Páll Jónsson (1853 - 1939) vegaverkstjóri Holtastöðum 1920

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Páll Jónsson (1853 - 1939) vegaverkstjóri Holtastöðum 1920

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.11.1853 - 31.7.1939

History

Páll Jónsson 21.11.1853 - 31.7.1939. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1860. Vinnumaður á Iðu, Biskupstunguhr., Árn. 1910. Holtastaðakoti Langadal 1920. Ókvæntur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Vegaverkstjóri 1920

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Halldórsson 1822 - 5.9.1868. Bóndi í Elliðakoti á Kjalarnesi. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1835 og kona hans 14.10.1854; Solveig Brandsdóttir 17. mars 1831 - 21. nóv. 1869. Var á Vatnsenda, Reykjavík, Gull. 1835. Húsfreyja í Elliðakoti, Kjalarneshr., Kjós.

Systkini hans;
1) Sigríður Jónsdóttir 30.3.1855 - 24.2.1927. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1860. Léttastúlka í Bjargi, Reykjavík 2, Gull. 1870. Húsfreyja á Klapparstíg, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Karitas Margrét Jónsdóttir 5.11.1856 - 27.12.1890. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1860. Var til lækninga í Nýjabæ.
3) Halldóra Jónsdóttir 25.5.1858. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1860. Tökubarn á Skeggjastöðum, Mosfellssókn, Kjós. 1870.
4) Jóhanna Guðbjörg Jónsdóttir 10.12.1861 - 1.3.1910. Vinnukona í Elliðakoti, Gufunesssókn, Kjós. 1880. Vinnukona á Björk, Klausturhólasókn, Árn. 1890. Vinnukona á Kleppi, Reykjavík. 1901.
5) Jónína Jónsdóttir 17.8.1864 - 13.6.1949. Húsfreyja að Kleppi og síðar að Ártúni. Maður hennar 30.5.1895; Þórður Finnsson 20.6.1863 - 23.5.1948. Var á Úlfarsá, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Bóndi í Víðinesi, á Kleppi og síðar að Ártúni. Sonardóttir þeirra; Sandra Þorbjörnsdóttir (1967) Víðigerði V-Hvs.

General context

Relationships area

Related entity

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vegaverkstjóri þar 1920

Related entity

Sigríður Jónsdóttir (1855-1927) Skálholtskoti (30.3.1855 - 24.2.1927)

Identifier of related entity

HAH09223

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1855-1927) Skálholtskoti

is the sibling of

Páll Jónsson (1853 - 1939) vegaverkstjóri Holtastöðum 1920

Dates of relationship

30.3.1855

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07188

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 22.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Sjá “ Orð skulu standa” eftir Jón Helgason.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places