Páll Geirmundsson (1895-1975) Mosfelli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Páll Geirmundsson (1895-1975) Mosfelli

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.10.1895 - 28.1.1975

History

Páll Geirmundsson 19. okt. 1895 - 28. jan. 1975. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Veitingasali á Blönduósi 1926. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Places

Hóll í Hjaltastaðaþinghá; Mosfell Blönduósi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Veitingasali:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Foreldrar hans; Guðný Margrét Arnbjörnsdóttir 30. nóvember 1869 - 17. júlí 1928. Húsfreyja á Hóli, Hjaltastaðaþinghá, N-Múl. Var í Meðalnesi 3, Ássókn í Fellum, N-Múl. 1870. Léttastúlka í Bessastaðagerði, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1880. Húsfreyja á Kleppjárnsstöðum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja á Hóli, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1901 og maður hennar 1888; Geirmundur Eiríksson 5. desember 1865 - 26. október 1947 Bóndi á Hóli, Hjaltastaðaþinghá, N-Múl., „varð góður bóndi“, segir Einar prófastur. Var á Seljamýri 1, Klypsstaðasókn, N-Múl. 1870. Léttadrengur á Ánastöðum, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1880. Bóndi á Kleppjárnsstöðum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1890. Bóndi á Hóli, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1901. Bóndi á Hóli, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930.

Systkini hans;
1) Björn Eiríkur Geirmundsson 25. maí 1891 - 7. febrúar 1965 Bóndi í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúkum í Sveinsstaðarhr. A.-Hún., og á Strjúgsstöðum í Langadal. Kona Björns 25.7.1918; Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir 9. nóvember 1895 - 1. desember 1994. Húsfreyja í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Hnjúkum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Guðmundur Geirmundsson 4. apríl 1897 Var á Hóli, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1901. „Dó nærri uppkominn“, segir Einar prófastur.
3) Ragnar Ágúst Geirmundsson 28. ágúst 1898 - 2. nóvember 1980 Bóndi á Sólbakka og Hóli í Hjaltastaðaþinghá, síðar í Egilsstaðabæ.
4) Margrét Ingibjörg Geirmundsdóttir 25. október 1899 - 15. febrúar 1976 Húsfreyja á Sandbrekku, Hjaltastaðarsókn, N-Múl., húsfreyja þar 1930.
5) Jónína Geirmundsdóttir 10. október 1901 - 19. maí 1962 Húsfreyja í Kaupfélagshúsinu, Flateyri 1930. Húsfreyja á Flateyri við Öndunarfjörð, Húsavík og Raufarhöfn. Kaupmaður á Raufarhöfn, síðast bús. þar.
6) Ásgrímur Kar Geirmundsson 18. október 1906 - 16. ágúst 1972 Bóndi á Hóli í Hjaltastaðaþinghá um 1947-71. Síðast bús. í Reykjavík.

Kona hans 24.5.1926; Hjálmfríð Anna Kristófersdóttir 26. júlí 1901 - 26. nóvember 1981 Tökubarn í Hjálmarshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefnd Hjálmfríður í 1901 og 1930.

Börn þeirra;
1) Guðný Pálsdóttir 30. mars 1927 - 3. des. 2015. Var á Blönduósi 1930. Var á Hólabraut 4, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Verslunarstarfsmaður, fiskverkakona og viktarmaður á Blönduósi. Maður hennar; Kristinn Pálsson 22. des. 1927 - 21. okt. 2008. Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hólabraut 4, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Kennari á Skagaströnd og síðar á Blönduósi, verslunarmaður og verkamaður á Blönduósi.
2) Hjálmar Pálsson 26. júlí 1929 - 28. des. 2001. Bifreiðastjóri, síðast bús. á Blönduósi. Var á Blönduósi 1930. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Sigríður Þórdís Sigurðardóttir 15. maí 1931. Var í Reykjavík 1945. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Guðný Pálsdóttir (1927-2015) Blönduósi (30.3.1927 - 3.12.2015)

Identifier of related entity

HAH01298

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Pálsdóttir (1927-2015) Blönduósi

is the child of

Páll Geirmundsson (1895-1975) Mosfelli

Dates of relationship

30.3.1927

Description of relationship

Related entity

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi (26.7.1929 - 28.12.2001)

Identifier of related entity

HAH01441

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi

is the child of

Páll Geirmundsson (1895-1975) Mosfelli

Dates of relationship

26.7.1929

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Geirmundsdóttir (1899-1976). Húsfreyja á Sandbrekku, (25.10.1899 - 15.2.1976)

Identifier of related entity

HAH07216

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Geirmundsdóttir (1899-1976). Húsfreyja á Sandbrekku,

is the sibling of

Páll Geirmundsson (1895-1975) Mosfelli

Dates of relationship

25.10.1899

Description of relationship

Related entity

Björn Eiríkur Geirmundsson (1891-1965) Holti á Ásum, Hnjúkum ov (25.5.1891 - 7.2.1965)

Identifier of related entity

HAH02800

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Eiríkur Geirmundsson (1891-1965) Holti á Ásum, Hnjúkum ov

is the sibling of

Páll Geirmundsson (1895-1975) Mosfelli

Dates of relationship

19.10.1895

Description of relationship

Related entity

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli (26.7.1901 - 26.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05000

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli

is the spouse of

Páll Geirmundsson (1895-1975) Mosfelli

Dates of relationship

24.5.1926

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Guðný Pálsdóttir 30. mars 1927 - 3. des. 2015. Var á Blönduósi 1930. Var á Hólabraut 4, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Verslunarstarfsmaður, fiskverkakona og viktarmaður á Blönduósi. Maður hennar; Kristinn Pálsson 22. des. 1927 - 21. okt. 2008. Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hólabraut 4, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Kennari á Skagaströnd og síðar á Blönduósi, verslunarmaður og verkamaður á Blönduósi. 2) Hjálmar Pálsson 26. júlí 1929 - 28. des. 2001. Bifreiðastjóri, síðast bús. á Blönduósi. Var á Blönduósi 1930. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Sigríður Þórdís Sigurðardóttir 15. maí 1931. Var í Reykjavík 1945. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Related entity

Mosfell Blönduósi (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00103

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Mosfell Blönduósi

is owned by

Páll Geirmundsson (1895-1975) Mosfelli

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04938

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.7.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1346

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places