Þórhallur Steinþórsson (1914-1986) garðyrkjubóndi Hveragerði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórhallur Steinþórsson (1914-1986) garðyrkjubóndi Hveragerði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.1.1914 - 9.3.1986

History

Þórhallur Steinþórsson 29. jan. 1914 - 9. mars 1986. Var í Urðarseli, Svalbarðshreppi, N-Þing. 1920. Vinnumaður á Skeggjastöðum, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1930. garðyrkjubóndi í Hveragerðisbæ. Kjörbarn: Viðar Þórhallsson, f. 14.9.1947. Laugaskóli 1933-1934. lést á heimili sínu 9. mars 1986

Places

Húsavík
Hveragerði

Legal status

Laugaskóli 1933-1934

Functions, occupations and activities

Garðyrkjubóndi

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Steinþór Pálsson 8. okt. 1882 - 30. mars 1937. [sagður Pétursson í mt 1920]. Vinnumaður á Hóli, Presthólasókn, N-Þing. 1930 og kona hans; Lára Kristín Pálsdóttir 1. jan. 1891 - 5. júlí 1967. Var á Hermundarfelli, Svalbarðssókn, N-Þing. 1901. Ólst að mestu upp þar með foreldrum. Húsfreyja á Urðarseli í Þistilfirði um 1917-24 og á Miðfjarðarnesi í Skeggjastaðahreppi, N-Múl. um 1925-30. Vetrarstúlka á Húsavík 1930. Búsett á Húsavík fram um 1948, flutti til Reykjavikur 1961. Síðast bús. í Reykjavík.

Systkini;
1) Friðbjörg Steinþórsdóttir 26. feb. 1917 - 1. okt. 2009. Matvinnungur á Snartarstöðum, Presthólasókn, N-Þing. 1930. Verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Stykkishólmi.
2) Steinunn, f. 5.1. 1919, dó um eins árs gömul.
3) Steinunn Sesselía Steinþórsdóttir f. 29.3. 1921, d. 25.3. 2007. Eiginmaður hennar var Leó Jósepsson, f. 17.6. 1913, d. 7.3. 2000.
Systkini sammæðra,
4) Lilja Kristjánsdóttir, f.12. 2. 1929. Eiginmaður hennar er Már Ársælsson.
5) Fjóla Kristjánsdóttir, f. 28.10. 1931 d. 23.8. 1975. Eiginmaður hennar var Karl Andreas Maríusson, f. 21.4. 1925, d. 21.3. 1962.
6) Pálmi Kristjánsson, f. 20.6. 1933, d. 17.11. 1997. Eiginkona hans var Elsa Georgsdóttir, f. 31.8. 1937, d. 12.5. 2003.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08794

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 12.8.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places