Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]

Parallel form(s) of name

  • Pétur Júlíus Jósefsson Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]
  • Pétur Júlíus Jósefsson Sæmundsen Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.1.1841 - 19.10.1915

History

Pétur Júlíus Jósefsson Sæmundsen 26. jan. 1841 - 19. okt. 1915. Verslunarmaður á Akureyri og í Kaupmannahöfn, síðar verslunarstjóri á Blönduósi. Bóndi í Sæmundsenshúsi [Hemmertshúsi], Blönduóssókn, Hún. 1901. Kjörforeldrar: Sigríður Grímsdóttir f. 1.5.1792 og Ari Sæmundsson 16.7.1797.

Places

Stokkahlaðir; Hrafnagil; Akureyri; Kaupmannahöfn; Sæmundsenshúsi [Hemmertshúsi]:

Legal status

Functions, occupations and activities

Verslunarstjóri:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jósef Grímsson 1. júní 1795 - 13. ágúst 1844. Bóndi á Stokkahlöðum í Hrafnagilshreppi, Eyj. Var á Munkaþverárklaustri, Munkaþverárklausturssókn, Eyj. 1801. Bóndi á Hrafnagili 1831. Drukknaði og kona hans 1.12.1820; Karitas Magnúsdóttir 8. maí 1790 - 30. nóv. 1845. Húsfreyja á Stokkahlöðum í Hrafnagilshreppi, Eyj. Fósturbarn á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1801. Húsfreyja á Hrafnagili 1831.

Systkini Péturs;
Ingigerður Jósefsdóttir 6.9.1828 - 19.12.1870. Var á Stokkahlöðum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1835. Var á Akureyri 1860.
Sigurður Jósefsson 30.11.1831. Var á Stokkahlöðum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1835. Tökupiltur á Hálsi og Víðivöllum, Fnjóskadal, S-Þing. 1844-47. Kom 1852 frá Reykjavík til Akureyrar og var þar skósmiður næstu árin. Fluttist frá Akureyri til Noregs 1859, mun hafa tekið upp nafnið „Sigurd Normann“.
Guðbjörg Jósefsdóttir 30.11.1831 - 16.5.1840. Var á Stokkahlöðum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1835.

Kona hans21.7.1875; Magdalena Margrét Evaldsdóttir Möller 31. janúar 1843 - 28. desember 1941 Var á Akureyri 1930. Húsfreyja á Blönduósi.
Systkini Evalds;
1) Karl Pétursson Sæmundsen 16. júní 1877 - 4. mars 1886 Barn þeirra í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880.
2) Evald Eilert Pétursson Sæmundsen 20. ágúst 1878 - 19. september 1926 Var í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Verslunarstjóri á Blönduósi. Nefndur Edvald Sæmundsen í Almanaki 1928. Kona hans 22.7.1917; Þuríður Guðrún Sigurðardóttir Sæmundsen 1. maí 1894 - 27. maí 1967 Kennari á Blönduósi 1930. Kennari og síðar bóksali á Blönduósi. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Ari Sæmundsen 12.10.1880 - 13.12.1923. Verslunarþjónn í Sæmundsenshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
4) Sigríður Sæmundsen Davíðsson 13. nóvember 1882 - 27. apríl 1966 Húsfreyja. Nefnd Davíðsdóttir í manntalinu 1910. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar; Hallgrímur Davíðsson 14. maí 1872 - 16. júlí 1933 Verzlunarstjóri á Akureyri 1930. Verslunarstjóri á Akureyri.
5) Drengur Pétursson Sæmundsen 14. febrúar 1886 - í mars 1886
6) Carl Sæmundsen 14. febrúar 1886 - í júlí 1976 Var í Ingólfsstræti, Reykjavík. 1901. Búsettur í Kaupmannahöfn og giftur danskri konu. K: Johanne Carla Thomsen.

General context

Relationships area

Related entity

Karl Möller (1850-1931) verslm Blönduósi, Stokkseyri ov (24.10.1850 - 22.7.1931)

Identifier of related entity

HAH07511

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.7.1875

Description of relationship

mágar, kona Péturs var Magdalena Margrét systir Karls

Related entity

Hallgrímur Davíðsson (1872-1933) Verzlunarstjóri Akureyri (14.5.1872-16.7.1933)

Identifier of related entity

HAH04741

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Pétur var tengdafaðir Hallgríms

Related entity

Sigríður Sæmundsen Davíðsson (1882-1966) Akureyri, frá Blönduósi (13.11.1882 - 27.4.1966)

Identifier of related entity

HAH05581

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Sæmundsen Davíðsson (1882-1966) Akureyri, frá Blönduósi

is the child of

Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]

Dates of relationship

13.11.1882

Description of relationship

Related entity

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi (20.8.1878 - 19.9.1926)

Identifier of related entity

HAH03372

Category of relationship

family

Type of relationship

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi

is the child of

Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]

Dates of relationship

20.8.1878

Description of relationship

Related entity

Ari Sæmundsen (1880-1923) Hemmertshúsi Blönduósi (12.10.1880 - 13.12.1923)

Identifier of related entity

HAH02464

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Sæmundsen (1880-1923) Hemmertshúsi Blönduósi

is the child of

Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]

Dates of relationship

12.10.1880

Description of relationship

Related entity

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn (14.2.1886 - 11.7.1996)

Identifier of related entity

HAH01636

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn

is the child of

Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]

Dates of relationship

13.4.1886

Description of relationship

Related entity

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi (31.1.1843 - 28.12.1941)

Identifier of related entity

HAH06126

Category of relationship

family

Type of relationship

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi

is the spouse of

Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]

Dates of relationship

21.7.1875

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Karl Pétursson Sæmundsen 16. júní 1877 - 4. mars 1886 Barn þeirra í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. 2) Evald Eilert Pétursson Sæmundsen 20. ágúst 1878 - 19. september 1926 Var í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Verslunarstjóri á Blönduósi. Nefndur Edvald Sæmundsen í Almanaki 1928. Kona hans 22.7.1917; Þuríður Guðrún Sigurðardóttir Sæmundsen 1. maí 1894 - 27. maí 1967 Kennari á Blönduósi 1930. Kennari og síðar bóksali á Blönduósi. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. 3) Ari Sæmundsen 12.10.1880 - 13.12.1923. Verslunarþjónn í Sæmundsenshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. 4) Sigríður Sæmundsen Davíðsson 13. nóvember 1882 - 27. apríl 1966 Húsfreyja. Nefnd Davíðsdóttir í manntalinu 1910. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar; Hallgrímur Davíðsson 14. maí 1872 - 16. júlí 1933 Verzlunarstjóri á Akureyri 1930. Verslunarstjóri á Akureyri. 5) Drengur Pétursson Sæmundsen 14. febrúar 1886 - í mars 1886 6) Carl Sæmundsen 14. febrúar 1886 - í júlí 1976 Var í Ingólfsstræti, Reykjavík. 1901. Búsettur í Kaupmannahöfn og giftur danskri konu. K: Johanne Carla Thomsen.

Related entity

Hemmertshús Blönduósi 1882 (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00102

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hemmertshús Blönduósi 1882

is controlled by

Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]

Dates of relationship

1884

Description of relationship

1884-1915

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04943

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 192
ÆAHún bls 1418

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places