Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.7.1857 - 3.12.1917

History

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir 1.7.1857 - 3.12.1917. Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Efra-Núpi í Miðfirði.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Björn Sigvaldason 3.5.1831 - 1918. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Útibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880 Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. og kona hans 10.10.1856; Ingibjörg Aradóttir 19.12.1827 - 14. maí 1876 Húsfreyja á Útbleiksstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870.

Systkini hennar;
1) Jón Ágúst Björnsson 1.8.1858 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Efri Núpi, Torfastaðahreppi, Hún.
2) Eggert Björnsson 18.10.1864 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Akra, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Saskatchewan, Kanada 1906.
3) Jóhann Björnsson 15. júní 1868 Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Melstað, Torfastaðahreppi, Hún. Landnemi austan Kandahar.
4) Arinbjörn Björnsson 5.10.1869 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Melstað, Torfastaðahreppi, Hún.
5) Þórunn Björnsdóttir 27. apríl 1871 - 1901 Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Victoria og við Point Roberts.

Maður hennar 4.8.1883; Hjörtur Líndal Benediktsson 27. janúar 1854 - 26. febrúar 1940 Bóndi á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Króksfjarðarnesi, Geiradalshr. A-Barð. 1875-77. Bóndi og hreppstjóri á Efri-Núpi í Miðfirði, V-Hún. Riddari af fálkaorðu.

Börn þeirra;
1) Ingibjörg Hjartardóttir Líndal 28. mars 1884 - 28. apríl 1969. Var á Efra-Núpi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Lengi búsett í New York.
2) Guðfinna Hjartardóttir 4. apríl 1885 - 17. desember 1890. Nefnd Guðfinna Líndalsdóttir við andlát.
3) Margrét Hjartardóttir Líndal 9. ágúst 1886 - 17. mars 1951. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Gröf, Hellnasókn, Snæf. 1920.
4) Margrét 1891
5) Ragnhildur Hjartardóttir 1. júlí 1891 - 3. nóvember 1966. Var í Efri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Nefnd Ragnheiður í 1901.
6) Benedikt Líndal Hjartarson 1. desember 1892 - 31. október 1967. Var í Reykjavík 1910. Bóndi og hreppstjóri í Efra-Núpi í Fremri-Torfustaðahr., V-Hún.
7) Claudine Hjartardóttir 5. september 1895 - 20. maí 1963 Var á Efri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Bjó í Kaupmannahöfn. M: Viggo Östergaard, f. 13.9.1897, d. 8.5.1944. Barn þeirra: Hjörtur Líndal, f. 21.6.1934.
8) Lára Líndal Hjartardóttir 10. apríl 1897 - 6. maí 1931. Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Heimili: Ölfusá. Húsfreyja á Selfossi.

General context

Relationships area

Related entity

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs ((1780))

Identifier of related entity

HAH00931

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.7.1857

Description of relationship

fædd þar og barn þar 1870

Related entity

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi (1.7.1891 - 3.11.1966)

Identifier of related entity

HAH07465

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi

is the child of

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði

Dates of relationship

1.7.1891

Description of relationship

Related entity

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli (3.5.1831 - 1918)

Identifier of related entity

HAH02894

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli

is the parent of

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði

Dates of relationship

1.7.1857

Description of relationship

Related entity

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs (1.12.1892 - 31.10.1967)

Identifier of related entity

HAH02577

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs

is the child of

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði

Dates of relationship

1.12.1892

Description of relationship

Related entity

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada (18.10.1864 -)

Identifier of related entity

HAH03059

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada

is the sibling of

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði

Dates of relationship

18.10.1864

Description of relationship

Related entity

Hjörtur Líndal Benediktsson (1854-1940) Efra- Núpi í Miðfirði (27.1.1854 - 26.2.1940)

Identifier of related entity

HAH09090

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjörtur Líndal Benediktsson (1854-1940) Efra- Núpi í Miðfirði

is the spouse of

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði

Dates of relationship

4.8.1883

Description of relationship

Related entity

Efri-Núpur Torfustaðahreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Efri-Núpur Torfustaðahreppi V-Hvs

is controlled by

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06782

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 2.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places