Pétur Guðmundsson (1887-1987) Vatnshlíð

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Guðmundsson (1887-1987) Vatnshlíð

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.6.1887 - 19.3.1987

History

Pétur Guðmundsson 18. júní 1887 - 19. mars 1987. Bóndi í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Sigurðsson 10. mars 1845 - 26. maí 1919 Vinnumaður í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Vatnshlíð á Skörðum, A-Hún. og kona hans 7.10.1876; Lilja Þuríður Stefánsdóttir 20.1.1851 - 16.10.1938. Var í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vatnshlíð á Skörðum, A-Hún.

Systir hans;
1) Stefanía Lilja Guðmundsdóttir 14. ágúst 1876 - 2. júní 1950. Húsfreyja á Stafni, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Stafni. maður hennar 3.6.1897; Þorsteinn Hjálmar Sigurðsson 31. janúar 1873 - 31. maí 1949 Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. Söðlasmiður. Bjarnahúsi [Böðvarshús] Blönduósi 1901, Þórormstungu 1910; Selhaga 1920:
Barnsmóðir Hjálmars 13.3.1892; Sigurbjörg Gísladóttir 31. mars 1866 - 8. júlí 1939. Með móður í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Var í húsmennsku og vinnumennsku víða í Húnaþingi. Leigjandi á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar; Þorlákur Ásmundsson 29. maí 1853 - 13. janúar 1928. Húsmaður í Auðkúluseli og bóndi í Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag. Sonur þeirra; Guðmann (1900-1973) Blönduósi.

Kona hans; Herdís Grímsdóttir 15. nóvember 1884 - 15. september 1971. Húsfreyja í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn, Árn. 1901. Síðast bús. á Sauðárkróki. Húsfreyja. Faðir Herdísar; Grímur Einarsson (1841-1924) Biskupstungum.

Dætur þeirra;
1) Kristín Pétursdóttir 9.5.1913 - 25.10.2001. Var í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Þjónn m.a. á millilandaskipum. Hinn 29. júlí 1947 gekk Kristín að eiga Björgvin Magnússon, f. 20. apríl 1922, d. 18. maí 1996. Þau skildu. Seinni maður Margrétar er Haraldur Bessason, f. 14. apríl 1931.
2) Guðný Þuríður Pétursdóttir 26.5.1920 - 4.12.2011. Var í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Fékkst við þjónustu- og umönnunarstörf á Sauðárkróki. Maður hennar; Stefán Sigurðsson 19.3.1920 - 24.10.1966. Skipstjóri á Sauðárkróki. Var á Sauðárkróki 1930. Dóttir hennar Anna Sjöfn Stefánsdóttir (1949) Akureyri.

General context

Relationships area

Related entity

Hjálmar Sigurðsson (1873-1949) Stafni (31.1.1873 - 31.5.1949)

Identifier of related entity

HAH04985

Category of relationship

family

Dates of relationship

3.6.1897

Description of relationship

Mágar, kona Hjálmars Stefaní Lilja systir Péturs

Related entity

Grímur Einarsson (1841-1924) Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn (14.2.1841 - 17.3.1924)

Identifier of related entity

HAH03806

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Pétur var giftur Herdísi dóttur Gríms

Related entity

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð (10.3.1845 - 26.5.1919)

Identifier of related entity

HAH04127

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

is the parent of

Pétur Guðmundsson (1887-1987) Vatnshlíð

Dates of relationship

18.6.1887

Description of relationship

Related entity

Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð (20.1.1851 - 16.10.1938)

Identifier of related entity

HAH07229

Category of relationship

family

Type of relationship

Þuríður Stefánsdóttir (1851-1938) Vatnshlíð

is the parent of

Pétur Guðmundsson (1887-1987) Vatnshlíð

Dates of relationship

18.6.1887

Description of relationship

Related entity

Stefanía Guðmundsdóttir (1876-1950) Stafni (14.8.1876 - 2.6.1950)

Identifier of related entity

HAH09138

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefanía Guðmundsdóttir (1876-1950) Stafni

is the sibling of

Pétur Guðmundsson (1887-1987) Vatnshlíð

Dates of relationship

18.6.1887

Description of relationship

Related entity

Herdís Grímsdóttir (1884-1971) Vatnshlíð (15.11.1884 - 15.9.1971)

Identifier of related entity

HAH09234

Category of relationship

family

Type of relationship

Herdís Grímsdóttir (1884-1971) Vatnshlíð

is the spouse of

Pétur Guðmundsson (1887-1987) Vatnshlíð

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Anna Sjöfn Stefánsdóttir (1949) (24.7.1949 -)

Identifier of related entity

HAH02419

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sjöfn Stefánsdóttir (1949)

is the grandchild of

Pétur Guðmundsson (1887-1987) Vatnshlíð

Dates of relationship

1949

Description of relationship

Related entity

Vatnshlíð á Skörðum ([1500])

Identifier of related entity

HAH00178

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Vatnshlíð á Skörðum

is controlled by

Pétur Guðmundsson (1887-1987) Vatnshlíð

Dates of relationship

18.6.1887

Description of relationship

Fæddur þar síðar húsbóndi

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07230

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 3.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places