Ragnhildur Einarsdóttir (1909-1994) ættuð frá Efra-Núpi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ragnhildur Einarsdóttir (1909-1994) ættuð frá Efra-Núpi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Ranka:

Description area

Dates of existence

12.6.1909 - 20.5.1994

History

Ragnhildur Einarsdóttir var fædd í Reykjavík 12. júní 1909 og bjó þar alla tíð. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 20. maí síðastliðinn . Útför hennar var gerð frá Fossvogskirkju 31. maí. 1994

Places

Reykjavík:

Legal status

Ragnhildur lauk prófi frá Verslunarskóla Íslands.

Functions, occupations and activities

Hún vann á Landsímanum í nokkur ár.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Einar Gunnarsson, ritstjóri og stofnandi dagblaðsins Vísis, og seinni kona hans, Margrét Líndal.
Albróðir Ragnhildar var Ásmundur Hjörtur, f. 4.7. 1911, d. 4.1. 1931.
Hálfsystir Ragnhildar, samfeðra, var Anna Einarsdóttir, f. 2.7. 1907, d. 1928.
Hinn 26.11. 1931 giftist Ragnhildur Þórði Sigurbjörnssyni, f. 21.11. 1907, d. 23.10. 1985, deildarstjóra hjá Tollgæslunni. Foreldrar Þórðar voru Sigurbjörn Sigurðsson, verslunarmaður í Reykjavík, og Margrét Þórðardóttir, bókhaldari og verslunarstjóri í Borgarnesi.
Ragnhildur og Þórður eignuðust sex dætur,
Barnabörnin eru 22 og barnabarnabörnin fimm.

General context

Relationships area

Related entity

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi (9.8.1886 - 17.12.1951)

Identifier of related entity

HAH06949

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

is the parent of

Ragnhildur Einarsdóttir (1909-1994) ættuð frá Efra-Núpi

Dates of relationship

12.6.1909

Description of relationship

Related entity

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs (1.12.1892 - 31.10.1967)

Identifier of related entity

HAH02577

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs

is the cousin of

Ragnhildur Einarsdóttir (1909-1994) ættuð frá Efra-Núpi

Dates of relationship

12.6.1909

Description of relationship

móðurbróðir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01865

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places