Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

Parallel form(s) of name

  • Ragnar Jóhann Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.7.1924 - 7.4.2016

History

Ragnar Jóhann fæddist á Blönduósi 5. júlí 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 7. apríl 2016. Ragnar Jóhann ólst upp hjá foreldrum sínum í Grímstungu í Vatnsdal. Elín og Útför Ragnars Jóhanns verður gerð frá Kópavogskirkju í dag, 14. apríl 2016, og hefst athöfnin kl. 13.

Places

Blönduós: Grímstunga: Keldunúpur á Síðu 1953: Kópavogur 1959:

Legal status

Hann naut almennrar barnauppfræðslu auk þriggja mánaða náms í Unglingaskóla hjá séra Þorsteini B. Gíslasyni, Steinnesi. Hann útskrifaðist frá Bændaskólanum á Hólum í Hjaltadal árið 1946, eftir tveggja ára nám.

Functions, occupations and activities

Ragnar hófu búskap í Grímstungu í Vatnsdal 1946, en fluttu síðan að Keldunúpi á Síðu árið 1953. Þar bjuggu þau til ársins 1959, þegar þau fluttu í Vesturbæ Kópavogs. Lengst af var Ragnar Jóhann verkstjóri hjá Kópavogsbæ. Síðasta árið dvaldi hann á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ragnar Jóhann giftist Elínu Jónsdóttur, 24. maí 1947. Foreldrar hennar voru Karólína Pálsdóttir, f. 14. apríl 1892, d. 29. desember 1988, og Jón Jónsson bóndi á Teygingalæk, f. 25. júní 1884, d. 21. október 1961.
Systkini hans eru Helga S. Lárusdóttir, f. 1916, d. 1920, Björn J. Lárusson, f. 1918, d. 2006, Helgi S. Lárusson, f. 1920, d. 1939, Helga S. Lárusdóttir, f. 1922, Grímur H. Lárusson, f. 1926, d. 1995, Kristín I. Lárusdóttir, f. 1931, Eggert E. Lárusson, f. 1934, d. 2007.
Börn Elínar og Ragnars eru:
1) Lárus P. Ragnarsson, f. 1947, maki Karlotta B. Aðalsteinsdóttir, f. 1949. Synir þeirra eru: a) Sigurbjörn Birkir, f. 1976, sambýliskona Brynhildur Magnúsdóttir, f. 1978. Barn þeirra er Kristmann. Jón Bjartmar, f. 1984, kona hans Ingibjörg Sunna Þrastardóttir, f. 1986. Börn þeirra Ingibjörg Andrea og Karl Birgir. b) Ragnar Jóhann fæddur, 1970, unnusta Ann-Sofie. Synir hans eru Sander, Lárus og Terje Pétur. Dóttir Ann-Sofie er Ann-Cecilie.
2). Sigrún K. Ragnarsdóttir, f. 1950, maki Haraldur R. Gunnarsson, f. 1949. Synir þeirra eru: a) Vilhjálmur Kári, f. 1973. Maki Fjóla Rún Þorleifsdóttir, f. 1973. Börn þeirra eru Margrét Vala, Karólína Lea og Haraldur Leví. b) Kjartan Örn, f. 1977, maki Sæunn Stefánsdóttir, f. 1978. Dætur þeirra eru Kristrún Edda og Auður Embla.
3) Halldóra B. Ragnarsdóttir, f. 1954. Maki Þórður S. Magnússon, f. 1955. Börn þeirra eru: a) Hannes Páll, f. 1980, maki Bryndís Stefánsdóttir, f. 1977. Dætur þeirra eru Heiða María og Þórdís Birta. b) Elín Ragna, f. 1984. 4) Ásdís L. Ragnarsdóttir, f. 1963, maki Sigurður Þ. Adolfsson, f. 1959. Dætur þeirra eru Erna, f. 1987, unnusti Jón Brynjar Ólafsson, f. 1986, og Ýr, f. 1992, unnusti Daníel Benediktsson, f. 1992.

General context

Relationships area

Related entity

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu (10.12.1889 - 27.5.1987)

Identifier of related entity

HAH01709

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

is the parent of

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

Dates of relationship

5.7.1924

Description of relationship

Related entity

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal (16.9.1934 - 4.1.2007)

Identifier of related entity

HAH01174

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal

is the sibling of

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

Dates of relationship

16.9.1934

Description of relationship

Related entity

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi (14.4.1922 - 26.9.2016)

Identifier of related entity

HAH01416

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

is the sibling of

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

Dates of relationship

5.7.1924

Description of relationship

Related entity

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi (14.4.1922 - 26.9.2016)

Identifier of related entity

HAH01416

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

is the sibling of

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

Dates of relationship

5.7.1924

Description of relationship

Related entity

Grímur Lárusson (1926-1995) (3.6.1926 - 23.10.1995)

Identifier of related entity

HAH01254

Category of relationship

family

Type of relationship

Grímur Lárusson (1926-1995)

is the sibling of

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal (5.12.1931 - 25.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01667

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

is the sibling of

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Grímstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00044

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Grímstunga í Vatnsdal

is controlled by

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

Dates of relationship

1947

Description of relationship

1947-1953

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01852

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places