Pétur Ingjaldsson (1911-1996) prestur Höskuldsstöðum og Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Ingjaldsson (1911-1996) prestur Höskuldsstöðum og Skagaströnd

Parallel form(s) of name

  • Pétur Þórður Ingjaldsson (1911-1996) prestur
  • Pétur Þórður Ingjaldsson prestur

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.1.1911 - 1.6.1996

History

Pétur Þ. Ingjaldsson fæddist í Reykjavík 11. janúar 1911. Hann lést á Héraðshæli Húnvetninga á Blönduósi 1. júní síðastliðinn. Séra Pétur var fróður maður, einkum um ættfræði og sögu. Hann virtist kunna skil á ættum og ættareinkennum ótrúlegs fjölda fólks og eiga sagnir af því á hraðbergi. Hann var skemmtilegur maður með magnaða kímnigáfu og frásagnarhæfileika. Tilsvör hans komu stundum á óvart og verða því minnisstæð, kímnin hitti í mark og ekki var alltaf hirt um að hún væri sérstaklega prestleg. Vegna þessarar hæfni sinnar, gáfna og þekkingar var hann eftirsóttur sem tækifærisræðumaður, þótt hann yrði of sjaldan við þeim óskum. Útför Péturs verður gerð frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Reykjavík: Gerðar í Garði 1939-1940: Skagaströnd:

Legal status

Pétur varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 30. júní 1933. Cand theol. frá Háskóla Íslands 31. janúar 1938, tók kennarapróf frá Kennaraskóla Íslands vorið 1939.

Functions, occupations and activities

Var kennari við unglingaskólann í Gerðum í Garði veturinn 1939-1940. Vígður til Höskuldsstaða 15. júní 1941, prestur þar og á Skagaströnd, síðar prófastur allt til starfsloka 1981. Formaður Ungmennasambands Austur-Húnavatnssýslu 1945-47. Prófdómari í bóklegum greinum við Kvennaskólann á Blönduósi um langt árabil frá 1948.

Mandates/sources of authority

Ritstörf: ýmsar ritgerðir í blöðum og tímaritum um efni úr sögu Íslands, einkum greinar um látna merkismenn.

Internal structures/genealogy

Foreldrar Péturs voru Ingjaldur Þórðarson verkamaður og kona hans Guðrún Pétursdóttir Guðmundssonar bónda í Skildinganesi.
Pétur kvæntist 14. júlí 1956 Dómhildi húsmæðrakennara, dóttur Jóns Halls Sigurbjörnssonar á Akureyri.
Þau eignuðust tvo syni,
1) Pétur Ingjald
2) Jón Hall.

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1948-1973

Description of relationship

Prófdómari þar í bóklegum fræðum

Related entity

Guðrún Pétursdóttir (1866-1951) (28.10.1866 - 24.7.1951)

Identifier of related entity

HAH04419

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Pétursdóttir (1866-1951)

is the parent of

Pétur Ingjaldsson (1911-1996) prestur Höskuldsstöðum og Skagaströnd

Dates of relationship

11.1.1911

Description of relationship

Related entity

Dómhildur Jónsdóttir (1926-2012) Höskuldsstöðum (22.3.1926 - 18.10.2012)

Identifier of related entity

HAH01169

Category of relationship

family

Type of relationship

Dómhildur Jónsdóttir (1926-2012) Höskuldsstöðum

is the spouse of

Pétur Ingjaldsson (1911-1996) prestur Höskuldsstöðum og Skagaströnd

Dates of relationship

14.7.1956

Description of relationship

Related entity

Skagastrandarkirkja / Hólaneskirkja ((1950))

Identifier of related entity

HAH00437

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skagastrandarkirkja / Hólaneskirkja

is controlled by

Pétur Ingjaldsson (1911-1996) prestur Höskuldsstöðum og Skagaströnd

Dates of relationship

1941

Description of relationship

Prestur þar frá 1941

Related entity

Holtastaðakirkja í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00621

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Holtastaðakirkja í Langadal

is controlled by

Pétur Ingjaldsson (1911-1996) prestur Höskuldsstöðum og Skagaströnd

Dates of relationship

1952-1953

Description of relationship

prestur þar 1952-1953

Related entity

Bólstaðarhlíðarkirkja (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00147

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bólstaðarhlíðarkirkja

is controlled by

Pétur Ingjaldsson (1911-1996) prestur Höskuldsstöðum og Skagaströnd

Dates of relationship

1952-1953

Description of relationship

prestur þar

Related entity

Bergstaðakirkja í Svartárdal (1883 -)

Identifier of related entity

HAH00065

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bergstaðakirkja í Svartárdal

is controlled by

Pétur Ingjaldsson (1911-1996) prestur Höskuldsstöðum og Skagaströnd

Dates of relationship

1952-1953

Description of relationship

prestur þar

Related entity

USAH

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

USAH

is controlled by

Pétur Ingjaldsson (1911-1996) prestur Höskuldsstöðum og Skagaströnd

Dates of relationship

1945-1947

Description of relationship

Formaður 1945-1947

Related entity

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00327

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi

is controlled by

Pétur Ingjaldsson (1911-1996) prestur Höskuldsstöðum og Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Höskuldsstaðakirkja (1963) Vindhælishreppi (31.3.1963 -)

Identifier of related entity

HAH00326

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Höskuldsstaðakirkja (1963) Vindhælishreppi

is controlled by

Pétur Ingjaldsson (1911-1996) prestur Höskuldsstöðum og Skagaströnd

Dates of relationship

15.6.1941

Description of relationship

Prestur þar 1941-

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01847

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Guðrfæðingar 1847-1974 bls 332

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places