Þórður Jósefsson (1882-1965) Ystagili í Langadal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þórður Jósefsson (1882-1965) Ystagili í Langadal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.2.1882 - 18.3.1965

Saga

Þórður Jósefsson 20. febrúar 1882 - 18. mars 1965. Var á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Bóndi í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1920 og 1930. Bóndi á Ystagili í Langadal og síðar verslunarmaður á Blönduósi. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Vinnumaður Eiðsstöðum (Eyðistöðum) 1901. Holtastöðum 1910.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jósef Sumarliði Jóhannsson 16.8.1844 - 1.4.1910. Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsbóndi á Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1880 og 1890. Var þar 1901 og kona hans 25.10.1975; Guðrún Jóhannsdóttir 24.5.1857 - 9.12.1904. Var í Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Litlabúrfelli 1901.
Bróðir Jósefs samfeðra; Lárus Þórarinn Jóhannsson (1885-1973). Faðir þeirra; Jóhann „hnútur“ Guðmundsson (1821-1895) Kóngsgarði.

Systkini Þórðar;
1) Ingveldur Jóhanna Jósefsdóttir 27.6.1880 - 2.5.1881. Þeirra barn á Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1880.
2) Jóhann Jósefsson 4.8.1883 - 29.7.1884. Nefndur Jóhannes við andlát. Jóhanns bróður hans er ekki getið en var 5 ára í mt 1890.
3) Salóme Jósefsdóttir 19.7.1890 - 5.8.1911. Var í Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Vinnukona á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1910.
4) Kristín Jósefsdóttir 21.8.1892 - 29.12.1987. Var í Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Ljósmóðir og vinnukona á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Kona hans 9.7.1920; Kristín Gróa Þorfinnsdóttir 20.12.1892 - 22.8.1977. Húsfreyja í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Ystagili í Langadal. Síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar hennar; Kristín Sveinsdóttir (1860-1947) og Þorfinnur Hallsson (1843-1922)

Börn þeira;
1) Guðrún Ásta Þórðardóttir 13.10.1921 - 17.3.1993. Var í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 1949; Jakob Björgvin Þorsteinsson 14. október 1920 - 23. janúar 2009 Leigubifreiðastjóri á BSR. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Móðir hans Halldóra Björnsdóttir (1878-1961)
2) Ingimar Þórðarson 14.9.1923 - 9.8.2004. Sjómaður í Keflavík á yngri árum en lengst bifreiðastjóri þar. Var á Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans 26.3.1949: Elínrósa Jónsdóttir
3) Ragnar Þórðarson 12.9.1925 - 14.12.2010. Var í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Keflavík. Kona hans 31.12.1947; Vigdís Erlendsdóttir 23.7.1925 - 9.12.1985
4) Reynir Þórðarson 28.2.1931. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. M1; Eyborg Guðmundsdóttir 17.11.1924 - 20.6.1977; Var á Eyri, Árnesssókn, Strand. 1930. Listmálari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. M2; Margrét Ragnhildur Sveinsína Hagalínsdóttir 12.2.1927, ljósmóðir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristín Sveinsdóttir (1860-1947) Ystagili (2.7.1860 - 11.8.1947)

Identifier of related entity

HAH06623

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyborg Guðmundsdóttir (1924-1977) Listmálari í Reykjavík. (17.11.1924 - 20.6.1977)

Identifier of related entity

HAH03375

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litla Búrfell Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00529

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiðsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00077

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Þórðardóttir (1921-1993) frá Yzta-Gili (19.10.1921 - 17.3.1993)

Identifier of related entity

HAH01308

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Þórðardóttir (1921-1993) frá Yzta-Gili

er barn

Þórður Jósefsson (1882-1965) Ystagili í Langadal

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Jósefsdóttir (1892-1987) ljósmóðir Bíldsfelli Grafningi frá Litla-Búrfelli Svínadal (21.8.1892 - 29.12.1987)

Identifier of related entity

HAH07414

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Jósefsdóttir (1892-1987) ljósmóðir Bíldsfelli Grafningi frá Litla-Búrfelli Svínadal

er systkini

Þórður Jósefsson (1882-1965) Ystagili í Langadal

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum (31.8.1885 - 27.10.1973)

Identifier of related entity

HAH06485

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum

is the cousin of

Þórður Jósefsson (1882-1965) Ystagili í Langadal

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ystagil í Langadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00692

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ystagil í Langadal

er stjórnað af

Þórður Jósefsson (1882-1965) Ystagili í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ósland á Blönduósi (1946 -)

Identifier of related entity

HAH00664

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ósland á Blönduósi

er stjórnað af

Þórður Jósefsson (1882-1965) Ystagili í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07389

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.12.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir