Þórunn Björnsdóttir (1891-1979) Miðhópi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórunn Björnsdóttir (1891-1979) Miðhópi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.9.1891 - 20.5.1979

History

Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Miðhóp, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar: Björn Kristófersson 16. janúar 1858 - 28. febrúar 1911 Bóndi að Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi að Holti í Ásum og víðar. Varð úti og kona hans 10.3.1890; Ingibjörg Þorvarðardóttir 25. sept. 1855 - 23. maí 1894. Húsfreyja að Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.
Seinni kona Björns 3.3.1895; Sigríður Bjarnadóttir 6. ágúst 1868 - 7. apríl 1949 Ekkja á Vesturgötu 20, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Sauðanesi, á Hnausum í Þingi og víðar.

Alsystkini Helgu;
1) Helga Björnsdóttir 1. júlí 1890 - 12. júlí 1972. Húsfreyja á Hæðarenda, Reykjavík 1930. Var að Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Hólkoti, Undirfellsókn, Hún. 1920. Húsfreyja á Gilsstöðum í Vatnsdal. Maður hennar; Júlíus Sófus Jónsson 3. maí 1886 - 22. september 1959 Verkamaður á Hæðarenda, Reykjavík 1930. Bóndi í Hólkoti, Undirfellsókn, Hún. 1920. Bóndi á Gilsstöðum í Vatnsdal., síðar verkamaður í Reykjavík.
2) Sigríður Björnsdóttir 4. nóvember 1892 - 29. nóvember 1976 Húsfreyja á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Öxl í Þingi, Sveinsstaðahr. Maður hennar 20.12.1929; Jón Jónsson 21. október 1893 - 17. september 1971. Bóndi á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur á Öxl í Þingi, Sveinsstaðahr.
3) Lárus Finnbogi Björnsson 16. maí 1894 - 3. nóvember 1981 Ökumaður á Fjölnisvegi 20, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Sigurbjörg Sigríður Sigurvaldadóttir 29. nóvember 1895 - 23. desember 1986 Húsfreyja á Fjölnisvegi 20, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Dóttir þeirra; Sigurrós Lárusdóttir (1921-2007) Reykjavík 1930. Sonur hennar; Þorsteinn Antonsson (1943) rithöfundur.

Samfeðra;
5) Ingibjörg Björnsdóttir 28. febrúar 1896 - 22. nóvember 1975 Húsfreyja á Vesturgötu 20, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Guðríður Björnsdóttir 21. september 1897 - 18. maí 1990 Var í Arahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 18.10.1930; Ari Jónsson sýsluskrifari Blönduósi f. 8. maí 1906 d. 3. des. 1979
7) Kristófer Björnsson 13. desember 1899 - 11. maí 1941 Verkstjóri í Reykjavík.
8) Magnús Björnsson 11. júní 1903 - 9. júní 1979 Bóndi í Hnausum í Þingi. Kaupamaður á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kona hans 27.12.1947; Hulda Magnúsdóttir 29. apríl 1925 - 6. desember 1963 Var á Leirubakka, Skarðssókn, Rang. 1930. Var á Hnausum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Faðir hennar Magnús Sigurðsson (1888-1969) bóndi Leirubakka á Landi og fyrri konu hans 2.2.1922; Einarlína Guðrún Einarsdóttir 14. janúar 1897 - 16. maí 1926 á Leirubakka. Seinni kona Magnúsar 1933 var; Jóhanna Jónsdóttir 8. október 1901 - 14. júní 2002 Húsfreyja á Leirubakka, Skarðssókn, Rang. 1930.
9) Ása Sigríður Björnsdóttir 24. maí 1905 - 17. febrúar 1951 Verslunarmær á Vesturgötu 20, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.

M1; Sturla Jónsson 2. júlí 1875 - 18. desember 1916 Bóndi í Miðhópi.
M2 1922; Björn Þorsteinsson 17. janúar 1877 - í júlí 1953 Var á Deildarhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Holt á Ásum ((1250))

Identifier of related entity

HAH00552

Category of relationship

associative

Type of relationship

Holt á Ásum

is the associate of

Þórunn Björnsdóttir (1891-1979) Miðhópi

Dates of relationship

18.9.1891

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Björn Kristófersson (1858-1911) Holti á Ásum (16.1.1858 - 28.2.1911)

Identifier of related entity

HAH02858

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Kristófersson (1858-1911) Holti á Ásum

is the parent of

Þórunn Björnsdóttir (1891-1979) Miðhópi

Dates of relationship

18.9.1891

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Björnsdóttir (1896-1975) frá Hnausum (28.2.1896 - 22.11.1975)

Identifier of related entity

HAH09292

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Björnsdóttir (1896-1975) frá Hnausum

is the sibling of

Þórunn Björnsdóttir (1891-1979) Miðhópi

Dates of relationship

28.2.1896

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Helga Björnsdóttir (1890-1972) Hólkoti og Gilsstöðum (1.7.1890 - 12.7.1972)

Identifier of related entity

HAH04876

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Björnsdóttir (1890-1972) Hólkoti og Gilsstöðum

is the sibling of

Þórunn Björnsdóttir (1891-1979) Miðhópi

Dates of relationship

18.9.1891

Description of relationship

Related entity

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum (21.9.1897 - 18.5.1990)

Identifier of related entity

HAH01301

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

is the sibling of

Þórunn Björnsdóttir (1891-1979) Miðhópi

Dates of relationship

28.2.1896

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Björn Magnússon (1947) Hólabaki (5.7.1947 -)

Identifier of related entity

HAH02875

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Magnússon (1947) Hólabaki

is the cousin of

Þórunn Björnsdóttir (1891-1979) Miðhópi

Dates of relationship

1947

Description of relationship

Magnús faðir Björns var bróðir Þórunnar samfeðra

Related entity

Miðhóp Í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00892

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Miðhóp Í Víðidal

is controlled by

Þórunn Björnsdóttir (1891-1979) Miðhópi

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07048

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 14.7.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places