Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.7.1871 - 11.8.1942

History

Hjúkrunarkona á Akureyri. Kennslukona við Málleysingjaskólann í Reykjavík og við barnakennslu á Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. Ógift.

Places

Dvergasteinn á Seypisfirði 1871-1974; Landeyjum 1874-1882; Saurbæ í Eyjafirði frá 1882; Akureyri; Sauðárkrókur; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Hjúkrunarkona; Kennari:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sigríður Stefánsdóttir Stephensen 25. maí 1841 - 18. maí 1889 Húsfreyja í Flatey, Glæsibæ og víðar. Var á Kálfafelli, Kálfafellssókn, V-Skaft. 1845 og maður hennar 12.9.1859; Guðjón Hálfdanarson 6. júlí 1833 - 25. október 1883 Prestur í Flatey á Breiðafirði 1860-1863, Glæsibæ við Eyjafjörð 1863-1867, á Dvergasteini í Seyðisfirði 1867-1874, í Krossþingum 1874-1882 og síðast í Saurbæ í Eyjafirði frá 1882 til dauðadags. Var í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1835. „Var orðlagður raddmaður.“

Systkini hennar;
1) Stefán Guðjónsson 10. apríl 1861 - 12. mars 1864
2) Hálfdan Guðjónsson 23. maí 1863 - 7. mars 1937 Prestur í Goðdölum í Vesturdal 1886-1893, Breiðabólsstað í Vesturhópi 1893-1914. Prófastur í Húnavatnssýslu 1917-1914. Alþingismaður á Breiðabólstað í Vesturhópi, V-Hún. Prestur í Reynistaðaklaustri, Skag. 1914-1934. Prófastur í Skagafjarðarsýslu 1919-1934. Vígslubiskup á Sauðárkróki. Þrjú börn þeirra dóu ung. Kona hans 25.10.1897; Herdís Pétursdóttir 4. desember 1871 - 25. janúar 1928 Húsfreyja á Breiðabólstað og Sauðárkróki. Þrjú börn þeirra dóu ung. Sonur þeirra Helgi (1911-2009) skáld.
3) Stefanía Guðrún Guðjónsdóttir 11. ágúst 1867 - í maí 1903 Húsfreyja á Akureyri. Var á Dvergasteini, Dvergasteinssókn, Múl. 1870. Húsfreyja á Tjörnum, Hólasókn, Eyj. 1890. Maður hennar 15.5.1889; Sigtryggur Benediktsson 3. desember 1866 - 6. febrúar 1954 Bóndi á Tjörnum og Möðruvöllum í Eyjafirði, síðar veitingamaður á Akureyri. Bóndi á Tjörnum 1890. Húsbóndi á Akureyri 1910. Gistihússtjóri á Akureyri 1930. Seinni kona hans; Margrét Jónsdóttir 15. júlí 1877 - 31. maí 1965 Húsfreyja á Akureyri 1910 og 1930. Húsfreyja og veitingakona á Hjalteyri.
4) Jónheiður Helga Guðjónsdóttir 27. ágúst 1869 - 13. nóvember 1942 Húsfreyja á Sauðárkróki. Maður hennar 1893; Pálmi Pétursson 8. október 1859 - 10. september 1936 Fyrrv. kaupmaður og húsbóndi á Sauðárkróki 1930. Bóndi á Sjávarborg, Skag., síðar kaupmaður á Sauðárkróki.
5) Álfheiður Guðjónsdóttir 30. september 1874 - 28. desember 1941 Var á Berþórshvoli, Krosssókn, Rang. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki. Maður Álfheiðar 1901; Kristján Þórður Jósefsson Blöndal 18. júlí 1864 - 21. október 1931 Póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki.

General context

Relationships area

Related entity

Sigtryggur Benediktsson (1866-1954) veitingamaður á Akureyri (3.12.1866 - 6.2.1954)

Identifier of related entity

HAH04935

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.5.1889

Description of relationship

Stefanía kona Sigtryggs var systir Ragnheiðar

Related entity

Saurbæjarkirka í Eyjafirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00409

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1882-1883

Description of relationship

faðir hennar prestur þar 1882-1883

Related entity

Kvennaskólinn á Ytri-Ey (1879 -1901)

Identifier of related entity

HAH00614

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1889-1890

Description of relationship

námsmey þar 1889-1890

Related entity

Sigríður Stefánsdóttir Stephensen (1841-1889) Flatey ov (25.5.1841 - 18.5.1889)

Identifier of related entity

HAH07477

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Stefánsdóttir Stephensen (1841-1889) Flatey ov

is the parent of

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona

Dates of relationship

22.7.1871

Description of relationship

Related entity

Helga Guðjónsdóttir (1869-1942) Sjávarborg (27.8.1869 - 13.11.1942)

Identifier of related entity

HAH07388

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Guðjónsdóttir (1869-1942) Sjávarborg

is the sibling of

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona

Dates of relationship

22.7.1871

Description of relationship

Related entity

Álfheiður Blöndal (1874-1941) Sauðárkróki (30.9.1874 - 28.12.1941)

Identifier of related entity

HAH03512

Category of relationship

family

Type of relationship

Álfheiður Blöndal (1874-1941) Sauðárkróki

is the sibling of

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona

Dates of relationship

30.9.1874

Description of relationship

Related entity

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað (23.5.1863 - 7.3.1937)

Identifier of related entity

HAH04852

Category of relationship

family

Type of relationship

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað

is the sibling of

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona

Dates of relationship

22.7.1871

Description of relationship

Related entity

Kristín Stefánsdóttir Stephensen (1874-1910) Laugardalshólum (1.1.1874 - 30.10.1910)

Identifier of related entity

HAH06382

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Stefánsdóttir Stephensen (1874-1910) Laugardalshólum

is the cousin of

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona

Dates of relationship

1.1.1873

Description of relationship

systkinabörn

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places