Páll Steingrímsson (1930-2016) kvikmyndagerðarmaður

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Páll Steingrímsson (1930-2016) kvikmyndagerðarmaður

Parallel form(s) of name

  • Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.7.1930 - 11.11.2016

History

Páll fædd­ist í Vest­manna­eyj­um 25. júlí 1930 - 11. nóv. 2016. Var á Brekastíg 6, Vestmannaeyjum 1930. Kennari og kvikmyndargerðarmaður í Vestmannaeyjum og síðar í Reykjavík.
Skömmu fyrir Vestmannaeyjagosið 1973 fluttu þau til Reykjavíkur og síðan í Kópavoginn
Fékk fjölmargar viðurkenningar fyrir störf sín. Hlaut íslensku fálkaorðuna fyrir störf sín að kvikmyndagerð.

Places

Vestmannaeyjar; Reykjavík; Kópavogur.

Legal status

Hann lauk prófi frá Kenn­ara­skóla Íslands árið 1951 en lagði auk þess stund á bók­mennt­ir, líf­fræði- og mynd­listanám í Kaup­manna­höfn. Þá út­skrifaðist Páll frá kvik­mynda­deild­inni í New York há­skóla árið 1972.

Functions, occupations and activities

Páll var far­sæll kvik­mynda­gerðarmaður sem lagði áherslu á gerð heim­ild­ar­mynda um nátt­úru, dýra­líf og tengsl manns­ins við nátt­úr­una.
Páll stofnaði fram­leiðslu­fyr­ir­tækið Kvik sf. ásamt Ernst Kettler og Ásgeri Long í upp­hafi árs 1973 en nokkr­um dög­um síðar hófst Heima­eyj­argosið í Vest­manna­eyj­um. Eld­eyj­an fjall­ar um Heima­eyj­argosið en hún var fyrsta mynd­in í fram­leiðslu Kvik. Eld­eyj­an hlaut gull­verðlaun á alþjóðlegu kvik­mynda­hátíðinni í Atlanta í Banda­ríkj­un­um.
Páll var einn af stofn­end­um Fé­lags kvik­mynda­gerðarmanna og formaður fé­lags­ins um skeið. Hann hlaut fjöl­marg­ar viður­kenn­ing­ar fyr­ir störf sín hér­lend­is og er­lend­is, til að mynda heiður­sverðlaun Íslensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar árið 2004. Þá var Páll sæmd­ur fálka­orðu for­seta Íslands árið 2005.
Páll fékk einnig fjöl­miðlaverðlaun um­hverf­is- og auðlindaráðuneyt­is­ins á Degi ís­lenskr­ar nátt­úru árið 2013. Í rök­stuðningi dóm­nefnd­ar sagði meðal ann­ars: „Starf Páls að fræðslu og vernd ís­lenskr­ar nátt­úru er langt og far­sælt og hef­ur borið hróður hans og lands­ins um heims­byggðina.“

Mandates/sources of authority

Eft­ir hann liggja fjöl­marg­ar heim­ilda­mynd­ir en meðal helstu mynda Páls má nefna Eld­eyj­una (1973), Hvala­kyn og hval­veiðar (1988), Odda­flug (1993), Litli bróðir í norðri (1996) og Öræfa­kyrrð (2004). Hlaut fjöl­marg­ar viður­kenn­ing­ar.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Steingrímur Benediktsson 20. maí 1901 - 23. nóv. 1971. Skólastjóri. Verkstjóri á Brekastíg 6, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum og Hallfríður Ingibjörg Kristjánsdóttir 14. des. 1899 - 24. mars 1967. Húsfreyja. Var á Ytri-Másstöðum, Urðasókn, Eyj. 1901. Síðast bús. í Vestmannaeyjum.

Systkini hans;
1) Benedikt Kristján Steingrímsson 14. júlí 1926 - 1. júlí 1995. Var á Brekastíg 6, Vestmannaeyjum 1930. Fulltrúi, síðast bús. í Reykjavík.
2) Björg Steingrímsdóttir 14. mars 1928 - 23. júní 1929
3) Jón Helgi Steingrímsson 25. jan. 1932 - 31. jan. 1951. Tónlistarmaður.
4) Gísli Steingrímsson 5. ágúst 1934
5) Svavar Steingrímsson 24. maí 1936
6) Bragi Steingrímsson. 1. jan. 1944

Fyrri kona Páls var; Edda Guðrún Sveinsdóttir 26. mars 1935 - 20. apríl 2002. Vestmannaeyjum, bróðir hennar; Ingimundur Sveinsson Arkitekt.
Seinni kona hans; Þuríður Rúrí Fannberg 20.2.1951 listakona, betur þekkt sem Rúrí .
Börn hans og Eddu;
1) Gunn­hildur Pálsdóttir 1. nóv. 1953. Myndlistarkennari, sambýlismaður er Trausti Baldursson, sviðsstjóri. Synir þeirra eru: Smyrill, f. 1975, nemi, sambýliskona Cindy Abwao Opuge, þeirra sonur er Emil Trausti, f. 1999. Vífill, f. 1982, nemi
2) Steingrímur Dufþakur Pálsson 12. des. 1963 sölumaður, sambýliskona er Þrúður Óskarsdóttir grafískur hönnuður. Þeirra börn eru: Edda Ósk, f. 1996, og Páll Fáfnir, f. 2000.
3) Ólöf Sylvía Pálsdóttir 12.11.1966 skólaliði, sambýlismaður er Grétar Örn Valdimarsson starfsmaður hjá Olíufélaginu hf. Þeirra börn eru: Alexandra, f. 1990, og Eiður Örn, f. 1992. Sonur Grétars er Andri Karl Helguson, f. 1989.

General context

Relationships area

Related entity

Þorvaldur Sæmundsson (1918-2007) kennari Vestmannaeyjum (20.9.1918 - 12.7.2007)

Identifier of related entity

HAH05084

Category of relationship

associative

Type of relationship

Þorvaldur Sæmundsson (1918-2007) kennari Vestmannaeyjum

is the friend of

Páll Steingrímsson (1930-2016) kvikmyndagerðarmaður

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Arnþór Árnason (1904-1983) kennari Lundi (28.10.1904 - 19.10.1983)

Identifier of related entity

HAH05051

Category of relationship

associative

Type of relationship

Arnþór Árnason (1904-1983) kennari Lundi

is the friend of

Páll Steingrímsson (1930-2016) kvikmyndagerðarmaður

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05085

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.9.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places