Öxará / Öxarárfoss

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Öxará / Öxarárfoss

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1150)

History

Í Haukdælaþætti Sturlungu segir að Öxará hafi verið veitt „í Almannagjá og fellur nú eftir Þingvelli“. … Á 12. öld hafa menn talið að Öxará hafi ekki fallið um Þingvöll á landnámsöld, heldur hafi hún legið í Árfarinu og verið veitt ofan í Almannagjá til þess að fá vatn á þingstaðinn svo að menn þyrftu ekki að sækja það í gjárnar. Öxarárfoss er elsta „mannvirkið“ á Þingvelli eða afleiðing elstu vatnsveitu feðra vorra. „Þar sem Öxará rennur eftir Almannagjá er hraunið lítið vatnsnúið. Að vísu má finna þar lábarða möl, en hún er úr annarri bergtegund, hefur borist ofan úr fjöllum (Súlum). Þetta gefur í skyn að áin hafi skamman aldur runnið þarna, varla miklu lengur en síðustu 1000 árin“, segir Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Þingvöllur - Þingvellir (0930 -)

Identifier of related entity

HAH00030

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Almannagjá á Þingvöllum (874 -)

Identifier of related entity

HAH00878

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þingvallavatn (874 -)

Identifier of related entity

HAH00860

Category of relationship

associative

Type of relationship

Þingvallavatn

is the associate of

Öxará / Öxarárfoss

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þingvallabærinn (1892 -)

Identifier of related entity

HAH00858

Category of relationship

associative

Type of relationship

Þingvallabærinn

is the associate of

Öxará / Öxarárfoss

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00832

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.3.2020.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul https://www.visindavefur.is/svar.php?id=63256
Landið þitt Ísland, 5. bindi, eftir Þorstein Jósepsson, Steindór Steindórsson, Björn Þorsteinsson og Guðjón Ármann Eyjólfsson. Reykjavík, Örn og Örlygur, 1984.
Vafalaust hefur Björn Þorsteinsson sagnfræðingur, sem mikið skrifaði um Þingvelli og sennilega þennan kafla, þetta munnlega eftir Guðmundi Kjartanssyni jarðfræðingi.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places