (1942-2011) Vestmannaeyjum

is the child of

Guðrún Aradóttir (1909-1995)

Dates of relationship

14.9.1942

Description of relationship

Related entity

Helga Ólína Aradóttir (1913-2004) Móbergi (13.3.1913 - 27.6.2004)

Identifier of related entity

HAH01415

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Ólína Aradóttir (1913-2004) Móbergi

is the sibling of

Guðrún Aradóttir (1909-1995)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Páll H Árnason (1906-1991) frá Geitaskarði (5.8.1906 - 12.1.1991)

Identifier of related entity

HAH01820

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll H Árnason (1906-1991) frá Geitaskarði

is the spouse of

Guðrún Aradóttir (1909-1995)

Dates of relationship

24.5.1932

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ari Birgir Pálsson, f. 8. mars 1934, d. 4. febrúar 2001. Sjómaður Stakkholti og bílstjóri Uppsölum Vestmannaeyjum. Kona hans; Rebekka Óskarsdóttir 23. okt. 1941 - 26. okt. 1971. Stakkholti. 2) Árni Ásgrímur Pálsson 14. sept. 1942 - 27. mars 2011. Húsvörður í Kópavogi. Kona Árna; Linda Gústafsdóttir 31. júlí 1943 3) Hildar Jóhann Pálsson, f. 9. október 1946 - 8.11.2015. Verkamaður í Vestmannaeyjum. Unnusta Hildars er Magnea Halldórsdóttir.

Related entity

Glaumbær í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00211

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Glaumbær í Langadal

is controlled by

Guðrún Aradóttir (1909-1995)

Dates of relationship

Description of relationship

um 1920-1930

Related entity

Móberg í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00215

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Móberg í Langadal

is controlled by

Guðrún Aradóttir (1909-1995)

Dates of relationship

1934

Description of relationship

1937-1937

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01811

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places